Alþýðublaðið - 09.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1933, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN ð. NÓV. 1033. 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ATVINNULEYSIÐ I REYKJAVIK Riklsstjórnin hefir til pessa ekki lagt fram nema 25 þúsund kr, af þeim 150 þúsund kr., sem hún á að leggja fram til at- vinnubóta. Viðtal við Kjartan Olafsson, bæjarfulltrúa. ALÞYÐ UBLAÐIÐ DAQBLAð OG VIKUBLAÖ ÚTGFANDI: AL&XBU'FLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Viihjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. AlpíngL Utanríklsmálanefnd kosin i gær. Fundur var i saminu&u þingi í gær, en deildafundir engir. 1 sameinuðu þingi fór að eins fraan kosning utanríkismáianiefnd- ar. v Hliutu þeasir kosningu: Héðinn Vaidimar&son. Tryggvi Pórhailssion, Ásgeir Ásgeirsson, Jón Porláksson, Ólafur Thoxs, Magnús Jónsson, GÖBBELS FYRIR RÉTTI London í gærkveldi. FÚ. Göbbels. mætti í dag aem vitni fyrir Ríkisréttinum í Leipzig. Hann flutti ekki ræðu í réttin- um, eins og Göhring gerði, en svaraði spurningum, sem fyrir hann voru lagðar. Dimitroff og Torgler lögðu báðir fynir hann margar spumingar. Göbbels sagð- ist fyrst hafa heyrt um þinghúss- brunann heima hjá sér, en Hitlier hefði þá verið þar staddur, og hefðu þeir verið að borða. Þeir hefðu ekki trúað fréttunum fyrst í stað, og haldið að þær væru í gtunni sagðar, en þegar þær voru ítnekaöar, sagði hann að þeir hefðu tafarlaust haidiö af stað tii þinghússins, og séð að það var satt, að eldur var kominn joar upp. Dimitroff mintisi í spuminguim sínum á ódáðaverk, er hann kendi Nazistum, en Göbbels svaraði ]>ví, að slík ódáðaverk hefðu má- ske verið unnin af kommúiniistum í Nazistabúningi!! Fiskúrgengur hækkar i verði. Sökum JítiLla birgða hefir verð á fiskiimjöli hækkað, einkuim í Liverpoo].. Eftirspurnin er rnikiL Fyrir fiskimjö], sem inniheldur 7o/o af köfnunarefni og 5»/o af foisfiorsýru er verð skrá'ð í Liver- pool 9 sterlingspund fyrir hvert tonn, f. o. b. Mikil eftirspurn er eftir fiskimjöli, sem örðugt virðiist að fá tii hænsnafóðurs, en það á að innihaildia 60"/o af eggjahvítuefni og í haasta lagi 5o/o af fitu. Fyriir slíkt fisikimjöl er verðið skráð (síð'ast í sept.) 15—16 sterlingispund fyrir hvert tonn f. o. b. Liverpool. (Ægár.) Alþýðublaðið bað' í gær Kjart- an ólafsson bæjarfulltrúa, sem einnig á sæti í atvinmiuhótaniefnd bæjarins, að segja lesendum þesis frá atvinnuáistandiiniu í bænum eftir því, sem það kemur í ljós hjá atvinnubótaniefnd. Sagðist Kjartani svo frá: Við atvinnubótaskrániiniguina, sem fram fór L, 2. og 3. þessa mánaðar, létu 771 atvininuleysiiingi sikrá sig. 1 októbermánuði höfðu 444 látið skrá sig hjá atvinniu- bótanefndinini, en 327 mienm hætt- ust við við skráningima. Þeasir 771 menn hafa á fram- færi sínu alis 1200 börn undir 16 ára aldri; 53 menu eiga 5—10 börn hwer, 51 4 börn, 86 3 börn, 118 2 höm og 197 1 harn hver. Auk þess hafa miargir þessara manna ýmsa aðra ómaga á framfæri sínu, uppgefna foreldra o. s. frv. I atvinnubótavininunni vinna nú 168 menln, sem vinina að ýmsum verkum. I fiskreitagerðinni í Rauðarárholti viuna 48 mernn; í Skúiagötu 20 menn; í Egilsgötu 12 mienn; í holrætsi í Skildinga- niesi 16 rnenn; í Kleppsvegi 15 