Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Evrópukeppnin C-riðill: Ítalía - Tékkland 1:2 Anfield Road í Reykjavík: Mark Italíu: Enrico Chiesa (18.) Tékkland: Pavel Nedved (4.), Radek Bejbl (35.). Gult spjald: ítalimir Luigi Apolloni (7.) og Diego Fuser (90.) og Tékkarnir Jan Suc- hoparek (21.), Radoslav Latal (51.), Pavel Kuka (60.), Miroslav Kadlec (90.). Rautt spjald: Luigi Apolloni (29.), Ítalíu fyrir annað gula spjaldið. Dómari: Antonio Lopez Nieto frá Spáni. Áhorfendur: 37.320. Ítalía: 1-Angelo Peruzzi (7), 8-Roberto Mussi (6), 3-Paolo Maldini (8), 2-Luigi Apolloni (5), 5-Alessandro Costacurta (5), 17-Diego Fuser (7), 10-Demetrio Albertini (7) , 11-Dino Baggio (6) (4-Amedeo Carboni 39), 7-Roberto Donadoni (6), 20-Fabrizio Ravanelli (7)(18-Pierluigi Casiraghi 57), 19-Enrico Chiesa (9) (21-Gianfranci Zola 77). Tékkland: 1-Petr Kouba (8), 15-Michal Homak (6), 5-Miroslav Kadlec (7), 3-Jan Suchoparek (7), 2-Radoslav Latal (6) (6- Vaclav Nemecek 87), 7-Jiri Nemec (7), 13- Radek Bejbl (8), 4-Pavel Nedved (7). 14- Patrik Berger (8) (17-Vladimir Smicer (64), 9-Pavel Kuka (7), 8-Karel Poborsky (8) . Samtals: Italía 73, Tékkland 78. Staðan: Þýskaland...............1 1 0 0 2:0 3 ítalfa..................2 1 0 1 3:3 3 Tékkland................2 1 0 1 2:3 3 Rússland................1 0 0 1 1:2 0 D riðill: Portúgal - Tyrkland 1:0 City Ground í Notthingham: Mark Portúgals: Femando Couto (66.). Gult spjald:Portúgalamir Paulinho Santos (45.), Luis Figo (58.) og Jose Tavares (72.). Tyrkimir Abdullah Ercan (43.), Vedat Ince- efe (65.), Rahim Zafer (73.), Tolunay Kafk- as (76.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sando Puhl frá Ungverjalandi. Áhorfendur: 22.570. Portúgal: 1-Vitor Baia (6), 3-Paulinho Santos (6), 5-Fernando Couto (9), 16- Helder (7), 13-Dimas (8), 18-Antonio Folha (5) (6-Jose Tavares 46), 19-Paulo Sousa (7), 10-Rui Costa (9), 20-Luis Figo (8), 9-Sa Pinto (4) (11-Jorge Cadete 65), 8-Joao Pinto (6) (17-Hugo Porfírio 77). Tyrkland: 22-Rustu Recber (7), 4-Vedat Inceefe (6), 5-Tugay Kerimoglu (5), 3-Alpay Ozalan (6), 2-Recep Cetin (5), 14-Saffet Sancakli (7) (19-Tolunay Kafkas 63), 8- Ogun Temizkanoglu (5) (13-Rahim Zafer 46), 10-Oguz Cetin (7) (18-Arif Erdem 69), 16-Sergen Yalcin (8), 17-Abdullah Ercan (7), 9-Hakan Sukur (4). Samtals: Portúgal 75, Tyrkland 67. Staðan: Portúgal................2 1 0 0 2:1 4 Króatía.................1 1 0 0 1:0 3 Danmörk.................1 0 0 0 1:1 1 Tyrkland................2 0 0 2 0:2 0 Þessir hafa skorað: 2 - Pierluigi Casiraghi (Ítalíu), Hristo Stoic- hkov (Búlgaríu) 1 - Alan Shearer (Englandi), Kubilay Turky- ilmaz (Sviss), Andy Möller (Þýskalandi), Alfonso Perez (Spáni), Pinto (Portúgal), Christian Ziege (Þýskalandi), Brian Laudrup (Danmörku), Christophe Dug- arry (Frakklandi), Ilya Tsymbalar (Rúss- landi), Goran Vlaovic (Króatíu), Jordi Cruyff (Hollandi), Dennis Bergkamp (Hollandi), Enrico Chiesa (ftalíu), Pavel Nedved (Tékklandi), Radek Bejbl (Tékk- landi), Femando Couto (Portúgal). 