Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDÁGUR 19. JÚNÍ1996 45 BIO-SELEN UMB. SIMI 557 6610 Heilsuval - Barónsstíg 20 s 562 6275 Biddu um Banana Boat sólmargfaldarann el þú vilt verða sólbrún/n á mettíma í skýjaveðrl. □ Yf 60 geröir Banana Boat sólkrema, -olía,-gela,-úða,-salva og -stifta m/sólvöm frá # til #50, eða um tvöfalt öflugri en aðrar algengar sólarvörur. Banana Boat sólarlinan er fram- leidd úr Aloa Vera, kollageni og elastíni, jojoba, minkolíu, banönum, möndlum, kókos, A, B, D og E vítamínum 0 Sérhönnuð sólkrem fyrir íþróttamenn. Banana Boat Sport m/sólv. #15 og #30. □ 99,7% hreint Banana Boat Aloe Vera gel (100%). Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 700 kr? Eða tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000 kr? Án spírulínu, tilbúinna lyktarefna eða annarra ertandi ofnæmisvalda. Biddu um Banana Boat á sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gel fæst líka hjá Samtökum psoriasis og exemsjúklin- ga. Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari Antonio Banderas er sprellfjörugur í þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur Ijóskum í Two Much"., Aðalhlutverk: Antonio Banderas (Desperado", Assassins"), Melanie Griffith (Working Girl", Something Wild"), Daryl Hannah (Roxanne", Steel Magnolians"), Joan Cusack (Nine Months", Working Girl"), Danny Aiello (Leon", £ity Hall") og Eli Wallach (Godfather 3"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leiðrétting íslenskur þjóðbúningur.. I GREINARKORNI, sem ég bað Morgunblaðið að birta sl. sunnu- dag urðu nokkrar meinlegar villur, sem ég bið blaðið að leiðrétta. Ég nefndi danska popphljómsveit, sem ég kvað heita: SHUBIDUA. Þessu var breytt í Sjúbídúa. Það var rangfærsla. Þá lauk ég grein- inni með ábendingu til ríkisút- varpsins um að snúa sér að ís- lenskum söngvum, hljómlist og dagskrárgerð. Þessu var breytt á þann veg að óskiljanlegt varð og niðurstaðan önnur en til var ætl- ast. Um leið og ég sendi handritales- urum og þeim starfsmönnum sem fjalla um prófarkir kærar kveðjur og þakkir fyrir langlundargeð og þolinmæði bið ég þá að fylgja þess- um _fáu orðum vel úr hlaði. „í Danaveldi er ekki allt með felldu" var sagt. Eitthvað er með öðrum hætti en vera ætti þegar íslensk ung- menni hverfa frá eigin þjóðtungu og taka fagnandi tungum annarra þjóða, en vanvirða sína eigin. í nýafstaðinni söngvakeppni fram- haldsskóla, sem sjónvarpað var, gerðist eftirtektarvert atvik. Þátt- takendum var sett það skilyrði að syngja á íslensku.. Þegar söngvakeppninni sjálfri lauk steig fram stjórnandi og kynnir. Var hann broshýr og geð- þekkur. Hafði enda fagnaðarboð- skap að flytja jafnöldrum ogjafn- HEALTHILIFE TRYGGIR GÆÐIN Heilsuefni sem virka Antioxidant- Betacaroten B-fjöIvítamín . C-500 vítamín Calcium- Pantothen : E-500 vítamín (Fólinsýra-járn 4/40 Ginseng Ginkgo-biloba Hár & Neglur, Hvítlaukur, Kvöldvorrósaolía, Lesetin, Þaratöflur, Q-10 (30 mg.). Fœst í mörgum heilsubíiðum, apótekum og mörkuðum. ingjum. Hann fórnaði höndum og hrópaði gagntekinn af gleði: „Nú megum við loksins syngja á ensku. “ Og áheyrendur lustu upp fagnaðarópi. Svona er þjóðtungan orðin uppvaxandi kynslóð fjötur um fót. Sama menntastofnun minntist nýverið 150 ára starf- semi sinnar með lúðrablæstri, myndasýningum og samkom- um. .. Mjólkursamsalan, þótt góð kunni að vera, á sínu sviði, og þó með fyrirvara, getur ekki tekið að sér varðveislu íslenskrar tungu þótt „dinglað" sé á mjólkurfern- um... og íslensk málstöð heyri hringla í fáeinum skildingum. „Margur verður af aurum api“ segir máltækið. Ríkisútvarpið og Menntaskólinn mega ekki víkja af verði. Pétur Pétursson, þulur. Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikið úrval af allskonar buxum Opið ó laugardögum Nýbýlovegi 12, sími 554 4433. Glcesileg kristallsglös í miklu úrvali SILFURBUÐIN NXy Kringlunni 8-12- Sími 568 9066 - ÞarfærÖu gjöfina - Síml MELANIE ANTONIO 551 6500 DARYL DANNY CRIFflTH BANDERAS HANNAH AIELL0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.