Morgunblaðið - 16.06.1996, Page 8

Morgunblaðið - 16.06.1996, Page 8
SKAGAFJÖRÐUR - SAUÐÁRKRÓKUR u /yo(y/vf /lé/'adi Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Varmahlíð veitir allar upplýsingar um ferðaþjónustu í Skagafirði. Ferðaþjónustuaðilar í Skagafirði Héraðsnefnd Skagflrðinga Skagfirðingabraut 17-21 - 550 Sauðárkrók 16ULA \mi 562*6262 Ókeypis upplýsingar um vörur og þjónustu uwíjn/'uoaoM MORGUNBLAÐIÐ H ii seei mui. .ai huoagtj/uu? 8 D SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 SUMARFRÍ Á ÍSLANDI EKTA HANDUNNAR TRÉIÖRUR TILVALDAR í SUMARBÚSTAÐINN. Góður matur á grillið m ÞHJHR SYSTIIR M Laugavegur 92 (Við hliðina á Stjörnubíó) Sími 562-5660 ann á meðan hrísgqonin eru soðin. 2. Blandið saman soðnum hrís- gijónum, rúsínum og ananasbitum. Berið fram með brauði og salati. Uppskriftin er fyrir flóra. Kjúklingabitar með pastasalati __________12 kjúklingabitar________ Kryddlögur: 1 '/< dl sítrónusafi ___________V 2 dl matarolía________ 1 hvítlauksrif, marið______ _____________2 tsk. salt___________ 1 tsk. pipar __________2 tsk. paprikuduft_______ 1 tsk. hunang Pastasalat: _________300 g pastaskrúfur________ 1-2 rauðar paprikur _______ _____________2 tómatar______________ _____________kóríander_________ Kryddlögur: 1. Setjið sítrónusafa, matarolíu, hvítlauk, salt, pipar, paprikuduft og hunang í pott og sjóðið í þijár mínút- ur. Kælið. 2. Raðið kjúklingabitunum á fat og hellið kryddleginum yfir. Látið liggja í ísskáp í a.m.k. klukkutíma, gjarnan lengur. 3. Glóðið kjúklingana á meðalheitu grilli og snúið oft. Gætið þess að steikja kjúklingakjöt vel, það má ekki vera hrátt inni við beinið. Pastasalat: 1. Sjóðið pastaskrúfumar sam- kvæmt leiðbeiningum á pakka. Setjið í sigti og hellið köldu vatni yfir til að kæla. 2. Saxið paprikur, tómata og kór- íander og blandið saman við. Berið fram með pastasalatinu eða kartöflusalati og kaldri sósu. Upp- skriftin er fyrir sex. Kryddlögvr: 4 msk. mangómauk (mango ehutney) ’/* tsk. ferskt engifer, rifið eða 1 tsk. engiferkrydd 1 tsk. karrí 1 ‘A tsk. kúmenduft 3 msk. ólífuolía 3 msk. sítrónusafi 3 hvítlauksrif, marin Hrísgrjón: 2 ‘A dl hrísgijón 1 dl rúsínur 1 litil dós ananasbitar (um 300 g) safi úr ananasdósinni ÞAÐ tilheyrir sumarleyfinu að grilla og þær verða sífellt fleiri og fjöl- breytilegri uppskriftirnar sem standa til boða. Oft lætur fólk nægja að prófa sig áfram sjálft, en flestir þiggja góð ráð annarra og girnilegar uppskriftir. Vaka-Helga- fell gaf á síðasta ári út bókina Gríll- réttir þar sem er að finna ýmsar skemmtilegar uppskriftir. Morgun- blaðið fékk leyfi til þess að birta tvær þeirra. Sítrónulúða 4 sneiðar stórlúða (meðalstórar með roðinu) Kryddlögur: 1. Blandið saman mangómaukinu, engiferi, karríi, kúmeni, ólífuolíu, sítr- ónusafa og hvítlauk. 2. Penslið kryddleginum yfir lúðuna, báðum megin og látið liggja í ísskáp í einn til flóra klukkutíma. 3. Glóðið lúðuna þar til hún er ljós- brún og penslið með afganginum af kryddleginum meðan glóðað er. Hrísgrjón: 1. Leggið rúsínurnar í ananassaf- Sjóstöng og hval- ir við Arnarstapa BOÐIÐ er upp á skemmti- siglingu frá Arnarstapa á Snæfellsnesi á vegum fyrir- tækisins Nökkva. Hægt er að skipuleggja ferðir að vild, en Nökkvi hefur líka ágætar uppástungur. Ferðalöngum gefst kostur á að fara „ Arnarstapahring- inn“. Þá hefst ferðin í Arnar- stapahöfn og er farið þétt upp við land, inn í gjár og víkur. Haldið er sem leið liggur út fyrir Hellnanes. Ferðin tekur klukkustund og kostar 1.200 krónur á mann. Þeir Nökkvamenn hafa það eftir öruggum heimild- um að laxveiði jafnist ekki á við sjóstangatúr og bjóða ferðamönnum að prófa. Átta geta veitt í einu um borð í bátnum og að sjálfsögðu er aflinn grillaður á eftir. Leig- an á bátnum í 2-3 klukku- stundir kostar 27 þúsund krónur. Fjölskyldur í dorgveiði Dorgtúr Nökkva er kjör- inn fyrir fjölskyldufólk. Þetta er tveggja tíma sigling, með hluta af Arnarstapa- hringnum inniföldum og kostar 1.900 kr. á mann. í Búðahringnum er siglt meðfram Arnarstapa- klettunum, skroppið út að Búðum og siglt þétt upp við stórskorið Búðahraunið. Ferðin kostar 2.900 á mann. Þriggja til fjögurra stunda grillferð stendur einnig til boða. Þá er farinn Arnar- stapahringurinn, veitt á sjó- stöng og aflinn grillaður í Hellnafjörunni. Lágmarks- þátttaka er 10 manns og kostar þá 3.900 á mann. Loks skipuleggur Nökkvi hvalaskoðunarferð, sem tek- ur hálfan dag, eða 4-5 stund- ir. Siglt er meðfram Arnar- stapa, framhjá Hellnum, Hellnanesi, Þúfubjargi, Mal- arrifi og strikið síðan tekið út á haf í leit að hvölum. Nesti er innifalið og kostar ferðin, sem a.m.k. 6 þurfa að skrá sig í, 6.900 krónur á mann. ■ Steikingartími á grilli Nautakjöt „T-bone" sleik: Minúlusteik: Hamborgoror: Smóbilor þykkt 1 V2 sm V2 sm 1 sm 3x3 sm mín. á hvenri hliö 2-3 mínúlur 2 mínútur 2 mínútur 4-5 mínútur Svínakjöt Kótiletlur/hnakki Rif Fíié 1V2 sm 3-4 sm 2-3 sm 3- 4 mínúlur 4- 5 mínúlur 3-4 minúlur Lambakjöt Kótilettur Bógsteik læri (innpakkað) 1V2 sm 1 V2 sm meðalstórt 3-4 mínútur 3-4 mínútur 30-40 mínútur Kjúklingur Bringur Læri 3- 4 sm 4- 5 sm 6-8 mínútur 8—10 mínútur Pylsur Grillpyslur Vínarpylsur 3-4 sm 2V2 sm 2-3 mínúlur 2 mínútur Fiskur Sneiðar eða bitor A Heill fiskur 1 kg 2-3 mínútur 10-15 mínútur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.