1. deild kvenna Breiðablik - KR....................3:0 Erla Hendriksdóttir (28.), Stojanka Nikolic (57.), Ásthildur Helgadóttir (67.) Valur-ÍBA..........................2:0 Ragna Lóa Stefánsdótti, Rósa Steinþórs- dóttir. ÍA-Stjarnan........................6:1 Ingibjörg Ólafsdóttir 2, Helga Lind Björg- vinsdóttir, Áslaug Ákadóttir, Herdís Guð- mundsdóttir, Friðgerður Jóhannsdóttir. Fj. leikja U J T Mörk Stig BREIÐABUK 4 4 0 0 18: 2 12 IA 4 3 0 1 11: 4 9 KR 4 2 1 1 10: 6 7 VALUR 4 2 1 1 11: 8 7 ÍBA 4 2 0 2 7: 8 6 STJARNAN 4 1 0 3 7: 13 3 UMFA 3 0 0 3 3: 14 0 ÍBV 3 0 0 3 3: 15 0 2. deild karla: Fram - ÍR ..2:0 Þorbjöm Atli Sveinsson (20. Þór - Skallagrímur 45.). ..1:1 Davíð Garðarsson (16.), Sveinbjöm Ás- grímsson (55.). Fj. leikja U 1 T Mörk Stig SKALLAGR. 4 2 2 0 10: 3 8 FRAM 4 2 2 0 9: 5 8 FH 4 2 1 1 6: 5 7 ÞOR 4 2 1 1 6: 6 7 KA 4 2 0 2 9: 8 6 VÖLSUNGUR 4 2 0 2 6: 5 6 ÞROTTUR 4 1 2 1 9: 8 5 LEIKNIR 4 1 2 1 6: 6 5 VIKINGUR 4 1 0 3 5: 6 3 IR 4 0 0 4 0: 14 0 4. deild: Reynir Hn. - UMFB.................1:3 Hjálmar Skarphéðinsson - Sjálfsmark Reynismanns, Stefán Amalds, Siguijón Jónsson. Njarðvík - HB.....................5:1 Hallgrímur Sigurðsson 3, Björgvin Friðriks- son 1 - Garðar Jónsson. Armann - Bruni.............. ....2:1 Haukur Olavsson, Trausti Ámason - Ágúst H. Valsson. Hvöt-Neisti.......................0:0 Kormákur - Magni..................4:2 Albert Jónsson 2, Rúnar Guðmundsson, Balur Haraldsson - Bjarni Áskelsson, Brypjar Ottarsson. KS-Tindastóll.....................2:0 Jónas Möller, Miralen Hazeda. •LEIÐRÉTTING Þórarinn Jóhannsson skoraði fyrir Ægi í 1:1 jafnteflinu gegn Þrótti á Neskaupstað í 3. deild í vikunni, ekki Jóhann Þórarinsson eins og sagt var. Þeir feðgar og aðrir lesend- ur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. •Nöfn þeirra sem fengu eitt M í leik Stjörn- unnar og Grindavíkur í fyrrakvöld duttu út við vinnslu blaðsins i gær. Beðist er vel- Fullur tankur frábær bók t Ef þú lætur fylla bílinn þinn á næstu Shellstöð I færðu gefins EURO '96 límmiöabók sem hægt er \ aö safna í myndum af öllum leikmönnunum sem taka þátt i Evrópukeppni landsliða á Englandi.* Límmiöarnir fást lika á næstu Shellstöð og kostar pakki meö 6 myndum 40 kr. 'Bækurnar veröa gefnar meöan birgöir endast. virðingar á þessu og nöfnin birt hér á eftir: Baldur Bjamason, Valdimar Kristófersson, Kristinn Lárusson, Goran K. Micic, Stjörn- unni. Milan S. Jankocic, Hjálmar Hallgríms- son, Guðmundur Torfason, Zoran Ljubicic, Grindavík. Golf íslandsmótið í holukeppni: 1. umferð karla: Birgir Leifur Hafþórsson - Guðjón R. Emilsson.................7:5 Sigurður Hafsteinsson - Hannes Eyvindsson..................4:3 Guðmundur R. Hallgrímsson - Helgi Birkir Þórisson..............2:1 Örn Ævar Hjartarson - Guðmundur Gylfason.................4:3 Þórður Emil Olafsson - Karl Ómar Karlsson.................6:5 Öm Arnarson - Friðbjöm Oddsson...................4:3 Þorkell Snorri Sigurðsson - EinarLong.......