Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 67 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag Heimild: Veðurstofa íslands , Skúrir rN rS rzL vo r0"! ♦ * * *Ri9nin9 V? \Jr "ío T ) C____________J 4 t Slydda V-Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað * * * X Snjókoma XJ É ‘J Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin asss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg vestanátt eða hafgola. Þurrt og léttskýjað allvíða. Þó er gert ráð fyrir að það verði skýjað að mestu vestanlands og þoka eða súld á annesjum. Hiti verður á bilinu 11 til 20 stig, hlýjast í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til mánudags er gert ráð fyrir að veður verði milt og gott, hæg norðvestlæg eða breytileg átt, þurrt að mestu og allvíða léttskýjað. Hiti 10 til 20 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil “samskiT Yfirlit: Um 500 km suður af Reykjanesi er 1027 millibara hæð sem þokast norður. Yfir Suðausturlandi er 1020 millibara hitalægð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður ”C Veður Akureyri 15 skýjað Glasgow 16 skýjað Reykjavik 10 alskýjað Hamborg 15 skúr á síð.klst. Bergen 13 skýjað London 21-' skýjað Helsinki 13 rigning Los Angeles 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 skúr á síð.klst. Lúxemborg 156 léttskýjað Narssarssuaq 13 rigning Madrfd 27 skýjað Nuuk 1 snjókoma Malaga 26 mistur Ósló 16 skýjað Mallorca 27 hálfskýjað Stokkhólmur 16 skýjað Montreal 19 heiðskírt Þórshöfn 8 skýjað New York skýjað Algarve 25 léttskýjað Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 18 skýjað Paris 28 léttskýjað Barcelona 27 mistur Madeira 21 léttskýjað Berlin Róm 25 léttskýjað Chicago 22 alskýjað Vín 26 háltskýjað Feneyjar Washington 24 þokumóða Frankfurt 27 skýjað Winnipeg 18 léttskýjað 19. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.18 0,5 8.22 3,4 14.25 0,5 20.38 3,7 2.56 13.28 23.59 16.12 ÍSAFJÖRÐUR 4.22 0,3 10.10 1,7 16.24 0,3 22.25 2,0 13.34 16.18 SIGLUFJÖRÐUR 0.18 1,2 6.40 0,1 13.02 1,0 18.38 0,2 13.16 15.59 DJÚPIVOGUR 5.24 1,8 11.35 0,3 17.48 2,0 2.19 12.58 23.38 15.41 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Siómælinqar íslands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 suttir dagar, 8 settu saman, 9 ytri flík, 10 ber, IX glitra, 13 hinn, 15 lundar, 18 lítið eitt ölvuð, 21 grænmeti, 22 hegra, 23 búvara, 24 afbrotamaður. LÓÐRÉTT: - 2 brosir, 3 japla, 4 myrkur, 5 óþétt, 6 mynnum, 7 skordýr, 12 gutl, 14 þegar, 15 poka, 16 skyldmennin, 17 fiskur, 18 ferma, 19 voru í vafa, 20 aia. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kjass, 4 suddi, 7 mæðir, 8 öfgar, 9 gúl, 11 nært, 13 brár, 14 umsjá, 15 þung, 17 ljón, 20 und, 22 kofan, 23 rollu, 24 totta, 25 skans. Lóðrétt: 1 kímin, 2 arður, 3 sorg, 4 spöl, 5 dugir, 6 iðrar, 10 únsan, 12 tug, 13 bál, 15 þekkt, 16 nefnt, 18 julla, 19 nauts, 20 unna, 21 drós. I dag er miðvikudagur 19. júní, 171. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Stundið frið við alla menn og helgun, því að án henn- ar fær enginn Drottin litið. (Hebr. 12, 14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær kom Kyndill og tank- skipið Maiik Trater tók varahluti og fór strax aft- ur. Þá fór Stapafell á strönd, Bjarni Sæ- mundsson og Árni Frið- riksson fóru í leiðangur, grænlandsfarið Arina og Múlafoss fóru. í fyrra- málið eru væntanlegir til hafnar Dettifoss, Al- tona, Dísarfell og far- þegaskipið Costa Al- legra sem stoppar í þtjá daga með þýska ferða- menn. Hafnarfjarðarhöfn: { fyrrakvöld komu Ýmir og Rán af veiðum og fóru í gærkyöldi. Þá kom tog- arinn Orvar og fór aftur í gær. Rússneska flutn- ingaskipið Ikar kom i gærmorgun. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 í Ljósheimum og við Rauðalæk kl. 14. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin í dag kl. 17-18 á Hávalla- götu 14. Mæðrastyrksnefnd. Móttaka fatnaðar og út- hlutun fer fram að Sólval- lagötu 48, alla miðviku- daga kl. 16-18. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. Forseti ís- lands hefur veitt Jóni L. Arnalds, héraðsdómara í Reykjavík, lausn frá emb- ætti frá 1. júní 1996, _að telja. Þá hefur forseti ís- lands skipað Ólaf Þór Hauksson, fulltrúa til þess að vera sýslumaður á Hólmavík oig Björn Jósef Arnviðarsson, hdl., til þess að vera sýslumaður á Akureyri, segir í Lögbirtingablað- inu. Mannamót Aflagrandi 40. „Sumar- dagar i kirkjunni". Farið verður í Seltjarnarnes- kirkju. Hugleiðsla, kaffi- veitingar og spjall. Lagt af stað frá Áflagranda kl. 13.40. Skráning í af- greiðslu. kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda og kaffi- veitingar. