Morgunblaðið - 16.06.1996, Síða 23

Morgunblaðið - 16.06.1996, Síða 23
QÍCIAJffVlUDHOM i MORGUNBLAÐIÐ SUMARFRÍ Á ÍSLAIMDI við að leggja bílunum á möl eða bílastæði, en ekki inni á tjaldstæð- um. Af einhverjum ástæðum er þó ekki amast við því að fólk fari með hjólhýsi eða tjaldvagna inn á þessi sömu tjaldstæði. Þetta á til dæmis við í Skaftafelli, þar sem við urðum að leggja húsbílnum á bílastæði, sem ætlað er fyrir rútur. Eg held að það gæti nú borgað sig að sinna húsbílaeigendum betur, því við er- um mörg og okkur fer fjölgandi.“ Ekkert aldurstakmark Þrátt fyrir að Ása sé ánægð með bílinn sjálfan og búnað hans, þá segir hún félagsskapinn það skemmtilegasta. „Sem dæmi má nefna, að þegar við fórum í hvíta- sunnuferðina okkar að Geysi leigð- um við húsnæði, fengum hljómsveit og slógum upp balli. Þar dönsuðu allir, frá eins árs gömlum börnum upp í áttræða öldunga og fjörið var ótrúlegt. Þar fáum við líka alltaf höfðinglegar móttökur, bílarnir fá að leggja inni á stóru og miklu túni og krakkarnir, sem vilja gjarnan vera út af fyrir sig, geta tjaldað. Við höfum eignast góða kunningja, sem við ferðumst með utan þessara skipulögðu ferða og yfirleitt erum við í samfloti 5-6 bíla.“ Húsbílafélagið er um þessa helgi í Þjórsárdal, fyrstu helgina í júlí hittast húsbílaeigendur við Heiðar- vatn við Mýrdal, þeir leggja í viku- ferð um Austfirði 20. júlí og loks verður svo farið í Landmannalaugar um miðjan september. Nú er bara að drífa í að skella innréttingunum í sendibílinn og slást í för með Ásu Guðmundardóttur og hennar fólki. ■ Seiur tæki og búnað í húsbíla HUSBÍLAR verða æ fyrir- ferðarmeiri á þjóðvegum landsins með hverju árinu sem líður. Fjölmargir íslend- ingar hafa gaman af því að ferðast í slíkum farartælq'- um, enda mörg hin glæsleg- ustu og ríkulega búin þæg- indum. Fyrirtækið Afl ehf. Hús- bdar selur tæki og búnað í húsbUa og þjólhýsi og er þetta eina verslun sinnar tegundar hérlendis. Fyrir- tækið rekur einnig verk- stæði á Draupnisgötu 3f á Akureyri, þar sem húsbUar eru innréttaðir og lagfærðir. Eigendur fyrirtækisins eru bræðurnir Sigursteinn og Björgvin Þórssynir og sagðist Sigursteinn hafa ver- ið viðloðandi viðgerðir og breytingar á húsbflum með hléum frá árinu 1988. Hann sagðist hafa orðið þess var er hann hóf að vinna við húsbíla að erfitt var að nálg- ast búnað í þá. Það varð til þess að hann varð sér úti um umboð fyrir tæki og búnað, sem hann selur nú um allt land. Auk þess flytur fyrir- tækið inn notaða húsbUa og efni tU að breyta slikum bU- um. ■ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 D 23 í meira en hundrab ár hafa fötin frá Helly Hansen haldiö mönnum þurrum og heitum vib hinar ýmsu abstæbur. Hvort sem um er ab ræba regnfatnab, siglingafatnab eba björgunarbúninga og -vesti, er Helly Hansen stabfesting á því ab valib hefur verib þab besta .. . sem völ er á. m p m 1 ss * SB m SnU ■■ m . flff e gga f * tm | ,iÉiÉfe«S» Skeifan 13 - Sími: 588 7660 íslendingar á ferð um eigið land eiga erindi við LYKIL-hótelin í fríið með „Lykla—kippu“ frá Lykil—hótelunum. Lúxusfrí á lágmarksverði. S«e IM-Ö’k'1* SP^Í Frítt fyrir börn innan 10 ára herbergi með fullorðnum. LYKIL HÓTEL ORK Hveragerði Sími 483 4700 LYKIL HÖTEL NORÐURLAND Akureyri Slmi 462 2600 Hvaö eru Lykil—hótelin ? Lykilhótel er samheiti fjögurra hótela sem hafa starfað sjálfstætt um árabil og áunnið sér gott orð fyrir vandaða, örugga og fagmannlega þjónustu. LYKIL HÓTEL LYKIL HÓTEL VALHOLL Þingvellir Sími 482 2622 LYKIL HÓTEL GARÐUR Reykjavík Sími 511 5900 Lykillinn að íslenskri gestrisni. Söluskrifstofa: Sími 483 4700, bréfsími 483 4775. \ E.BACKMAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.