Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 26
26 D SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ + SUMARFRIAISLANDI Hvar hátta ég í kvöld... ? Grímsey * Raufarhöfn Siglufjörður Ölafsfjör'ður Skagastrónd " Blönduós Vatn^- «»ofsós palvík, W Svalbatð/ Ytra-Alanr Wtangwgn-gj^...... ',', Hó11' ¦Húsavik M ^icjftveggur m * „Grenivfk . ¦ , Ytrí-Vík'; *k \>x \', itMagi Sy£r>Hagi \ »k,iðaMi^raunbær o »•'¦', -, Sífastaðir/'; paorebom />: ' ?\ i _..,SaU»okur s Hólar Þe|arnörk^'''.Tí?/?'Un**K y :§, Stóru->.V, \W Ateeyri6*; Tijimir u MV - S.óra-G^4^!!f«aU,,Un Engimjnf ^T* 1» ^Vopnafjörður Snartartunga ^ , ..,. „ ¦ Hvammstangi 1 Efri-Brunná ii '»*« Reykiílhæ.Mugarbakki /Bófðeyri* ^taðarskáli Eyjólfsstaðir'^ \ •"'."' jfójbrekka Aý/Stóra-Sandfell /'- Neskaupstaður Hallormsstaður »;'!* \ a,^":h ^lúsuhóll 's Miðhraun ;.. V* Eskifjörður Reyðaí- f)örður .^TSsRrúðsfjórður /' v. *Stöðvarfjóröur Eyjólfsstaðir// ZX Breiðdalsvfk ''7 í«I IÐHt Sandgerði Jj.3, garfjðrður BOri Mótel garné^BÍárg, ¦ . Vérúís¥ Tunga; Akranes^;'/1,^ {Kiðafeli \ /Uugavatn /}/Bratth< REYKJAVÍK%Áryellr- --/ Seltjarnarnes^ Garður Vestmannaeyjar j 50 km Sólheimahjáleiga x//., Brekka^vR" W HótelEdda IJ Bændagisting EDDUHOTELIN eru nú orðin nítján talsins, en nýjasta við- bótin er 24 herbergja heilsárs- hótel á Flúðum. Tvö önnur Edduhótel eru rekin allt árið, á Kirkjubæjarklaustri og Hvolsvelli, en hin eru opin frá júníbyrjun til ágústloka. í öllum Edduhótelunum er "*boðið upp á gistingu í her- bergjum með handlaug, en á sumum er jafnframt boðið upp á herbergi með baði og mörg þeirra hafa sundlaug. Flest Edduhótelin bjóða gistingu í svefnpokaplássi. Edduhótelin er að finna hringinn í kringum landið. Ef byrjað er á Laugarvatni, þá er tvö hótel að finna þar, í Menntaskólanum og Húsmæð- raskólanum, samtals 127 her- bergi. í Reykholti í Borgarfirði er einnig hótel, með 48 gisti- herbergjum, Laugar í Sæl- •». ingsdal bjóða gistingu í 34 her- bergjum og þar er einnig svefnpokapláss. Nítján Edduhótel um land allt Á Vestfjörðum eru tvö Edduhótel. Annað er á Núpi við Dýrafjörð, þar sem eru 34 herbergi og svefnpokapláss og í Reykjanesi við ísafjarðardjúp eru 28 herbergi og einnig góð aðstaða til gistingar í svefn- pokum. Ef farið er um Norðurland er einnig leikur einn að finna Edduhótel. Fimmtíu herbergja hótel er að Reykjum við Hrúta- fjörð, á Laugarbakka fyrir botni Miðfjarðar eru 29 her- bergi og Edduhótelið á Húna- völlum, korters akstur frá Blönduósi, býður 28 herbergi og svefnpokapláss. Þar er stór íþróttasalur undir sama þaki og hótelið og sundlaug við húsvegginn. Afram skal haldið og þegar f erðalangar koma niður í mynni Hörgárdals blas- ir Edduhótelið á Þelamörk við. Þar eru 32 herbergi, auk svefnpokapláss. Aðeins er 10 mínútna akstur til Akureyrar. Kjósi menn að gista þar í bæ, þá er Edduhótel í húsi Mennta- skólans, með hvorki fleiri né færri en 79 herbergi. A Stóru- tjörnum í Ljósavatnsskarði er hægt að velja um margs konar gistiaðstöðu í Edduhótelinu, allt frá svefnpokaplássi upp í ný herbergi með baði. Sund- laug, heitur pottur og barna- leiksvæði innanhúss og utan. Næst víkur sögunni austur á f irði. Edduhótelið á Eiðum er aðeins 13 kílómetra frá Egilsstöðum, í landi þar sem hreindýrahjarðir reika um hátt í fjöllum. Kjósi menn gróðursældina þá stendur til boða að gista á litlu Edduhót- eli í miðjum Hallormsstaðar- skógi. Þar þykir veðursæld með mesta móti og á góðum degi fátt sem mælir á móti sundspretti í nýrri laug við hótelið. Þegar sunnar dregur er hægt að gista á Edduhóteli í Nesjaskóla, skammt frá Höfn í Hprnafirði. Á Suðurlandi eru þrjú Edduhótel, heilsárshótelið á Kirkjubæjarklaustri, sumar- hótelið á Skógum og heilsárs- hótelið á Hvolsvelli. Hringferðinni lýkur svo í nýjasta hótelinu, á Flúðum. Auk 24 herbergja, sem leigð eru út allt árið eru að auki 19 herbergi í skólahúsnæðinu leigð út á sumrin. ¦ ; 3 : gönguskór Skeljungsbúðin Suðurlandsbraut 4, sími 560-3878 Ferðafélag Austur- Skaftfell- inga FERÐAFÉLAG Austur-Skaft- fellinga ætlar í Jónsmessuferð eitthvert út í bláinn. í júlí eru skipulagðar tvær ferðir, sú fyrri er gönguferð um fjall- lendi austan Hoffellsár, en sú síðari um Hvannagil og Bæj- ardal í Lóni. í ágúst ætlar félagið að ganga umhverfis Kvísker og í Múlagljúfur og í sama mánuði verður helgarferð í Geit- hellnadal og Kollumúla. Loka- hnykkur á starfi sumarsins verður í september, þegar skipulögð verður haustlitaferð. ¦ Ferðafélag Skagf irð- inga FERÐAPÉLAG Skagflrðinga fer í Glerhallavík þann 21. júhí og gengur á Tindastól þann 30júní. í júlí eru gönguferðir á Glóðafeyki, Trölla og Mæli- fellshnjúk, ganga^um Austur- dal frá Grána [ Ábæ og fjöl- skylduferð Abæ-Hildarsel- Fögruhlfð. Fléiri ferðir eru skipulagðar í ágúst. ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.