Alþýðublaðið - 09.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.11.1933, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN Ö. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ e KJötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir síma 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar í matinn. SKRIF8T0FA Matsveina- og veitingapjóna-félags Islands er i Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Utsalan við Vörubilastöðina við Kalkofnsveg. Kaffi, mjólk og kökur, sígarettur, öl. — Alt með lægsta búðarverði. Opið frá ki. 6 f. h. til kl 11 V* e. m. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymsiu. örnin, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562, Get selt 1 bil af stör. Upplýs- ingar í síma 9091. Lítil búð óskast við Skerjafjörð, helzt í kjailara. Húsnæðisskrifstofa Reykjavikur, Aðalstræti 8, simi 2845. fæst á pessum stöðum: Austurbænum: Alpýðubrauðgeiðinni Lauga- vegi 61, Brauða- og mjólkur-búðunum á Laugavegi 130, Skólavörðustig 21, Miðbænum: Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubiiastöðinni. Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu, Vesturbænum: Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29, Brauða- og mjólkur-búðunum á Vesturgötu 50, Framnesvegi 23, Verkamannabústöðunum. Auglýsið í Alþýðubiaðinu, HANS FALLADA: Hvað nú ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnm Ásgeirsson, Ágrip af f»vf, sem á nndan er komið: Pínneberg, ungur verzlunarmaður í smábæ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til þess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leíðinlegu i pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frá lækninum og ræða málið. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp ápvívið Pússer aö pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel líka, og Pinneberg verður henni samferða heim tilfólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu í Platz. Pússer svarar ekki, en; J.itlu síðar fá orðiin fnamirás hjá henni: „Ég á nú alls ekki heima hérnái. Það er alt af ég, siem. alt lendár á. Þiegar pabbi og Karl Jtoma heim, fara peir að hvíla sig og iáta dekra við sig. En þegar ég kem heám úr búðínmi, pá parif að pvo upp, pá parf að stráuia og pá þarf að staga í siokkia. Ekki svo að skilja, að ég værti lekiki fús á a!ð ge|ria þietta, ef mjaðiuij fiengi nokkurn tíma þakka'ry;rð,i fyr,ir það; en| í staðinn ier maður hundsaður og: hrakinin og heyirir aldrei vinigjarnliegt orð. Karjl gerir sig dýr.an, eimis og ég ætti að þakka honum fyrir matinin, af pví að hann bongar dá|lí|tið meira en ég. Auðvitað vi;nn ég mér iekk;i mikið inn; pú veizt nú hvernig pað er að vera afgreiðsiur stúlka á þiessum tímuim.“ „Nú er petta alt bújð bráðum,“ segir Pinnei'bíea’g í hughreyistinga,r- róm. En Pússer virðfist ekki heyra til hans. „Þa,u líta öil niður á m;ig, af pví að ég er ba|r^. stúlíkia, og af pví að ég er ekjki lagleigt“' Pinneherg kippist við: „Laglieg? Þú? Þú ert sú lagliegaista, sem ég hefi nokkurn tíma séð.“ „Já, pú ert sá einastli, sem h'efir Mokkuxn tíma sagt pað. Stundum höfum við fa:r;ið á dan&leik í féla'ginlu hain.s pabba eða hjá kommúnistunum, en það hefir aldrei miokkur sála viljað danza við mig. Þegajr malmimia sagði við Karl, að hann skyldi avú fá einhvern af félögunum til að bjóða mér upp, var ait af við- kvæðið: „Heldurðu ;að niokkur v.i 1 ji danza við pessa dyrgju?" Það er.satt; pú iert sá eimastli -----.“ ' Pinneberg fier ,að verða órótt innianbrjósts. Hún -ætti ekki að segja annað •eins og þietta Við mig. Ég hefi ált af haldið að húni væri lagleg, og svo er hún það lutnnsM alls ekki------------. ' En Pússer héldur áfram,. „Sko, ég vil ekld sitja hérma í önguími m'ínum lengur; ég vildii bara að þú vissir það. Ég á ekki heiimjaí hérna. Sá einasti, isem ég á heiima hj.á, ert þú, og pú he,fir ekkji hugmynd uim, hvað ég er þér pakklát, ekki að eiins vegna Dengaa!, heldur fyrir það, að pú skúHir í ailvöru viljá eiga -mig.“ Áður en Pinneberg getup fhugsað sig ium, eir efi h'ans rakinn útj í veður og vind. Hann verður gagntekiinn af heitri ástúðaxkeínd, sieni læsir sig um mierg og bein, og prýsitir benni að sér. „Þú!“ segir hann; „pú!“ Hendumar færast niður um anjaðmirmar á henni, og hanin prýstir hanirii enn fastar. „Nei!