Þorkell vann á 19. holu. Styrmir Guðmundsson - BjörnKnútsson......................1:0 Björgvin Sigurbergsson - Magnús Jónsson.....................3:1 Helgi Dan Steinsson - Hilmar Björgvinsson................2:1 Björgvin Þorsteinsson - Hjalti Atlason.....................4:3 Davíð Stingrímsson - Páll Ketilsson.........Páll mætti ekki. Sigurpáll Geir Sveinsson - Davíð Jónsson......................2:1 Þorsteinn Hallgrímsson - Einar Bjami Jónsson................2:0 Tryggvi Pétursson - Hjalti Pálmason.3:2 Kristinn G. Bjarnason - Sveinn Ögmundsson..................1:0 2. umferð: Birgir Leifur Hafþórsson - Sigurður Hafsteinsson 2:1 Guðmundur R. Hallgrímsson - Öm Ævar Hjartarson.................1:0 Örn Arnarson - Þórður Emil Ólafsson...............5:3 Þorkell Snorri Sigurðsson - Styrmir Guðmundsson................3:1 Davíð Steingrímsson - Björgvin Þorsteinsson..............1:0 Sigurpáll Geir Sveinsson - Þorsteinn Hallgrímsson..............1:0 Kristinn G. Bjarnason - Tryggvi Pétursson..................2:1 UM HELGINA Knattspyrna Laugardagur: 1. deild kvenna: Eyjar: ÍBV - UMFA................19 2. deild kvenna: Sandgerði: Reynir - FH.........14 Ólafsfj.: Leiftur - Tindastóll...14 Höfn: Sindri - Höttur............17 Vopnafj.: Einherji - Leiknir F.17 4. deild: Ármannsv.: ÍH - KSÁÁ...........14 Ólafsvík: Víkingur Ól.: Haukar ..14 Hólmavík: Geislinn - BÍ..........14 ísafjörður: Ernir - Hörður.......16 Höfn: Sindri - Huginn..........14 Vopnafj.: Einherji - Leiknir F.14 Sunnudagur: 1. deild karla: Laugardalsv.: Valur - Keflavík ....20 Ólafsfj.: Leiftur - ÍBV........20 Garðabær: Stjarnan - ÍA........20 •Leikur Vals og Keflavíkur er sá fyrsti í 5. umferð. Tveir hinir síðar- nefndu tilheyra 10. umferð. 3. deild karla: Garðsvöllur: Víðir- ÞrótturN....16 Dalvík: Dalvík - HK..............20 Egilsstaðir: Höttur - Selfoss....20 Gróttuvöllur: Grótta - Reynir S....20 Þorlákshöfn: Ægir - Fjölnir......20 Sund Alþjóðlegt mót Ægis: Áttunda alþjóðamót Ægis verður í Laugardalslauginni um helgina, en mótið hófst í gær. Mótið hefst kl. 12 á hádegi í dag og keppnin stend- ur til kl. 14. A morgun stendur keppni á milli kl. 13 og 15. Meðal keppenda eru flestir sterkustu sundmenn landsins og að auki 13 þýskir sundmenn. Frjálsíþróttir I dag, laugardag, fer fram í Laugar- dal raðmót Ármanns í frjálsum. Áætlað er að mótið hefjist kl. 11 árdegis og því ljúki um kl. 15.30. Kvennahlaup ÍSÍ Á sunnudag fer fram sjöunda Kvennahlaup ÍSÍ og verður hlaupið í Garðabæ og á 82 stöðum um land- ið og einnig erlendis. Hlaupið hefst kl. 14:00 og hægt er að velja um þijár hlaupaleiðir, tveggja, fimm og sjö kílómetra langar. Akraneshlaupið Akraneshlaupið verður þreytt í dag og verður ræst út í 21 km hlaupið klukkan 11.30 og styttri vegalengd- irnar klukkan 12. Boðið verður upp á þijár vegalengdir, 3,5 km, 10 km og 21 km. PORTÚGALIR fóru llla með marktækifærl sín í gær gegn Tykjum en vai þó að skora og tryggja sigurinn. Tyrfcir úr Portúgalir sýndu oft og tíðum stórskemmtilega knattspymu þegar þeir sigruðu Tyrki, 1:0, á City Ground í Nottingham í gær. Portúgalirnir áttu að vísu í mestu RUV vill ekki í dóm- arasæti