Alþýðublaðið - 09.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1933, Blaðsíða 4
FIMTODAGINN 9. NÓV. 1933. imfBDFElOOIN t REYKJAVÍK Skemtnn fi Iðnó í kvðld kl. 8,30. FIMTUDAGINN 9. NÓV. 1933. Gamla Bíð BH Stolna barnið. (Med fuld Musik.) Sprenghiægileg dönsk tal- mynd í 12 páttuin. Aðalhlutverkin leika Litli og Stóri, Carl Schenstrðm og Hans W. Peter- sen. Enn fremur ieikur nú í fyrsta skifti feg- urðardiotning Evrópu 1932 Frk. Aase Ciansen. Kona óskar eftir pvotti og pjón- ustu. A. v á. Nýkomið Morgunkjólar, fall- egir, Kvensvuntur, mislitar frá 1,85 Kvennsvuntur, hvítar frá 2,25 mis- litir Sloppar, ermalausir frá 4,25 Afar mikið úrvai af Morgunkjóla- efni frá 0,95 meter. Verzl. „Dyngja" Bankastræti 3. Qardfnnefni, (Bobinett) frá 0,95 tn. Eidhúsgardfnuefni frá 0,60 meter. Storesefni frá 1,95 meter. Þykk Gardinuefni frá 2,95 meter. Röndótt Eldhúsgardínuefni frá 1,50 meter. Mikið úrval af Biúndum á Eldhúsgardínur, bæði mjóar og breiðar. Verzl. „Dyngja**. ------------------------------------\ Sokkarnir, silki og ísgarns á 1,75 eru komnir aftur, svartir og misl. Einnig silkisokkar frá 1,75 Verzi. „Dyngja", Bankastræti 3. Náttkjólar, flúneis og misl Lérefts frá 3,75. Silkináttkjólar frá 8,75. Náttfðt m. löngum ermum 9.50. Silkináttfðt, sérlega falleg 13.50, Kvenbolir frá 1,75 Kven- buxur frá 1,75. Silkiundirkjólar frá 4,50 Silkibolir og Silkibuxur i úrvaii. Verzl. „Dyngja“, Banka- stræti 3. Utaniikismálanefnd. Auk peirra, sem taldir eru hafa verið kiosnd'r í utanríki&málaneínd á 3 siðn hlaðsins eru Jónast Jóns- son too’sinn, Ásgeir Ásgeirsson var etoki kosinn heldur Bjarni Ás- geirsson. Kvenréttlndafélag íslands heldur skemtifund annað kvölcl kl. 8V2 í Pingholtsstræti 18, (Vinmmiðstöð kvenna). Laufey Vaidimarsdóttir segiir ferðasögu frá sumarferðalagi sínu 0. fl. Fé- lagskonur eiu beðnar að fjöl- menna. 25 verfcamðnnum Var sagt upp í hafnalrvinnuinini i gær. & síðasti vininudagur ’þeirra í dag. Má því segja áð tala þeirra marrna, &em vinna í at- vimnubótavin'nunmi, lækki um 25. íhaldið er í þann veginin að gera atvinnubótavininuna að engu. HERMÁL A-NJ ÓSNIR Frh. af 1. síðu. Þegar Jaoobsen var yfirheyrður komst lögreglan að því, að Mð- togi þessara njósnara væri fcona, sem væri mjög kunn í sairikvæm- islífiuu í Helisiingfors, — og lög- reglan fcomst á snoðir um hvar hún átti hfiima og handtók hana. Engiirm veit hver hún er, en hún kallar sig Marie Louise Martin og hefir vegabréf frá Ka- nada. Er hún forkummairfögur og er gott til vina. Hún hefir ferðasit ókafiega mikið og verið nefnd í sambandi við ýms stjórnimála- hneyksli. Brezki undirforinginn sem fyrir nokkru var dæmdux í 5 ára famgelsi fyrir að fara gá- iauslega mieð hernaðarieyndar- mál, hafði staðið í einhvers toonar samhandi við konu með þessu nafni, sem þá dváldi í HolCandi. Þegar Marie Louise var tekin höndum brosti hún að eins og hafði gamanyrði á reiðum hönd- um við lögregluna. í hyrslum hennar fundust um 700 sterlings- pund í mörgum umslögum og var hvert þeirra merkt , leyni- tákni. Það er áreiðanlegt, að þau leyniskjöl, sem Pentelíáinen hafði á brott mieð sér til Rússliands, eru ákafliega þýðimgarmikil, ekki einungis fyrir finsku stjónnima, heldiur og einnig fyrir ýms öranur ríki. Heimsblöðin telja, að Marie Louise sé pólitískur njósnari fyrir eitthvert stórveldi, en hver hún