Morgunblaðið - 14.06.1996, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.06.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTDAGUR 14. JÚNÍ 1996 59 DAGBÓK VEÐUR 14. JÚNl Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degissL Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.18 3,3 11.25 0,6 17.37 3,7 23.55 0,6 2.59 13.27 23.55 12.13 ISAFJÓRÐUR 1.28 0,4 7.18 1,8 13.30 0,3 19.35 2,0 13.33 12.19 SIGLUFJÖRÐUR 3.28 0,1 9.50 1,0 15.31 0,2 21.50 1,1 13.15 12.01 DJÚPIVOGUR 2.25 1,7 8.25 0,4 14.49 2,0 21.06 0,5 2.22 12.57 23.33 11.43 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðið/Siómælinqar Islands -ö -Ö ö * * \ * Rigning ;i 4 d * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað '~j.: Skúrir ý Slydduél Snjókoma 'J Sunnan, 2 vindstig. Vmdörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjööur ^ ^ er 2 vindstig.* 10° Hitastig sss Þoka Súld Spá Spá: Sunnan- og suðvestan gola eða kaldi. Skúrir eða súld á Suður- og Vesturlandi en annars þurrt að mestu. Hiti 9 til 15 stig. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður suðlæg átt og víða rigning en á sunnudag léttir til um allt land. Á mánudag, 17. júní, lítur út fyrir þurrt og bjart veður á landinu en á þriðjudag er hætt við rigningu á vestanverðu landinu. Fremur hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 8.30 í gær) Færð á vegum er víðast góð. Vegir um hálendið eru flestir lokaðir ennþá. Þó er orðið fært í Eldgjá úr Skaftártungu og í Landmannalaugar að vestanverðu. Einnig er fært í Emstrur úr Fljóts- hlíðinni og fært orðið um Kjalveg og Kaldadal. Sama er að segja um veginn í Laka og einnig í Herðubreiðarlindir. Þó vegir um hálendið séu færir, er átt við jeppa og aðra fjallabíla. Þó eru vegirnir um Kjöl og Kaldadal taldir fólksbílafærir sé ekið með gát. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 700 km suðvestur af Reykjanesi er 1007 millibara lægð sem hreyfist norður, en yfir Bretlandseyjum er1037 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 f gær að fsl. tfma "C Veður “C Veður Akureyri 11 rigning og súld Glasgow vantar Reykjavík 11 úrkoma í grennd Hamborg 15 hálfskýjað Bergen vantar London 20 léttskýjað Helsinki 14 skýjað Los Angeles 18 alskýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Lúxemborg 19 léttskýjað Narssarssuaq 9 skýjað Madríd 31 heiðskfrt Nuuk 2 snjók. á síð.klst. Malaga 25 heiðskírt Ósló 19 skýjað Mallorca 29 hálfskýjað Stokkhólmur 15 skýjað Montreal 20 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað New York alskýjað Algarve 29 heiðskírt Orlando 24 heiðskírt Amsterdam 18 léttskýjað Paris 21 léttskýjað Barcelona 30 mistur Madeira 20 þokumóða Berlín vantar Róm 28 þokumóða Chicago 21 heiðskírt Vín 21 léttskýjað Feneyjar 33 heiðskírt Washington 23 þoka Frankfurt 20 léttskýjað Winnipeg 13 heiðskírt Heimild: Veðurstofa Islands H Hæð L Lægð Kuidaskil Hitaskil Samskil HtorgrottMaftift Krossgátan LÁRÉTT: - 1 fyndni, 4 borð um þveran bát, 7 gægjast, 8 óverandi, 9 lík, 11 tala, 13 vegur, 14 menntastofnun, 15 smábrellur, 17 ástar- gyðja, 20 frostskemmd, 22 refsa, 23 heldur, 24 lélegan, 25 árás. LÓÐRÉTT: - 1 sjónauki, 2 skóflað, 3 straumkastið, 4 svall, 5 haida á lofti, 6 hindra, 10 svipað, 12 ílát, 13 skorningur, 15 stúfur, 16 bætir við, 18 leyfi, 19 líkamshlutar, 20 sár, 21 kvendýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 útitekinn, 6 sting, 9 nátta, 10 jón, 11 aftra, 13 arman, 15 spöng, 18 skrum, 21 lok, 22 glufa, 23 efnað, 24 útsmoginn. Lóðrétt: 2 tvist, 3 tygja, 4 kenna, 5 nótum, 6 Ásta, 7 vagn, 12 Rán, 14 ryk, 15 segg, 16 öfugt, 17 glaum, 18 skegg, 19 runan, 20 mæða. í dag er föstudagur 14. júní, 166. dagur ársins 1996. Orð dagsins: í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttiætis. Skipin Reykjavíkurhöfn: f gær fór Engey á veiðar. Út fóru Bakkafoss og Úr- anus. Flutningaskipið Haukur var væntanlegt í gærkvöldi og kornskipið Blackbird. Þerney og Árni Friðriksson koma fyrir hádegi. Danska eft- irlitsskipið Tetis fer út í dag og franski tundur- duflaslæðarinn Cérés. Hafnarfjarðarhöfn í gær kom Venus af veið- um og Bootes fór á veiðar. