Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 53
65tTsyjs/muQ v snÐtív MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 53 auglýsingar Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. SAMBAND ÍSŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumenn: Hrönn Sigurðar- dóttir og Benedikt Arnkelsson. Allir velkomnir. Nám í cranio sacral- jöfnun 1. hluti af þremur 22.-28. júní. Kennari: Svarupo H. Pfaff, lögg. „heilpraktikerin" frá Þýskalandi. Uppl. og skrán. ísima 564 1803. A usturvegur ehf. Reikinámskeið í sveitasælunni Næsta námskeið í Reiki heilun 1 fer fram dagana 26. og 27. júní milli kl. 10 og 17 báða dagana. Kennsla fer fram í sumarbústaðnum Arnkötlu í Svínadal um 90 km frá Rvík/29 km frá Akranesi/34 km frá Borg- arnesi/132 km frá Stykkishólmi. Takmarkaður fjöldi. Svefn- og eldunaraðstaða. Kennari er Rafn Sigurbjörnsson, viðurkenndur Reikimeistari innan Reikisam- taka íslands, The Reiki Assoc- iation, The Reiki Outreach Inter- national. Uppl. og skráning fer fram í síma 565 2309. Viðurkcnndur mcistari (sRakísamlðk (S’sknids Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Helgarferð 21. - 23. júní Ókeypis í Lakagíga - næst- um því 1200 krónur fyrir 3. daga ferð með gistingu, fararstjórn og rútuferðum. Útivist efnir til ferð- ar í Lakagíga en þeir eru á þema- svæði Útivistar, Skaftárhreppi. Ferðin er farin í samvinnu Skaft- árhrepps, Austurleiðar hf og Útivistar en allir þessir aðilar gefa vinnu sína. Hér er um sér- stakt kynningarverð að ræða því það er hagur allra að sem flest- ir sæki hreppinn heim. í Skaftár- hreppi eru margar fegurstu nátt- úruminjar landsins, s.s. Eldgjá, Lakagígar, Núpstaðarskógar, Dverghamrar, Kirkjugólf, Álfta- vatnskrókar og Fjaðrárgljúfur svo eitthvað sé nefnt. Þetta er fyrsta stóra gönguferö Útivistar um svæðið og því er um kynn- ingartilboð að ræða. Útivist býð- ur í framhaldi þessa upp á fjöl- margar göngu- og skoðunarferð- ir um svæðið í sumar. Útivist. FERÐAFÉLAG ^ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Sólstöðugöngur FÍ Helgarferðir: 21.-23.júní-brottförkl. 19.00 a) Næturganga yfir Fimmvörðu- háls. b) Næturganga með Eyjafjöllum. c) Þórsmörk. Gist i Skagfjörðs- skála/Þórsmörk. Kvöldgöngur föstudag 21. júní - brottför kl. 20.00. a) Yfir Esju, sólstöðuganga. b) Esja, Kerhólakambur, sól- stöðuganga. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Sumarleyfisferðir: Austast á Austfjörðum 25.-30. júní: Hellisfjörður, Viðfjörður, Barðsnes. Vestfirsku alparnir 28. júní-1. júlí: Haukadalur-Lokinhamra- dalur-Svalvogar. Vestfjarðastiklur 29. júní-4. júlí: Öku- og skoðunarferð. Látra- bjarg, Selárdalur, Grunnavík (Jökulfirðir). „Laugavegsferðir" hefjast 29. júní (5 og 6 daga ferð). Undirbún- ingsfundir alla mánudaga fyrir brottför í Mörkinni 6. Ferðafélag Islands. Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Kvöldferðir um Jóns- messu 23. júní 1. Kl. 20.00 Jónsmessunætur- gangan; Marardalur. Gengið úr Sleggjubeinsdal, yfir Húsmúla í Marardal. 2. kl. 20.00 Fjallasyrpan, 4. ferð; Hengill. Gengið úr Sleggju- beinsdal upp í Innstadal og það- an á Skeggja. Helgarferð 22.-23. júní Kl. 08.00 Fimmvörðuháls. Gengið yfir í tveimur áföngum og gist í glæsilegum Fimmvörðu- skála. Helgarferðir 21 .-23. júní 1. kl. 20.00 Sumarsólstöður á Snæfellsjökli. Gist á Arnarstapa í svefnpokaplássi. Jökulganga, strandganga og hraunganga um nokkra af fegurstu stöðum landsins um einstaka helgi. Verð 8.600/9.400,-. 