Morgunblaðið - 14.06.1996, Síða 56

Morgunblaðið - 14.06.1996, Síða 56
5'6 FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fará af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2" og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjófi: Renny Harlin (Die Hard 2: Die Harder", Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own", „Accidental Tourist", „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love", „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave", „Junior", „Eddie"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 600 kr. kl. 6.45. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. Fjörugar samræður DENNIS Quaid og Sean Connery leika saman í myndinni „Dragon- heart“ sem frumsýnd var vestan- hafs fyrir nokkru. Þeir voru ágætisvinir fyrir, en við gerð myndarinnar styrktust þau vina- bönd enn frekar. Hér sjást þeir í fjörugum samræðum í hófinu sem haldið var eftir frumsýninguna. Skóliöllin, Hafnafjörður S: 555 4420. Skóhúsíð, Akureyri S: 462 7019. Skóhprnið, Akranes S: 431 2026. Kaupfálag Ámesingá, Selfoss S: 482 1000 Axel Ó , Vestmannaeyjum S: 481 1826. Hagkaup, Kringlunni,- R.vík S: 568 6566. SNORRABRAUT 37, SÍMI 5S2 5211 OG 551 1384 Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlitið af skynsemi 'iBifitini níw« anuRin BIB — a Sýnd kl. 5, 7, 9,11 og 12.30. Miðn.sýning ÍTHX DIGITAL ATH! SÝND í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA, SAMmm SAMBiO\ I HÆPNASTA SVAÐI Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nieisen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan og Charles During. Trainspotting Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin forsýna mynd- ina I hæpnasta svaði BÍÓHÖLLIN, Bíóborgin, Sagabíó og Borgarbíó, Akureyri forsýna í kvöld, föstudaginn 14. júní og Nýja Bíó, Keflavík, mánudaginn 17. júní bandarísku gamanmyndina Á hæpnasta svaði eða „Spy Hard“ með Leslie Nielsen í aðalhlutverki. Nielsen leikur njósnarann Steele, Dick Steele með auðkennið WD40. Sá hefur verið lengur en tvö ár í bransanum og þekkir flest brögðin sem beita má gegn óþokkum þessa heims. WD40 er kominri á eftirlaun í sögubyrjun en þegar illmennið og hershöfðinginn Rancor (Andy Griff- ith, betur þekktur sem Matlock) kemur aftur fram á sjónarsviðið er þessi snjalli njósnari fenginn til að bjarga málunum. Eins og öllum betri njósunum sæmir veður WD40 í fagurlimuðum fljóðum og veit vart kvenna sinna tal. Þær vilja ólmar aðstoða Steele í margslungnum verkefnum hans en hann er af gamla skólanum og kann vel að skilja á milli vinnunnar og einkalífsins. Undantekningin frá þessu er þó hinn þokkafulli njósn- ari 3,14 (Nicolette Sheridan) sem ATRIÐI úr kvikmyndinni í hæpnasta svaði. binst kollega sínum sterkum tryggðarböndum bæði í leik og starfi og saman ráðast þau til at- lögu gegn Rancor og illskeyttu hyski hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.