er og hvert það stórveldi er veit engirin. RE YKJ A VIKURFRÉTTIR I dag, 12 þúsuudir manna LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NO ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA í ALÞÝÐUBLAÐINU 9. nóvember í dag er rétt ár liðið síðan í- haldsmeirihlutmn í bæjarstjórn Reykjayífcur ætlaði að fraimtovæma vilja Kveldúífsbræðra, sem vildu kiomia á allsherjaxkaUplækkum hjá vierkafóilki, og bar því fram í bæjarstjórn þá ákvörðun sína að lækka laun atvinnubótaViínniu- manna um þriðjung. Þetta var svo mikið níðings- verk, að jafnvel ýmsir menn, &em höfðu staðið mjög nærri íhalds- flokknum, tóku algerlega áfstöðu gegn flokknum í þeiasu máli. Og eftirtektarvert ier, að maður hitt- ir ekki eimn einasta „ungan" í- haldsmamn, sem ekki &egi að framk-oma flokksins þennain dag bafi verið algerliega ósæmi'leg og óhæfiieg. En bæjarfulltrúum íhaidsflokks- tns, sumum hverjum að minsta kiosti, þótti gaman að níðitngs- verkinu meðan þeir voru að viinna það, og má þar í fremstu röð nefna Jakob Möiler iog Magga Magg. Fiutti Jakob Möller ósvífna haturræðu til fátæklinga bæjarins á bæjarstjórnarfundinum, og það má segja að það hafi verið hann, sem fyrst og fremst framkallaði þá atburði, er gerðust síðar þenn- an dag. Varð hánn þó aumastur aillra, er hann sá afleiðingarnar af æsingum sínum og undirróðri og fliúði út úr bænum. Kl. 31/2 Systrafélagið Alfa opnar bazar í Ver'ðarhúsinu. KL 6 Lyra fer til Vestmanna- eyja og Noregs. KL. 9 Samkoma alþýðufélag- ainina í Iðnó. KL 9 Gamla Bíó sýnir nýja danska mynd, „Stolna barnið". KI. 9 Nýja Bíó sýnir þýzka mynd, „Gæfuhíllinn“. Næturlæknir er í nótt Valtýr Alhert&son, Uppsölúm, sími 3751. Næturvörður er í «ióft í Reykja- víkur og Iðunnar apóteki. Veðrið. Hiti 4—1 stig. Útlit: Stinningskaldi á norðain í dag, en hægari í nótt. Víðast þurt og bjart veður. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Til- kynningar. Tónleikar. Kl. 19,35: Dagskrá næstu viku. Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Kristilegt félag ungra kvenna (Guörún Lárusdóttir). Kl. 21,15: Tóniieikar (Útvarpstrióið). Gram- mófón. Danzlög. Má fuUyrða að enginn einn maður sé eins illa séður af verka- lýð Reykjavíkur eins og Jakob Möller. Atburðirnir, sem gerðust 9. nóv. í fyrra, er íhaldið ætlaði að fnemja fáheyrt níðingsverk á al- þýðuheimilum bæjarins, sýnir, að hlþýðuna í Reykjavík er hægt a'ð brýna svo, að hún hrindi frá sér. Maður hverfur af Elliheimilinu. Gamall maður, Jón Hanniession að nafni, hvarf á mánudaginn var og hefir ektoert spurst \td,l han,s síðan. Hamn átti heima í Elliheimffinu og hefir verið þar í tvö ár. Leitað hefir verið mikið að gamla manninum, en sú leit hefir engan árangúr borið. Hins vegar hefir lögreglan frétt af hon- Um hðr í bænum sólarhring eftir að hann fór að heiman af Elli- heimáliniu. Öskufallið I framhald af fregn, sem út- varpið birti síðastliðinin mánudag, um að mistur mikið h-efði gengið yfir Austurland síðastliðinn laug- ardag og öskufall að sumra dómi, hefir fréttaritari útvarps- i’ns á Héraöi í dag símiað, að á Geitheiium, Fáskrúðsfirði og Eskifirði sé fullyrt af ýmsum, að öskufall hafi orðið á þeim stöð- um. Frá Grimsstöðum var sagt, að öskufall hefði ekki orðið þar. SumiT ætla að þettia hafi verið vindmistur eiugön.gu, og draga pað mieðfram af því, að ekki varð vart við roða á lofti um sólarlag eftir að birti í veðri, en telja þó mistrið óvenju mikið, sérstaklega um þietta leiti árs. Vestan-niorð- vestan stormur var austanlands um það leyti sem mökkinn bar yfir. FÚ. Skipafréttir. Gullfiosis fer vestur og norður u;m Oand á föstudagskvöld. Goða- fosls er á liedð til Hull frá Ham- borg, Brúaff.oss er væntanlegur í kvöld að vestan, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn, Selfoss er í Antwerpen, Dettifoss er á leið til Vestfjarða. Vel á minst! 