menn; í Háaleytisvegi 16 menin; í skurðgrefti í Sogainýri 10 menn og í Hafnargerðinini 25 menn, auk þess eru 6 bilstjórar í atvinnuhótavinnunni — 1 hafnár- yinntmni viinina auk þeirra, sem hér eru taldir 57 menn, en það er fastavinna. Hefir mér þó ver- ið sagt að 25 niönnum verði sagt upp frá fimtudegi, og er það illa farið, þv íað það er sama sem að 25 mönnum færri vinini í atvinnubótavinnunni. Atvinnubótavinnan byrjaði 5. október, og síðan hefir verLð ifjölgað í henni smátt og smátt, Alls hafa unnið í henni um 300 mienn, en sú tala stafar af því, að hálfsmiá'niaðarlega er skift um menn, það er að segja, að engirm fær að vimna lengur en í hálfain mánluð í einu. Ég hefi hér að eins talað um atvinnubótavinuima, en. ekki aðra vininu, sem bærinin lætur vin.na og er föst vinna. Það er vert að veita j>ví ait- hygli, að rikisstjórnlin hefir enm ekki Jagt fram merna 25 þúsund krómúr af þeim 150 þúsund krón- um, sem henni bier skýlda til að Leggja fram til atvininubóta hér í bæmum fyrir nýár. Atvinnuleysdð er, eftir^ því senii ég hefi komiist næst, ekki ei-ns nitkið og undanfarin tvö ár, og þó er það hræðilegt. Það er hræðiiegt, að 771 maður skuli vera atvinnulausif hér í Reykjavík, þar sem svo að segja verkefnin eru óleyst alls staðar og útgerðin í kaldakoli sökum skorts á framleiðslutækjum. Og það má segja, að það sé engin björg í þvi, að 'líærinm skapi ekki atvinnu handa niemta 168 niönnum eða þó maður vildi taka tölunai 300; — og þeir hafi þó ekki vinnuna memia á höppum og glöppuim. Menn geta sagt sér það sjálfir, livernig ástandið muni vera á þefcn heimiilum, þar sem fyrir- vinnan hefir ekki meiri atviimnu en atvinniuhótaviinmain gefur hon- um, Þannig fórust Kjartani Ólafs- syni orð. ' Atvinnubótavinncin er lítil og lanigt frá því, að hún uppfylli þarfir allra hinma mörgu at- vinnuleysimgja. Að vísu er hún nioikkur björg i neyð, en ieingin raunveruleg björg. Aukning framileiðslutækjanina í bænium er eina skynísamliega úr- lausnjn, aukiniing togaraflotans, sem er nú að hrynja niður. Bæjarútgerð er alt af að verða meiri og meiri nauðsyn. ÓEIRÐIR ENN Á CUBÁ London í gærkveldi. FÚ. Óeirðir hafa á ný brotist út á Ouba. I dag sveimuðu flugvélar yfir Havana og skutu á borgina' úr vélbyssum. Uppreisnarmenn í Havaná réðúst í ’ da>g á höll for- setams, en varnarlið hallarinnar hratt árás þeirra af sér. Menn halda, að á bak við þessa upp- reisn standi leynifélagsskapuT, að miest ujeyti sá sami sem hrakti Machado forseta frá völdum. Dollarinn iækkar enn. London í gærkveldi. FÚ. Gullverð í Bandarikjununi hækkaði en'n í dag, og er nú unz- an af nýju gulli 33,05 doll. Gengi Bandarikjadoliars féll talsvert mikið í London í dag, og var 4,947/'s doll. er viðskiftum lauk, iOg hefir gengi han-s ekki verið svona liágt síðan í styrjafdar- byrjun. Franskur franki féll eimn- ig dálítið. Litvinoif i Hvíta húsinu London í gærkveldi. FÚ. Litvinoff hóf í dag samninigs- umilieitamr sínar við Roosevelt Bandaríkjaforseta. Forsetinin tók á móti honum í Hvíta húsinu í Washington. Borgarstjórakosningin í New York. London í gærkvreldi. FÚ. La Guadia major var í gær kosimn biorgarstjóri í New York. Kosning hans er sigur fyrir and- 'Stöðuf'lokka Tamimany Hafl, og |er þietta í fyrsta skifti í 20 ár a,ð andstæðingur Tammany Hadl hef- ir verið kosinn b'Orgarstjóri. — [Tammany Hall er félagsiskapur íhaklsmanna í New York, sem ihiefir það starf að beita mútum og öðrum glæpsamltegum að- ferðum við hverja kosningu í New York.1] Stérsigisr jafnaðarmainaa i bæjar* st|érnarkosidng«i f Skotlandi Glasgow, 8. nóv. UP.