Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUMARFRIA ISLANDÍ Morgunblaðið/Sverrir Heimili farfuglanna VIÐ A um land er að finna gisti- staði, sem kallast því skemmti- lega nafni Farfuglaheimili. Ekki eru þessi heimili þó ætluð fyrir f iðraða f erðalanga, heldur þá sem vilja ódýra gistingu með möguleikum til sjálfsþjónustu á sem flestum sviðum. Gisting er í rúmi með sæng og kodda, þann- ig að f erðalöngum nægir að koma með eigin sængurföt eða fá þau leigð á staðnum. Einnig geta þeir notað eigin svefnpoka ef þeir kjósa það frekar. A flestum f arfuglaheimilum eru herbergi tveggja til fjögurra manna og leitast er við að hafa sérstök fjölskylduherbergi. Hreinlætis- og snyrtiaðstaða er að sjálfsögðu á heimilunum, en gestir leggja sjálfir til hand- klæði, sápu og annað þess hátt- ar. Gestir geta svo sjálfir notað eldhúsið á staðnum til að elda sér eigin mat, en mörg heimil- anna seh'a einnig mat. Öruggara að panta Ekki er nauðsynlegt að panta gistingu á farfuglaheimilunum, en það er þó alltaf öruggara. Sérstaklega ætti fólk að panta ef það óskar eftir fjölskylduher- bergi og hópar ættu vissulega að hafa vaðið fyrir neðan sig og panta. Þrjátíu farfuglaheimili eru um allt land og á kortinu hér á síð- unni geta ferðalangar áttað sig á staðsetningu þeirra. Skrifstofa Bandalags íslenskra farfugla, sem staðsett er á farfuglaheimil- inu í Reykjavík að Sundlaugavegi 34, við hliðina á sundlauginni í Laugardal, veitir allar nánari upplýsingar. ¦ Sérferðir f rá hvirfli til iljca FERÐAÞJÓNUSTAN Frá hvirfli til ilja er nýstofnað fyrirtæki sem sérhæfir sig í stuttum sérferðum. Þar eru skipulagðar ferðir fyrir starfsmannafélög og alls kyns hópa fólks sem hefur áhuga á stuttum skemmtiferðum hvert á land sem er. Fólk getur lagt fram hugmynd- ir um ferðir, enmeðal þeirra ferða sem Frá hvirfli til ilja bendir á eru: Helgarferð á Snæfellsnes með siglingu um Breiðafjörð, tveggja til þriggja tíma gönguferð um Við- ey, dagsferð um Reykjanes, dags- ferð á • Egluslóðir í Borgarfirði, dagsferð á Njáluslóðir og tveggja daga ferð til Vestmannaeyja með siglingu umhverfis Heimaey. ¦ Útileikhús í skóginum ÚTILEIKHÚS verður í gangi á hverju miðvikudagskvöldi frá júní- lokum og fram undir miðjan ágúst. - Leikhúsið er staðsett í Selskógi, sem er útivistarsvæði Egilsstaða. Á dagskrá verður austfirskt efni á þjóðlegu nótunum og éru það heimamenn sem setja upp. Þjóðdansafélagið Fiðrildin á Fljótsdalshéraði sjá um að halda hita á gestum, bæði með sýningu og með því að fá gesti í dansinn í hléi. Atriðin eru samin af Austfirð- ingum og eins eru það heimamenn sem leika. ¦ AI inal CARDINAL VEIÐIHJOL - uppáhald allra veiðimanna Cardinal veiðihjólin hafa löngum sannaö kosti sína ryrir íslensKum veiðimönnum. Eldri geröir Cardinal hjólanna eru sjálfsöguöu ennþá til en Cardinal fjöl- skyldan hefur stækkað því nú eru komin Cardin'al Black Max hjól sem hafa þð yfirburöi yfir önnur hjól að þau eru framleidd úr sterkri og léttri álblöndu. Hjðlin koma meö kúlulegum og eru mjög létt í með- förum. Auka spóla fylgir. Heltl Þyngd . Girhlutfall Vorft Cardltiai Black Max 3 365 g 5,2:1 7.520 kr. Cardlnal Black Max 4 415 g 4,8:1 7.864 kr. Cardinal Black Max S 43Sg 4,8:1 8.548 kr. Einnig eru nú komin Cardinal Titan hjól sem eru gerö úr sterkri Carbon Fiber blöndu. Hjólin koma með kúlulegum og aukaspólu. Hettl Cardlnal Tltan 3 Cardlnal Tltan 4 Cardinal Tltan 5 Þyngd 280 g 330 g 330 g Girhlutfall Vurft 5,2:1 4.490 kr. 4,8:1 4.922 kr. 4,8:1 S.643 kr. srAbu Garcia Umboftsaolli: Vetslunin Veioimaöurinn, Hafnarstræti 5, slml: 551 4800 SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 D 35 tar í Mló, NAVIGARE útivistarfatnaður á alla fjölskylduna! Frábær vind- og vatnsheldur útivistarfatnaður með mjög góða útöndun. Frábært verð! Barnagallar st. 98-122 frá kr. 2.990.- St. 128-176 frá kr. 7.980,- Fullot ðinsgaliar og stakir jakkar frá kr. 9.990.- h ..point æfingagallar á börn og fullorðna Vandaðir, þægilegir og fallegir gallar á góðu verði! Barnagallarfrákr. 3.990.- Fullorðins frá kr. 4.990. •••• Mest seldu útftristar- og gönguskór í heimðl Barnaskór frá kr. 3.990.- Herraskór frá kr. 5.490.- Kvenskór f rá kr. 4.990.- SYMPATEX skórfrá kr. 8.990.- LAUGAVEGI 23 • SlMI 551 5599 MHBi I BMB •»» MMB MHM ¦¦ MB HB 'Ml

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.