2. kl. 20.00 Sumarsólstöðuhá- tíð í Básum, ferð fyrir alla fjöl- skylduna. Verð kr. 4.900/4.300 og gist er í tjöldum. Ath. Ferðir í Bása alla daga vik- unnar, tækkað verð frá fyrri árum. Netslóð:http://www.centrum. Is/utivist Útivist. tm j £ li n rf §_L =3 Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Sumarleyfisferðir 22.-26. júní Ingjaldssand- ur, sólstöðuferð Ekið í Stykkishólm, með Baldri yfir Breiðafjörð og að Ingjalds- sandi á einum degi. Gengið um sandinn í fylgd heimamanna. Farið í Nesdal, Skáladal, á Barð- ann, í Geldingarskál, Mosdal og Valþjófsdal. Ógleymanleg ferð um einstakt svæði. I RENAULT MEGANE VERÐUR ÞÉR EKKERT . AÐ VANBÚNAÐI L. -. t-nlti er 08 ‘“,ÍB 1 ISStSiSÍiÍi Lækkað verð á MÉGANE meó öflugri 1,6 I vél ó *,‘ó,BOr ,io,“ýrdrf * wmmmmmu msn I l íkulega búinn Renaulf Mégane gerir þér aksturinn ánægjulegan. Þægindin byggjast á meistaralegri hönnun bílsins, glæsilegri innréttingu, frábærri lögun sæta sem og staðsetningu stjórntækja að ógleymdri frægri fjöðrun Renault bíla. S istinn yfir búnaðinn í Mégane er langur: Vökva- og veltistýri, fjarstýrðar samlæsingar, hágæðaútvarp og segulband með fjarstýringu, 6 hátalarar, snúningshraðamælir, litað gler, rafdrifnar rúður, útihitamælir og baksýnisspegill með óvenjulega víðu sjónsviði. Ljósastokkur í lofti yfir framsætum og tvö lesljós fyrir farþega í aftursæti tæma ekki heldur listann yfir búnaðinn. I * að er auðveldast að kynnast búnaði og kostum Renault Még: reynsluakstri. Má bjóða þér í reynsluakstur? ane i RENAULT FER l KÖSTUM MEISTARAVERK ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200, BEINN SlMI: 553 1236 26.-30. júní Emstrur Bésar Ekið að kvöldi inn Fljótshlíð og í Emstrur. Gist í Botnsskála. Gengið inn að Emstrujökli og yfir hann upp Langháls, suður Almenninga, nýja leið austan Rjúpnafells og á Stangarháls og í Bása. 3.-7. júlí Landmannalaugar Básar Komið um hádegi í Landmanna- laugar, gengið samdægurs upp í Hrafntinnusker, gist í skála. Farð að íshellunum. Gengið að Álftavatni næsta dag. Á þriðja degi í Emstrur og þeim fjórða um Almenninga og Þórsmörk í Bása. 3.-7. júli Núpsstaðaskógar - Grænalón Ekið að morgni austur í Núps- staðarskóga og tjaldað. Gengið upp í Grænaón með stoppi við Tvílitahyl. Gist við Grænalón í tvær nætur. Skoðunarferð um nágrennið. Gengið suður í Súludal og Súlutindi. Ekið til Reykjavíkur snemma sunnu- dags. 5.-13. júlí Á skíðum yfir Vatnajökul Flogið til Mývatns og ekið þang- að í Kverkfjöll og gist. Gengið á næsta degi upp f skála Jökla- rannsóknarfélags og gist þar tvær nætur og farið í gönguferð- ir um nágrennið. Gengið á tveim- ur dögum í Grímsvötn og gist þar í tvær nætur. Síðan gengið að Þumli og f Þjóðgarðinn í Skaftafelli. Útivist fór þessa ferð fyrst 1991 og er hún einungis ætluð vönu skíðafólki enda bera þátttakendur allan farangur. Ferðin hefur notið mikilla vin- sælda og er engu Ifk. Netslóð:http://www.centrum. Is/utivist Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Skyggnilýsingarog hlutskyggni Hjá Dulheimum starfa m.a. eftir- taldir aðilar og bjóða upp á einkafundi: Lára Halla Snæ- fells, spámiðlun og skyggnilýs- ingar. Björgvin Guð- jónsson, miðlun, skilaboð og skyggnilýsingar. Hannes Stígs- son, heildræn heilun og per- sónuleg ráðgjöf fyrir hjón og ein- staklinga í mann- legum samskipt- um. Dagmar Koepp- en, spámiðlun, fyrri líf sem ferðalög aftur i tímann án dá- leiðslu og jöfnun orkuflæðis með kristalsheilun. Guðmundur Skarphéðins- son, heildræn heilun ásamt djúpárujöfnun og kristalheilun, IBBIS-lesturifor- tíö, nútíð og framtíð. Dulheimar, Dugguvogi 12, sími581 3595. ^mbviku^ / - kjarni inálsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.