Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 B 3 Þó hann væri ekki að fara að sigla skútu fannst honum ekki verra að vita hvaðan vindurinn blés þegar hann kom út á morgnana. Vindhani 3.960,- Nú var garðurinn búinn að fá á sig suðrænt yfirbragð. Þau tóku eftir því að fólk sem átti leið hjá var farið að skoða garðinn af áhuga. Plastblóm, fyrir tjarnir bleik og hvft 1.544,- Ráðagóða hornið Þegar sólpallur er byggður verði Ef pallurinn er lagður beint á jarðveg þarf að ganga úr skugga um að hann sé algjörlega frostlaus svo pallurinn verði stöðugur. Nauðsynlegt er að jafna jarðveginn vel undir pallinum og er þunnt lag af sandi notað sem efsta lag. Gott er að leggja jarðvegsdúk ofan á jarðveginn til að koma í veg fyrir gróðurmyndun undir pallinum. Bitar eru lagðir beint á jarðvegsdúkinn/sandinn og er gott að festa þá niður með steypustálsteinum sem reknir eru niður hjá þeim. Hentug efnisstærð á bitum er 50x50 mm gagnvarin fura. í þessa gerð af pöllum er aðallega notuð 22x95 mm klæðning og er gengið frá henni eins og fyrr var lýst. ...færðu á góðu í BYKO Við uppbyggingu sólpalls er gjarnan notuð 50x150 mm gagnvarin fura í dregara sem hafðir eru með 150 til 200 sm millibili. Ef jarðvegur er moldarkenndur og gljúpur er nauðsynlegt að grafa holur og steypa undirstöður fyrir dregarana með ca 200 sm millibili. Dýpt á holum er gjarnan um 80 sm. Ef jarðvegur er frostlaus og fastur fyrir getur verið gott að nota METPOST stólpa fyrir undirstöður, 100x100 mm. Ofan á dregarana koma gólfbitar úr gagnvarinni furu, 50x100 mm eða 50x125 mm, en stærð þeirra fer gjarnan eftir bilinu sem er á milli dregaranna. Algengasta fjarlægð milli bita er 55 sm. Til að festa bita við dregara er gott að nota byggingarvinkla. Klæðningarefni er gagnvarin fura, 22x95 eða 27x95 sm og fer það eftir álagi sem verður á pallinum hvor gerðin er notuð. Best er að nota ryðfríar skrúfur eða nagla til að festa klæðningarefnið niður. Bil milli klæðningarborða er haft 5 mm. Litla fólkið í hverfinu dreif að til að leika eftir að sandkassinn kom. Lokið heldur hins vegar köttunum frá. Sandkassi, með loki B. 90 cm 4.646,- Mamma var alltaf að tala um að hana langaði í garð. „Bara lítinn garð", sagði hún. Pabbi lét svo drauminn rætast þegar hann setti gras á svalirnar. Grasteppi á svalir 1.198,- pr. m2 Það er ekki nóg fyrir lítið athafnafólk að hafa sand- kassa, tækin og tólin verða líka að vera fyrir hendi. Sandkassasett H 39 cm 454,- 1,33 m Þó ekki væri nein hitabylgja á ferð nutu gróðurinn og börnin vætunnar jafn mikið. Gardena, garðúðari 160 M2 1.818,- Fyrst álfarnir vildu ekki sýna sig í garðinum var eina ráðið að kaupa þá. Álfar í garðinn, H. 25 cm 1.146,- Það var ótrúlegt hvað plássið jókst í geymslunni þegar öll garðverkfæri voru komin út í skýli. Verkfæraskýli, 3746 H. 190 cm 16.495,“ Með nýju hjólbörunum gátu börnin tekið virkan þátt í að gera garðinn fallegan. Barnahjólbörur rauðar. 2.490,- Með 4 hamborgara í grindinni í einu fengu allir hamborgarann sinn fljótt og mátulega grillaðan. Grillgrind, með höldum w Kolin verða tilbúin fyrir kjötið þegar hann er búinn að gera salatið klárt og leggja á borð. Hún þurfti ekki lengur að hafa áhyggjur af börnunum. Þau héldu sig í garðinum þegar rólurnar voru komnar upp. Rólusett meðtimbri 4C QAft og festingu. | O.OwW,— Grillkol, Royal Oak, 4,5 kg 385,- Það voru komin þrastahjón í garðinn daginn eftir að hann setti fuglabaðið upp. Það var áreiðanlega sundlaugin sem gerði gæfumuninn. Þetta yrðu sjálfsagt hinir prýði- legustu nágrannar. Fuglabað, 48x60 cm 2.230,- Hún var afskaplega ánægð með að hafa keypt svona stóran blómapott því nú var komið fallegt blóma- beð í miðjum garði, inni á miðjum grasbletti. Blómapottur, RB 30 cm 445," Skrautlegur boltinn gerði körfurnar sem þeir skoruðu enn glæsilegri. Körfubolti, Street Play 1.953,- Hríngsnúrur 30^5 m 3.490, Áöur 4386,- Froskurinn breyttist ekki í prins í garðinum en hann hélt áfram að vera garðprýði. Garðskraut, froskur gosbrunn. 