9. nóvemtoer í fyrra var ráðist að manni, þar sem hawn var að 'vinna í skrifstofu sinirii. Var hamn bundinn, eftir þvi &em sagt var og rændur að miklu fé. Vísir og Mgbl. héldu því fram, að verka- menn hefðu verið vaidir að þessu. Lögreglan hætti fljótlega rann- sókn í þessu máli og það var látið niður falla. Hvers vegna? Var það af því að ijóst hafi orðið að einhverjir fátæklingar hafi framið verknaðinn? Eða kom edtt- hvað aninajð í Ijós, &em sýndi að Mgbi. og Vísir hafi farið með lygi á hendur verkamönnum ? Frarndi eihhver vildaxvinur þeirra glæpinn, einhver hreinræktaður í- haldsmaður? Brúarfoss toom að vestan og norðan i gærkveldi 0g Islandið í morgun. Bæði skipin koma með fjölda farþega. Brúarfosis fer annað kvöld kl. 8 til útlanda og ís- landið á laugardagskvöld. Leitiið á lögregluna Eins og kunnugt er halda margir leynivinsalar ság fyrir ut- an hinn svonefnda Reykjavíkur- bar við höfnina til að selja þeim mörgu drykkfeldu mönnuim, siem þar haldia sig. Lögreglain veit þietta ekki síður en aðrir og hefir þvi haft vakandi auiga á þessium stað. Bar þaö svo við í fyrra kvöld, að lögreglan ætLaði að taka einn, er hún taldi lieynivín- sala. Gekk Lögregluþjónn að hon- um og ætlaði að grípa hanm, en hanin slapp úr höndum hans og hljóp að Verkamanina'skýliLnu, en þar varpaði hann sér -í sjóinin. Hlupu lögregluþjónarnir nú með- fram höfninni, því þeir héldu að miaðurimn hefði drekt sér, en svo Mýfa Bió HPI Gæfsbíllinn, (Zvei in einem Auto). Þýzk tal- og söngva- mynd í 9 þáttum Aðalhlutverkin leika: Karl Ludvig Dihl, Ernst Verebes og ieik- konan fagra Magda Schneider, er hlaut óvið- jafnanlegar vinsældir fyr- ir leik sinn í myndinni í nótt eða aldrei. Áukamynd: Fi&kiveiðar víð Lofoteu, íræðimynd í I þætti. var ekki. Hann bualáði í isjómun um stund, eins og hanin væri að iæma vasana, en synti svo kná- lega að steinbryggjunni og þar tók ilögregl'an á móti honum. Þá voru allir vasar háns tórnir. Mað- ur þessi mun áður liafa leikiö þennan leik. Kastaði hann sér þá milli skips og hafnarbakkans við kolakranann og synti þaðan að steinbryggjunni. Murn hann þá eimnig hafa haft eitthvað ólög- flegt í vösunium og verið að verja sig fyrir lögregLunni. Samkoman í kvöld í Iðnó, sem alþýðuféiögin hér í Reykjavik halda sameiginlega til að minna á frajmkomu bæjar- stjórniaríhaldsins þeninan sama da,g í fyrm, byrja;r kl. 8V2. Er þess fastlega vænist, að sem allra flestir alþýðumenin sæki hana. Togararnir Belgaum og Max Piemberton komu frá Englandi í gær og fara að líkindum báðiir í dag á vei-ðar. Tvo físktökuskip eru hér, „Bru" og „Eider". Þau fara hæði héðan í dag. § Nýkomið: H U U U x æ iz n m ia ia j u - ia... u ia - n - mmsmammmmmmmammmmmm- - Kven Silkisokkar. » Isgarnsokkar. VÖRUHÚSIÐ. Nýkomið: a Drengja Vetrarfrakkar, Buxur. Vöruhúsið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.