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Miðvikudaginn 19. júní „Sumardagar í kirkjunni". Farið verður í Seltjarnarneskirkju. Kaffiveitingar í boði. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 13. Uppl. og skráning í s. 557-9020 eða hjá Guðlaugu í s. 557-3280. Hraunbær 105. í dag kl. 14-16 verður samvera í Seltjamarneskirkju. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Skrán- ing f s. 587-2888. Norðurbriín 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Dagsferð verður farin í Kjós, á Þingvelli og um Grafning laugardaginn 22. júní nk. Veitingar verða í boði í ferðinni. Farið verður frá miðbæ kl. 10 og komið við á Höfn og Hjallabraut 33. Þátttöku þarf að til- kynna Kristjáni í s. 565-3418 eða Gunnari í s. 555-1252. Kvenfélag og öldrunar- starf Hallgrímskirkju. Farið verður austur í Vík í Mýrdal laugardaginn 22. júní kl. 9.30. Borðað verður í Skógum á heim- leið. Uppl. veitir Ása í s. 552-4713. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík fer í ferðalag til Gullfoss og Geysis og í Þjórsárda! sunnudaginn 30. júní nk. Farið verður frá félags- heimilinu Drangey kl. 9. Þátttöku þarf að tilkynna Kristinu i s. 551-7839 eða Sigurlaugar í s. 567-6326 fyrir mánudaginn 24. júní. nesti og eru gestir vel- komnir. Þátttöku þarf að tilkynna í síma 552-2150 fyrir 21. júní. Hið íslenska náttúru- fræðifélag efnir til nám- skeiðs, ætlað almenningi sem sérfræðingum, í notkun mismunandi jarð- fræðikorta laugardaginn 22. júní nk. kl. 13-18. Þátttakendur mæti kl. 13 á Orkustofnun, Grensás- vegi 9. Skráning á skrif- stofu HÍN, Hlemmi 3, s. 562-4757 á morgun fimmtudag kl. 9-12. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavífc kl. 9.30,12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30- 15.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirlga. Kvöla- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra: Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, léttar leik- fimiæfíngar. Dagblaða- lestur, kórsöngur, ritn- ingalestur, bæn, kaffl- veitingar. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili á eftir. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tréútskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðumanns, 9-16.30 iötaaðgerð, kl. 11.30 há- degisverður, kl. 15 eft- irmiðdagskaffi. Furugerði 1. Sumarferð verður farin á morgun 20. júní til Nesjavalla, Þing- valla og Hveragerðis. Kaffi drukkið í Eden. Lagt af stað frá Fur gerði 1 kl. 13. Skráning í s. 553-6040. Hvassaleiti 56-58. I dag verður farið í ferðalag og lagt af stað kl. 13. Farið um Hveragerði, Selfoss, Flúðir, að Geysi f Haukadal og að Laugar- vatni. Heimferð um Lyngdalsheiði og Þing- völl. Kvöldverður snædd- ur á Edduhótelinu á Laugarvatni. Skráning og uppl. í s. 588-9335. I félagsmiðstöðinni verður í dag kl. 14-15 dans- kennsla, frjáls dans frá ITC-félagar ætla að hitt- ast kl. 19 í Heiðmörkinni við „Vörðuna2 og ganga saman í Búrfellsgjá. Uppl. veitir Hjördís í s. 552-8996. Félag austfirskra kvenna i Reykjavík. Dagana 21.-23. júnf verð- ur farið í sumarferðalag norður í land. Uppl. gefur Sigriin í s. 553-4789 og Hólmfríður í s. 557-1322. „Kátt fólk“ fer í sína 174. skemmtiferð sem haldin verður á Hvann- eyri laugardaginn 22. júní nk. Mæting kl. 13 í Bitru- hálsi 2. Reykjavíkurdeild SÍBS. Sumarferð verður farin sunnudaginn 23. júní nk. Lagt verður af stað kl. 10 frá Suðurgötu 10. Við- komustaðir verða Heið- mörk, Vífilsstaðavatn, Vigdísarvellir, Seltún, Herdísarvík, Strandar- kirkja og Reykir í Ölfusi. Fólk þarf að hafa með sér Ellimálaráð Reykjavík- urprófastsdæma. Sam- vera með öldruðum verð- ur í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 14-16. Helgi- stund. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur hugvekju. Kaffíveitingar, almennur söngur og spjall.---------- Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur f málsverður í safnaðaT- heimili á eftir. Fella- og Hólakirkja. i Helgistund í Gerðubergi ! fímmtudaga kl. 10.30. ; Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Hafnarfjarðarkirkja— Kyrrðarstund í hádegi. Iættur málsverður á eftir í Strandbergi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrótlir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANgL MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á raánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.