-FB. Jafnaðarmenn uininú á í bæjar- stjórnarkoisningunum í Skotlandi sem fram fóru í gær. Unnu þeir 43 sæti, en töpuðu einu. Hafa þeir nú meirihluta í bæjaiistjórn Glia&gowborgar í fyrsta sinni. einnig Greenock, en Ediuborg varð engin breyting. Frá Vestur íslundingum 29. sept. andaðist að heimiili sinu, Garðar, Norður-Dakota, bændaöldungurinn Josieph Sjg- vaidason Walter. Ha'nn var fædd- 'ur í Prestshvam'mji í Suöur-Þing- eyjarsýsiu 15. apríl 1858. Þaðan fluttist hann á uinga aldri austur í Breiðdal og þaðan til íslenzku nýlenduwnar, Markland, Nova Sootia, árið 1878. Til Dakota- nýlenduninar fluttist hanin 1883 og nam land við Garðar. Systkfcm hans, er vestur fluttu mokkru fyr, voru þau Björn Sigvaldason Walter (d. 1932) og Halldóra, ekkja Brynjólfs Gunnlaugssonar í Argyle, Manitoba. (Hkr.—FB.) í Atlabúð Laugavegi 38, stendur nú yfir útsala á 1000 grammófónpl'ötum, sem seljast með rnjög vægu verði. Ættu engir að láta undir höfuð leggjast að kymna sér tilboð þetta, eigi sízt þar sem verzlniu býður þeim, sem þangað koma, tækifæri til að eignast vandaðan mahogniborðfón ókeypis. — Bað Halló, Hafofii ðingar! Nýtt kjöt og slátur með sama lága veiðinu fæst hjá mér. Verzlunin Framtíðin, Guðmuiidar Magnússon. Sími 9091. Sími 9091, verzlunin að geta þess, að hún hefir nýtizku útbúnað, sem gerir mör'gum kleift að hlusta i eimu, símum á hverja plötuna, án þess að hver trufli amnan. Aðalfundur Ármanns var haldinm í fyrra .kvöld. Ýms mál voru afgreidd á fundmum, Kosnir vom í stjórn: ,Jens Guð- björnsson formaður og með- stjórnendur ólafur Þorsteinssotn, Kristimi Hallgrí'msson og Jóhamm Jóhsnnesson, og til vara R:imnveig Þorsteinsdóttir, Kari Gíslasoin og Þórunn Jónsdóttir. — Þórariinp Magnússon, Jón Guðmainin Jóns- son og Björn Rögnvaldsson voru fyrir í stjórninnd, Á fuin'dinum var stofnaður „Utanfararsjóður glímufélagsins Ármann“. Stofn- endur vom Svíþjóðarfara'r Ár- manns, og lögðu þeir fram stofn- fé krónur 300,000. Áhugi fundar- nutnna fyrir starfsiemi félagsins var mjög mikill og má því gera ráð fyrir fjörugu íþróttalífi í vet- ur. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen. íiapparstíg 29. ifmJ 8024 Kleins kjðtfars reynfst bezt, KLEIN, Baldursgötu 14 Slmi 3073. n n g Regnkápur og Regnhlífar. | Mikið og faliegt úrval i § | SOFFÍUBÚÐ. | n .... n • aWNNAB. CUNNúftUdM >8 - LITUN - HRftÐPREfíUN- Jf -HRTTRPREÍÍUN KENIXK r -JKINNVÖRU = ^ HREINJUN- Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstig). Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðroborgarstíg 1. — Sími 4256. Afgreiðsla i Hafnarfirði hjá Stefáni Sígurðssyni, c/o Verzlun Jóns Mathiesen. — Sími 9102. Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða ' émisk- hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið, að sérstök biðstofa er fyrir þá, er bíða, meðan föt þeirra eða hattur er gufuhreinsaður og pressaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.