Morgunblaðið - 16.06.1996, Side 26

Morgunblaðið - 16.06.1996, Side 26
26 D SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SUMARFRÍ Á ÍSLAIMDI Raufartiöfn K6pasker fj Svalbatóy,, 'ytra^Janrf ^/Skúlagirflúr ’"’ .' j M Úndirveggur / Sigluflörður, Bakkaljðrður V \Y Oaivik,^ . Vatn V' Ytri-Vík ) \ Vh°Ws Syðri-HagiA ■ Sal^W^iar Wj “ Stóra- Akure Vatnsskarð / / kauftun Eng|mýrj// Alviöra ,GrenM< Rauðaskriða, f? M Reykjanes /M ■ Rauðamýri Skagaströnd Iraunbær Tájknafjgrðg^ ' Öðnduós/P- 'JL-M /stórá-Giljó^- (1% S,Viíiger« .;Hna iii V ^Bal Dæli ^ Laugarbakki dfóaaiur L MSrekkulækur Itaðarskáli T^ólmavik'f B Stóru- ‘ |4 Tiamir ; ÖngulsStaðlr Hrisar rgarflörður Grimstunga Breiðavík / ,-K' B'rjánslækur staðufM/^C jBnarty KrákuvörM tfj / Efri-Brunná //. /’ a) vr' Laugar*^ Stykkishólmur YíaSmJI Suður- Brúarás Skútustaðir Eiðar adpátákurjjjirgiis. Sgj* Setberg/A.fksfaðir- j Eyjólfsstaðir// A//!Stóra-Sandfell iinsstaðaskóli Sölvanes ilbrekka /eskaupstaður ■ - //-f rl Reyóar-S'/ . 7V'-P j Ijörður Wæ/'? m . / ^SÍ^Ji'StÖðvarfjrður Eyjólfsstaðirg-- v\ Breiðdalsvlk tA I Stóra- Vatnshorn Miðhraun l f Lýsuhóll Jafnaskarð Snorrastaðir leykholt^ Djúpivcrgur Brennistaðir ýv Versalir VATNAJÖKULL 'jí0> Akranes /Kiðafell REYKJAVltUWiyellir-Y Seltjarnarnes ^^■fýlosfellsbi Lindarbékká * ■ÓA/, Sjíávellir s%Nesjaskóli ™Hofó Brunnavellir// Flatey ’"aug3fta«ir/Smyrlabjórg%j -agurhólsmýri Stokkseyrf NSrrawtúp^r^- JMýrdals-y ' Flaí Grindavik Vestmannaeyjar Sólheimahjáleiga' Höfðabrékka Brekka Nítján Edduhótel um land allt EDDUHÓTELIN eru nú orðin nítján talsins, en nýjasta við- bótin er 24 herbergja heilsárs- hótel á Flúðum. Tvö önnur Edduhótel eru rekin allt árið, á Kirkjubæjarklaustri og Hvolsvelli, en hin eru opin frá júníbyrjun til ágústloka. í öllum Edduhótelunum er "boðið upp á gistingu í her- bergjum með handlaug, en á sumum er jafnframt boðið upp á herbergi með baði og mörg þeirra hafa sundlaug. Flest Edduhótelin bjóða gistingu í svefnpokaplássi. Edduhótelin er að finna hringinn í kringum landið. Ef byrjað er á Laugarvatni, þá er tvö hótel að finna þar, í Menntaskólanum og Húsmæð- raskólanum, samtals 127 her- bergi. í Reykholti í Borgarfirði er einnig hótel, með 48 gisti- herbergjum, Laugar í Sæl- v*,ingsdal bjóða gistingu i 34 her- bergjum og þar er einnig svefnpokapláss. Á Vestfjörðum eru tvö Edduhótel. Annað er á Núpi við Dýrafjörð, þar sem eru 34 herbergi og svefnpokapláss og í Reykjanesi við ísafjarðardjúp eru 28 herbergi og einnig góð aðstaða til gistingar í svefn- pokum. Ef farið er um Norðurland er einnig leikur einn að finna Edduhótel. Fimmtíu herbergja hótel er að Reykjum við Hrúta- fjörð, á Laugarbakka fyrir botni Miðfjarðar eru 29 her- bergi og Edduhótelið á Húna- völlum, korters akstur frá Blönduósi, býður 28 herbergi og svefnpokapláss. Þar er stór íþróttasalur undir sama þaki og hótelið og sundlaug við húsvegginn. Áfram skal haldið og þegar ferðalangar koma niður í mynni Hörgárdals blas- ir Edduhótelið á Þelamörk við. Þar eru 32 herbergi, auk svefnpokapláss. Aðeins er 10 mínútna akstur til Akureyrar. Kjósi menn að gista þar í bæ, þá er Edduhótel í húsi Mennta- skólans, með hvorki fleiri né færri en 79 herbergi. Á Stóru- Ijörnum í Ljósavatnsskarði er hægt að velja um margs konar gistiaðstöðu í Edduhótelinu, allt frá svefnpokaplássi upp í ný herbergi með baði. Sund- laug, heitur pottur og barna- leiksvæði innanhúss og utan. Næst víkur sögunni austur á firði. Edduhótelið á Eiðum er aðeins 13 kílómetra frá Egilsstöðum, í landi þar sem hreindýrahjarðir reika um hátt í fjöllum. Kjósi menn gróðursældina þá stendur til boða að gista á litlu Edduhót- eli í miðjum Hallormsstaðar- skógi. Þar þykir veðursæld með mesta móti og á góðum degi fátt sem mælir á móti sundspretti í nýrri laug við hótelið. Þegar sunnar dregur er hægt að gista á Edduhóteli í Nesjaskóla, skammt frá Höfn í Hornafirði. Á Suðurlandi eru þrjú Edduhótel, heilsárshótelið á Kirkjubæjarklaustri, sumar- hótelið á Skógum og heilsárs- hótelið á Hvolsvelli. Hringferðinni lýkur svo í nýjasta hótelinu, á Flúðum. Auk 24 herbergja, sem leigð eru út allt árið eru að auki 19 herbergi í skólahúsnæðinu leigð út á sumrin. ■ Ferðafélag Austur- Skaftfell- inga PERÐAFÉLAG Austur-Skaft- fellinga ætlar í Jónsmessuferð eitthvert út í bláinn. í júlí eru skipulagðar tvær ferðir, sú fyrri er gönguferð um fjall- lendi austan Hoffellsár, en sú síðari um Hvannagil og Bæj- ardal í Lóni. í ágúst ætlar félagið að ganga umhverfis Kvísker og í Múlagljúfur og í sama mánuði verður helgarferð í Geit- hellnadal og Kollumúla. Loka- hnykkur á starfi sumarsins verður í september, þegar skipulögð verður haustlitaferð. ■ Ferðafélag Skagfirð- inga FERÐAFÉLAG Skagfirðinga fer í Glerhallavík þann 21. júní og gengur á Tindastól þann 30 júní. í júlí eru gönguferðir á Glóðafeyki, Trölla og Mæli- fellshnjúk, ganga um Austur- dal frá Grána [ Ábæ og fjöl- skylduferð Ábæ-Hildarsel- FÖgruhlíð. Fleiri ferðir eru skipulagðar í ágúst. ■ gönguskór Með v>v'.,ír,Uii sóla Skeljungsbúðin Suðurlandsbraut 4, sími 560-3878

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.