Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 1
 FOSTUDAGUR 14. JUNI 1996 BLAÐ B u( i6 B M ifc ff 6i E" 'tfi t.S-. t ví r ¦ „FEMINISMI" FYRIR HVERN7/2 ¦ ARKITEKTAR FRAMTIÐAR/4 ¦ FLUGTÖSKUR FYRIR TÆKI OG TÓL/5 ¦ FIMM SYSTUR í BANPARÍKJ ¦ HÁRTÍSKA/7 ¦ LISTAKAFFI í ELDGÖMLU ÍSAFOLD/8B ackie Kennedy kvenleg tískusveifla^ með ferköntuðum sólgleraugum MORGUM er enn í fersku minni bleika dragtin sem Jacqueline Kennedy klæddist 22. nóvember 1963, daginn sem eigin- maður hennar, John f. Kennedy, forseti Banda- ríkjanna, var myrtur. Svo virðist sem helstu tískuhönnuðir heims hafi nú endurskapað stílinn hennar. Merki þess má sjá í dömudeild- um tískuverslana í Reykjavík en þar ber töluvert áeinfaldri kven- legri tísku sem margir til- einka Jackie Kennedy og árunum í kringum 1960. Kristbjörg Ólafsdóttir, annar eigandi Max Mara verslunarinnar, segir stúd- entadragtir og kjóla bera sterkan keim Kennedy-tís- kunnar. „Það sem einkennir hana er fyrst og fremst ein- föld lína og vönduð snið. Pilsin eru yfirleitt í hnésídd og frekar þröng. Kápurnar eru í sömu sídd og tví- hnepptar. Allir jakkar eru stuttir, aðskornir, með ferköntuðu hálsmáli og ermum sem ná rétt niður fyrir olnboga. Kjólarnir eru þröngir og ermalausir yfir- leitt í ljósum litum. Skórnir eru támjóir og með mjóum og frekar háum hæl- um," segir Krist- björg. Sem forsetafrú klæddist Jackie yfirleitt ekki buxum en síðar sást hún oft í þröngum mjaðma- buxum, útvíðum að neðan I og í þröngum stuttermabol I í stíl. Kristbjörg segir þessa tískusveiflu vera ágætis mótstöðu við hina grófu og hversdagslegu tísku sem ennþá er ríkjandi hér á landi. Verslunarstjóri Sautján í Kringlunni, Sigrún Guðný Markúsdóttir, segir kven- legar litlar töskur með höldum eins og Jackie notaði vera mjög vinsæl- ar, svo og stór ferköntuð sólgleraugu með svartri umgjörð og brúnu gleri. Hins vegar hafí hattatísk- an hennar ekki enn náð fótfestu hér á landi né heldur pils og kjólar í hnésídd. Unnur segir hvít- an lit vera „heitasta" lit- inn í augnablikinu en Jackie klæddist oft á tíðum hvítu og svörtu. ¦ ,/ Zen á íslandi VESTRÆNN hugsunarháttur leggur áherslu á rökrétta og mótsagnalausa hugmyndafræði. Skynsemin er í öndvegi sett og niðurstöðum hennar ber að fyigja. Asísk hugmyndafræði legg^ur á hinn bóginn stundum áherslu á andstæðu skynseminnar. Heimspeki sem byggir á Zen- Búddhisma hefur það ekki sem höfuðmarkmið að afla þekking- ar heldur að nema staðar og vera. Zen virðist hvíla á mótsögn- um og markmiðið er ekki að vinna neina sigra heldur fyrst og fremst að finna hið nakta sjálf einstaklings og leyfa því að njóta sín í lú'iiu. Daglegt líf kynnti sér þessa hugsun nánar og ræddi við íslendinga sem leggja stund á hana. ¦ 2 Tilboð í 11*11 Frosnar ýsublpkkir 268 kr./kg Brazzi 2 lítra 129 kr. Létta 400 gr. 99 kr. 2 stk. Burritos mexikóskar rúllur 298 kr. Yúm Yúm núðlúr 4 teg. 60 gr. 24 kr. BKI kaffi luxus 500 gr. 268 kr. Crunch súkkulaði 150 gr. 98 kr. Ligo kartöflustra 112 gr. dós 118 kr. •ii. S' Álfaskeiði • Eddufelli • Gren-sásvegi • Rofabæ • Þverbrekku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.