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 í Hlaðhömrum og í Matarási kl. 14. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara a.v.d. kl. 16-18. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin í dag kl. 14-16. Dóms- og kirkjumála- ráðherra hefur veitt lög- fræðingunum Bjarnfreði Ólafssyni og Rikarði Mássyni leyfi til málflutn- ings fyrir héraðsdómi. Leyfisbréfin verða varð- veitt í ráðuneytinu meðan leyfishafar gegna starfi, sem telst ósamrýmanlegt málflytjendastarfí, segir í Lögbirtingablaðinu. Þar segir ennfremur að forseti íslands hafi skipað Sig- urð Tómas Magnússon, skrifstofustjóra, til þess að vera dómari við hér- aðsdóm Reykjavíkur, frá 1. júní 1996, að telja. Utanríkisráðuneytið auglýsir í Lögbirtinga- blaðinu að hinn 28. maí sl. hafi Steinunn Le Bre- ton verið skipuð kjörræð- ismaður íslands með ræð- ismannastigi í Caen. Heimilisfang ræðisskrif- stofunnar er: Esplanade de la Paix, 140432 Caen Cedex. Happdrætti. Dregið var í listaverkahappdrætti Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands 22. maí sl. hjá sýslumannsembættinu á Selfossi. 1. vinningur: Sóltónar eftir Tolla að verðmæti kr. 100.000 kom á miða nr. 852. Önn- ur vinningsnúmer frá 2. til 20. vinnings eru þessi: 548, 1997, 1252, 222, (Hebr. 12, 11.) 296, 1260, 1957, 228, 1777, 1264, 1499, 99, 1842, 92, 861, 66, 1908, 1850, 736. Vinninga skal vitja á skrifstofu Fjöl- brautaskóla Suðurlands á Selfossi. Nánari uppl. í síma skólans 482-2111. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 1Ö í fyrra- málið. Vitatorg. í dag leikfimi kl. 10, bingó kl. 14, kaffl- veitingar. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa kl. 9-16.30 perlusaumur/hannyrðir, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur, kl. 14 brids. Kl. 15 eftirmiðdag- skaffl. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og al- menn handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11 leikflmi, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30 pútt. Hvassaleiti 56-58. Farið verður í ferðaiag mið- vikudaginn 19. júní. Lagt af stað ki. 13. Farið um Hveragerði, Selfoss, Flúðir að Geysi í Hauka- dal og Laugarvatni. Heim um Lyngdalsheiði. Kvöld- verður snæddur á Eddu- hótelinu á Laugarvatni. Skráning og uppl. í s. 588-9335. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 2Ö.30 og er húsið öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður tvímenningur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Deild eftirlaunaþega, innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Sum- arferð verður farin mið- vikudaginn 19. júní nk. til Akraness um Hval- fjörð. Lagt af stað kl. 13 frá Suðurlandsbraut 22. Þátttöku þarf að tilkynna í s. 568-7575 í síðasta lagi í dag fostudag. Húnvetningafélagið fer í sína árlegu skógræktar- ferð í Þórdísarlund á morgun laugardag. Vinnudagur hefst kl. 10 og þarf fólk að mæta með tilheyrandi handverkfæri. Félag ekkjufólks og fráskiiinna heldur fund í Templarahöllinni, Ei- ríksgötu 5, kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar eru velkomnir. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Síð-' asta samvera mæðra- morgna. Farið í Fjöl- skyldugarðinn í dag og mæting við hliðið kl. 10. Fólk hafl með sér nesti. Næsta samvera eftir sum- arfrf verður 9. ágúst. Sjöunda dags aðventist- ar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19. Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðvent- ista, Blikabraut 2, ^ Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Sigríður Kristjánsdóttir. Safnaðarheimili aðvent- ista, Gagnheiði 40, Sel- fossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Btjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBLtSJCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasoiu 125 kr. eintakið. 'mm****** ÁTT ÞÚ OSTA A?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.