Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 1
■ ■8 fWwiJMttMaÍrtlö D 1996 Wi MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ BLAÐ KNATTSPYRNA Reuter Englendingar gleðjast ENGLENDINGAR höfðu ástæðu tll að gleðjast yfir sannfærandi sigri yfir Hollendingum, 4:1, í A-riðli Evrópukeppninnar á Wembley-leikvanglnum í London í gær. Þar með tryggðu heima- menn sér efsta sætið í riðlinum og mæta Spánverjum í 8-liða úrslitum á laugardag. Hollending- ar komust einnig áfram á hagstæðara markahlutfalli en Skotar. Á myndinnl er fjórða markinu fagnað sem Teddy Sheringham gerði. Frá vinstri: Alan Shearer, Darren Anderton, Paul Gasco- igne, Sheringham og Steve McManaman. ■ Um Evrópukeppnina / D3, D6, D7, D10, D12 GOLF / OPNA BANDARISKA MEISTARAMÓTIÐ Óvæntur sigur Jones Vernharð biðst vel- virðingar VERNHARÐ Þorleifsson, júdómaður úr K A, sendi í gær frá sér yfirlýsingu til Júdósambandsins. Þar vísar hann m.a. til bréfs JSÍ, dag- sett 13. júní, þar sem honum er kynnt ákvörðun stjórnar JSÍ frá stjómarfundi JSÍ11. júní 1996, þess efnis að Vern- harð fái ekki að keppa fyrir hönd íslands á Ólympíuleik- unum í Atlanta í sumar, nema að biðjast velvirðingar á ummælum sínum í DV frá 10. júní 1996. „Það var ekki ætlun mín að særa neinn persónulega með ummælum minum í DV lO.júní 1996, heldur einungis að lýsa skoðun minni. Ég biðst því velvirðingar og vona að þetta komi ekki I veg fyrir þátttöku mína á ÓL í Atlanta í sumar,“ segir Vern- harð í bréfi sínu. STEVE Jones frá Bandaríkjunum bar sigur úr býtum á Opna banda- ríska meistaramótinu í golfi sem lauk á sunnudag. Hann lék á 69 höggum síðasta daginn, sem er einu höggi undir pari vallarins og kom því samtals í hús á 278 högg- um. Það þýddi að hann var einu höggi á undan Tom Lehman sem varð annar. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi 37 áragamli Bandaríkja- mður sigrar og er hann fimmti golfleikarinn sem vinnur sitt fyrsta stórmót á Opna bandaríska mót- inu. Hann var nær frá keppni í tvö ár vegna meiðsla en hefur verið að ná sér á strik á undanförnum mánuðum með þessum árangri. Jones hóf annan dag einu höggi á eftir Lehman en náði að sýna úr- valsspilamennsku á lokadeginum og vinna verðskuldað. Hann hiaut að launum 425.000 dollara. „Fyrir- fram gerði ég mér engar vonir um sigur," sagði Jones og brosti sínu breiðasta í mótslok. Reuter STEVE Jones hafðl ástæðu til að gleðjast þegar síðasta pútt hans fór ofan í. VIIMNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN 11 Vinnlngar FJÖIdi vinninga Vlnnings- ■ upphæð f 1 1.5 af 5 0 2.027.846 p I 2. tíl.51 W 4 68.600 U |j 3.411,5 38 12.450 1 j 4. 3af5 1.512 730 jSamtals: 2.975 3.879.106 y AÐALTÖLUR BÓNUSTÖLUR teildarvinningsupphwð: Alflandi: 44.233.000 2.103.000 Vinningar Fjöldi vinninga Vlnnlngs- upphæö 1 . 6 af 6 2 21.065.000 O 5 af 6 + bónus 1 1.393.410 3. 5*16 3 152.080 4. 40t6 183 1.890 3 af 6 D.+ bónus 696 210 Samtals: 885 22.612.590 11.06.-17.06/96 • Dagana 18. juni til 22. júm eiga 10 lottospilarar kost á aó næla sér i ferðavinninga aö andviröi 50 þúsund kronur hver, kaupi þeir lottó í 5/38 tyrir 500 kr. eöa melra. Slarfsiólk sölustaöa lottós veitir allar trekari upplýsingar. Vertu viðbuin(n) vinnmqi 0 mikifs að 1. vmnmgur er áatiaður 40 niiiliónir kr. KÖRFUKNATTLEIKUR: CHICAGO BULLS NBA-MEISTARI / D11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.