11.853,- rpl Hér var nóg rými fyrir lærið, 5 tegundir af meðlæti og 6 manns til að njóta veislunnar og góða veðursins. Garðborð 136x84 sa« 6.950,- 'Wt? Hann smellpassaði í garðinn og sumarkvöldin þeirra saman úti í garði urðu sífellt fleiri. Garðbekkur, 125 cm. Hvítur, "7 450 - grænn. B Þegar hún var búin að vökva trén og þrífa stéttina setti hún bursta á slönguna og þvoði bílinn. Garðslanga, nyion 1/2" 55,— pr. Im. Góðum mat á góðu grilli þurfa að fylgja almennileg áhöld. Aœ, grilláhöld, 3 stk. Mótaborð 22/50x300 mn» 2.817,- Áður 3395. allir Irtir 2.610, Ariston þvottavéi, AV837 tx 49.700 ^Aður 58.900, Í7tx\ »r) 'ikdLm Kvöldmaturinn var settur út í garð í hvert skipti sem veður leyfði. Það var þægi- legt að geta næstum teygt sig í matinn af grillinu. Garðborð 4sxss Grænt 3.573,- Safnkassi Rubber Maid Hver hefði trúað því að hægt væri að koma gos- brunni fyrir í garðinum, en það reyndist lítið mál. KÍt, gosbrunnadæla með stút 9.500,- Starfsmenn vikunnar: „Viö gefum þér góö ráð í garðinn." Margrét Linda Ólafs- dóttir, afgreiösluqjaldkeri í BYKO við Hringbraut. Margrét Linda er Reyk- víkingur og verður 23 ára i haust. Húri er mikill Hollandsvinur, vann eitt ár sem Au Pair í Arnheim í Hollandi og var auk þess skiptinemi i eitt ár. Árni Þór Árnason, vinnur í plötu- sölu í Breiddinni. tt Árni hefur unnið M' sem fastráðinn Kf starfsmaður hjá * Byko í 9 ár en vann þar á sumrin meðan hann var í skóla. Hann starfaði áöur ( haröviðardeildinni cn vinnur nú við plötusölu. Viöar Magnússon, sölumaður í Timbursölu í Breiddinni. Viðar er smiður og hefur unnið hjá Byko í 10 ár. Hann starfar nú sem sölumaður og vinnur við \ tilboðs- % getö I 1 j? I Timbur- * / sölunni. Gunnar Einarsson, afgreiöslu- maður í garðdeild í Breiddinni. Hann á ættir að rekja Æ til ísafjarðar og undir Eyjafjöll. Gunnar er 19 ára iægMSfenemandi á * ’m , viðskiptasviði / Jp í Fjölbrautar- ' skólanum í Breið- I holti og afgreiðir þessa dagana túnþökur i BYKO í hundruðavís. Aðalaáhugamál Gunnars er köfun sem hann er nýbúinn að læra. Árni Rúnarsson, sölu- maður í Byggt og Búið. Árni er 27 ára, ættaður úr Fljótshliðinni. Hann er frægur hjólreiðarmaður og hjólar í vinnuna á , liverjum morgni «\ vestan af Granda. Árni er I mikill skotveiði- maður, eltir gæs J og rjúpu af - ^ miklu kappi á hverju hausti. Sími: 515 4000 1.700,- 1.970,- Efni í mikla veiði á lágu verði Leigðu þér verkfæri Það getur verið mikil vinna að gera garðinn fallegan og snyrtilegan. Sem betur fer getur þú leigt tæki hjá okkur sem auðvelda þér vinnuna. Sláttuvél Það er lágmark að slá blettinn ef þú átt garð. Ef þú átt ekki sláttuvél, eða ef hún bilar, geturðu leigt þessa kraftmiklu bensínsláttuvél hjá okkur. 1.560,á dag. Sláttuorf Fæstir garðar eru með einni sléttri grasflöt. Þess vegna er gott að hafa orfið við hendina ef þú þarft að slá milli runna og brattar brekkur þar sem venjuleg bensínsláttuvél drífur ekki. 1.980,- á dag. Jarðvegsþjappa, 195 kg. Ef þú ætlar að leggja túnþökur eða stétt þá er þessi alveg ómissandi. 4.500,- á dag ÁHALDALEIGA BYK0 ^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Reykjavlk v/Hrlngbraut: S62 9400. Brelddln: S1S 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanesbraut: SSS 4411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.