“ segir hún. „Ekki ,núna pó? Þú segir, að við eigum aö hafa pokkategt og hneirnt í kringum okkur, en pá verður pú iíka að vera dálítið þioliinmóður við mig. Ég vhefi áldrei lært mein heimi’lisstörf; get ekki búið til1 mat. Ef ég geri eitthváð skakkt, skaltu bara segja það strax. Og einu lofa ég þér: Ég skal aldrai, aldrei ljúga að pér--------“ I SPRENGING í BANKA í NEW-YORK London í gær. FÚ í útbúi National Cyti Bank- ians í Niew York, í borginni Cam- anaguey á Cuba, varð í gær stór- kostíieg sprengin-g. Álitið er, að að sprengja hafi verið lögð í bankann, og að uppreistaliimlensn hafi verið par að verki. Boitginni hefir verið lýst í hernaðariástahd. TOLLFRIÐNUM SLITIÐ Neville Chamberlain hefir til- kynt, að Bretland muni segja upp samningi peim um hlé á tolla- hækkunum, siem gerður var áð- ur en fjármálaráðstefnan kom s-aman í London í vor. Fjögur ríki hafa þegar lýst yfir pví, að pau álíti sig ekki lengur bund- in víð pemnan samni'ng, par sem hann nái ekki lengur tiigangi sín- um. MacBride. HUNDRAÐ ÁRA MINNING JÓNASAR LIE. Minnilnga'rhátíð var liaildiin í g,ær í samkomusal háskólans í Oslo í tilefni af því, að þá voru 100 ár liðin frá pví Jónas Lie, eitt af vinsæluisitu skáldum Norðmianna, var borirnn,. Kon- ungsfjölskyldan var viðstödd. Vieizla var haldin á Graind Hotel að tilhlutan rithöfundafélagsinS. Ræður héldu Ólafur ríkiserfingi og Braaten, formaður rithöfunda- félagsins. NRP. FB. SÍLDARMARKAÐUR 1 PÓLLANDI. Asersion fisMmáHastjóri, sem fór tiil Póllands, í diaust, hefir tilkymt, að tekist hafi að útvega! par markað fyrir alls / 60 000 ka'ssa af síld. Eiranig telur hahin, að um allgóðan markað sé að ræða í Póllandi fyrir .meðala- lýsi. -platna-Atsalao Rauðsklnna er tvímælalaust bezta íslenzka þjóðsagnasafnið og margar sagnir í henni einstæðar i islenzkum bókmentum. Kaupið hana áður en það er oitðið of seínt. Fyrra heftið er nú þvínæst uppselt. Okkar árlega hanstáísala stendur nú yfir. Notið nú tækifærið til að kaupa ódýrt. Marteinn Elnarsson & Co. I í ATLABUÐ. Nýjar danzplötur á 2,90. íslenzkar söngplötur á 1,50. Marzar (stórt úrval) á 2,90. Stórar klassiskar plötur á 3,50, Ástarsöngur heiðingjans 2,50! E£ pér getið rétt hve margar af síðastnefndri plötu muni seljast á út- sölunni, eigið pér kost á að e gnast vandaðan ma- hogny-borðfón ókeypis, Komið og fáið skrá yfir plöturnar með tilgreindu verði. AFNÁM BANNSINS í BANDARÍKJUNUM Salt Lakie City, 8. nóv. UP.FB. Atkvæðagreiðslan um bartnið fór framí í siex ríkjum Bamdiarikj- anna. Samkvæmt bráðabirgðárúr- siitum, siem kunn eru, má telja víst, að Ohio og Pemmsyivanija hafi sampykt afnám balnnsiims og þarf þá að eins eitt ríki til, svo að afnámið verði lögliegt. Nú hef- ir Ciarence Bamberger, leiðtogi íindbamiinga, símað Farley póst- og isíma-málaráðheriia, að sam- kvæmt áreiðanlegum fregnum hafi Utah einmig sampykt afná'm. ið. Reyniist þetta rétt, hafa nægj- tega mörg ríki fallfet á afnáraið, svo að 18. viðbót stjórnarskrár- innar verður fyrirsjáanlega feld úr gildi í byrjun næsta mánað- ar. Bannið afnumið, OG BYRJAÐ AÐ DREKKA. Washington, 8. nóv. UP.-FB. 'Ríkisistjórmn í Utah hefir til- kynt, að úrslitin hafi orðið pau par í rikinu, að afnám baninsins hafi verið sampykt með yfirghæf- andi mari hluta. Hlutföllin verði iikliega 3:2. — Þar með ,hafa 36 af ríkjunum sampykt afnámið, og er pví Mlnægt skilyrði pví, sem parf til afnárns Laga, er tek- in hafa verið upp sem viðbót við stjórnarskrána. New Orlieans, 8. nóv. UP.-FB. Yfirvöldiin hafa pegar veitt leyfi sitt til þess að veiita áfiengia drykki, par eð svo verði að líta á, sem bannið sé pegar afnumið. LINDBERfiH ÆTLAR TIL fiENF Amisterdam, 7. nóv. UP. FB. Lindheilgh og kona hains lögðu af stað héðan í flugvéi sinni kl. 11,45 áleiðis ti:l 'Genf. Síðari fregn: Lindbergh snéri aftur vegna óveðurs og ■ lenti heilu og höldnu i Rotterdam. L'ttdbergh kominn til Genf. Rotterdam, 8. nóv. UP.-FB. Lindbergb og kona hans lögðu af stað í flugvél sinni áteiðis til Genf skömmu eftir hádegi í dag. iSíðari fregn: Frá Genf er sím- að, að Lindbergh-hjónin hafi Lent þar ki. 4 e. h. Fiugferðir til Sahaia Eins og kunnugt er hafa Fraklc- ar ilemgi haft mieð höndum lagn- iragu járnbrautar yfir Sahara, en mokkur ár miuinu emn líða áðmr en mannvirki petta er Miglert. Vegna peirrar reynslu, sem feng- ist hefir af að senda Leiðangra í biireiðuni og flugvéium tiil Sa- hara frá Marokko og Algier, hefir frakknieska stjórnin látið athuga á ný hvernig hentuigast muimdi að koma á góðum og örugg- um samigöngum milli Frakklands og Sahara, og hefir niðurstaða pieirra athuigana orðið sú, að leggja skuli áherzlu á að koma á regiubundnum farpegafluigfierð- uiiri miilili Parísar og stærstu borga Frakklands aunars vegar og frakknesku nýiendnanina í Afríku hims vegar. — Ráðgert er að verja 10 milljónum franka á næsta ári till fnekari atliugunar og undirbúnings þessara mála. (UP. FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.