AGANEFND Knattspyrnusam- bandsins (KSÍ) dæmdi í vikunni Slobodan Milisic, leikmann Leifturs, í leikbann þar sem sjónvarpsupp- taka var eina sönnun þess sem gerst hafði á vellinum. Vegna þessa máls hefur Ingólfur Hannesson, íþrótta- stjóri RUV, sent KSÍ bréf þar sem hann bendir á nokkur atriði. Ingólfur segir Sjónvarpið ekki geta tryggt að upptökur séu gerðar af öllum leikjum í efstu deildum karla og kvenna. Flestir leikir séu einungis teknir upp með einni myndavél, sem stundum sé staðsett á slæmum stað vegna aðstöðuleysis og myndataka miðist einvörðungu við þarfir sjónvarps og sé þ.a.l. tak- mörkuð til annara nota. Þá segir: „Myndir af leikjum, hlutum leikja eða öllum, eru ekki aðgengilegar hveijum sem er (t.d. einstaklingum, stjórnum deilda eða þjálfurum) og mun íþróttadeild RÚV ekki láta myndefni af hendi nema um slíkt sé samið fyrirfram. Það hefur ekki verið gert. Reyndar hafa öngvar viðræður átt sér stað á milli aðila." Og Ingólfur segir að lokum: „íþróttadeild RÚV hefur ekki áhuga, getu eða vilja til þess að setjast í dómarasæti í slíkum málum. Það er skoðun okkar að hér séu Knattspyrnusambandið og aga- nefnd þess að halda út á hálan ís og vandséð hvar draga eigi mörkin. Fulltrúi okkar lýsti þessari skoðun á síðasta ársþingi KSÍ og er hún hér með ítrekuð." vandræðum með að koma knettinum í mark andstæðinganna en samleikur þeirra á miðjunni gladdi oft augu þeirra knattspyrnuáhugamanna, sem með leikn- um fylgdust. Tyrkirnir áttu einnig sín marktækifæri, en þeir höfðu orðið fyrir miklu áfalli aðeins örfáum klukkustund- um fyrir leik þegar sóknarmaður þeirra, Ertugrul Saglam, þurfti að fljúga heim til Tyrklands í snarhasti vegna þess að systir hann lést fyrr um daginn. Um miðjan fyrri hálfleik vildu Tyrkir fá dæmda vítaspyrnu þegar Saffet féll við í teignum en dómari leiksins, Sandor Puhl frá Ungveijalandi, var þeim ekki sammála og lét leikinn halda áfram. Besta færi hálfleiksins fékk Portúgalinn Sa Pinto eftir frábæra sendingu frá Rui Costa inn á vítateig Tyrkjanna, en Sa Pinto hafði ekki heppnina með sér í það skiptið og skot hans small í stönginni. I síðari hálfleik héldu Portúgalir sókn sinni áfram og uppskáru loks laun erfið- is síns þegar eina mark leiksins leit dags- Langt ersíðanfjand' Allirl Það verður vafalítið mikið um dýrðir á Wembley-leikvanginum í London í dag þegar mætast erkifjendurnir Eng- lendingar og Skotar í fjórða leik A-riðils Evrópumeistarakeppninnar í knatt- spyrnu. Pressan á leikmönnum er gríðarleg en ákafir stuðningsmenn beggja liða bók- staflega krefjast sigurs. Ekki minnkaði svo álagið þegar Hollendingar sigruðu Svisslendinga í sama riðli, 2:0, á Villa Park á fimmtudag, en það þýðir að það lið sem tapar í dag er að öllum líkindum úr leik á mótinu. En það er ekki einungis áframhald- andi þátttaka í Evrópumótinu í húfí í leiknum á Wembley því alveg síðan þessi tvö lið mættust í fyrsta landsleikum í knattspyrnu árið 1872 hefur andað köldu á milli þeirra. Margir af áhangendum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.