Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 1
MARKAÐURINN • SMIÐJAN iRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝL.I ff^ngmiSfiU^ Prentsmlðja Morgunblaðsfns Míðvikudagur 19. Júnf 1996 Blað F Holt í Önundarfirði HELGI Bjarnason fjallar um deiliskipulag fyrir nýjan byggð- arkjarna í Holti í Önundarfirði. Markmiðið er að þar rísi fjöl- breytt byggð þar sem fólk á kost á að velja á milli mismun- andi húsagerða og reisa hús- næði við sitt hæfi. / 9 ? Reglugerða- skógur REGLUGERÐIR hitaveitna í landinu eru yfir þrjátíu og allar eiga þær það sammerkt að vera úreltar, segir Sigurður Grétar Guðmundsson íþættinum Lagnafréttir. Það þarf að grisja reglugerðaskðginn, svo að um munar. / 29 ? Einangr- unarmót TÍÐAR steypuskemmdir í lní suni hér hafa leitt til þess að byggingamenn hafa í vaxandi mæli tekið upp þá aðferð að færa einangrun- ina út fyrir burðarvirki Ms- aima til þess að verja steypuna aðutan. Tvð íslenzk fyrirtæki, Vík- ing hf. í Reykjavík og Varma- nióí hf. í Keflavík, hafa nií um skeið framleitt einangrunar- möt úr frauðplastri, sem ætlað er að sjá við þessum vanda, en bæði ytra og innra byrði mdt- anna eru úr einangrunarplasti. Betri einangrun á að hafa í fðr með sér lægri upphitunar- kostnað. Hætta á kuldabrúm verður minni og það er ekki bara að viðhald verður minna, heldur má spara steypu og járn. Byggingartíminn verður líka mjðg stuttur með þessari aðferð. — Ég tel, að þessi möt hafi reynzt afar vel, enda hefur eft- irspurnin eftir þeim farið ðrt Sumarhús í Gríms- nesi orðin yfir 1400 SUMARHUSUM hefur farið ört fjölgandi hér á landi á síðustu ára- tugum. Á sumum stöðum hafa risið heil sumarhúsahverfi eins og í Grímsnesi, en þar er stærsta sumar- húsabyggðin í einu sveitarfélagi á landinu. Teikningin hér til hliðar sýnir fjölda árlegra umsókna frá 1983 um sumarhús í Grímsnes- hreppi og uppsveitum Arnessýslu en þær ná yfir átta sveitarfélög. Sumarhús eru nú mun betur úr garði gerð en áður var, þannig að unnt er að nýta þau miklu lengur á ári hverju en áður tíðkaðist. I flest- um hinna nýrri eru rafmagn og heitt vatn sjálfsagðir hlutir. Þegar svo er komið, er hægt að vera í þessum hús- um allt árið og varla réttnefni leng- ur að kalla þau sumarhús. Þýðing sumarhúsa og orlofshúsa fyrir sum sveitarfélög er mikil. Þannig fær Grímsneshreppur um 17 millj. kr. árlega í gjöld af þeiin 1440 bústöðum á ári, sem þar eru. íbúar hreppsins eru 275, svo að tekjurnar eru um 62.000 á hvern íbúa. Fyrir utan það koma tekjur af sölu bústaðalanda, sem er gjarnan 300.000-500.000 kr. á lóð og allt upp í 800.000 kr. á lóð, ef um kjarri vaxið land er að ræða. Til viðbótar kemur gjald eftir leigulóðir, sem er gjarnan 20.000-30.000 kr. á ári. Þegar þetta er skoðað, verður samt að gæta þess, að Grímsnes- hreppur fengi tekjujöfnunarframlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, ef þessi gjöld af sumarhúsum kæmu ekki til og myndi framlagið nema verulegum hluta þeirra. Við sölu og leigu sumarhúsalóða verður líka að hafa í huga, að mikið af löndum og lóðum í hreppnum er í eigu utan- sveitaraðila t. d. fagfélaga. Lagning vega, hitaveitu og vatns- veitu skapar samt mikla atvinnu og þegar húsin eru risin og fólk farið að búa í þeim, þá kaupir það ýmsa aðra þjónustu í sveitinni. Smíði sumarhúsa er líka mikil at- vinnugrein og á sumum stöðum eins og Selfossi, sem liggur mjög vel við sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu, er þessi smíði snar þáttur í starfsemi sumra byggingarfyrirtækja. Umsóknir um sumarhús uppsveitum Árnessýsl 1983-1995 V W f 150 I í I öðrum hreppum íuppsveitum Árnessýslu Grímsneshreppi |ioo "150 100 50 '84 "86 '90 '92 '94 '84 '86 '90 '92 '94 FASTEIGNALÁN SKAN vaxandi ár frá ári, segir Páll Kristjánsson, framleiðslustjóri Víking hf. Fyrirtæki hans hdf starfsemi sína fyrir þremur árum og hefur tvöfaldað fram- leiðslu sína á hverju árí. — Ég tel, að mótin henti aí'ar vel íslenzkum aðstæðum, segir Guðmundur Guðbjörns- son, tæknifræðingur og eig- andi Varmamðta hf. — Þau er bæði ætluð til ný- bygginga og til breytinga á eldra íbúðarhúsnæði. Þau henta einnig mjög vel í önnur mannvirki eins og iðnaðarhús- næði, barnaheimilí, hús til sveita og margt fleira./ 18 ? r nýttsímanúmer 540 50 BO , fáið nánarí upplýsingar Skandia býðurþér sveigjanleg lánskjör efþúþarft að skuldbreyta eða stækka viðþig Skandia Fyrir hverja eru Fasteignalán Skandia? Fasteignalán Skandia eru fyrir alla á stór-Reykjavíkursvæðinu sem eru að kaupa sér fasteign og: Vilja kaupa stórar eignir en fá ekki nægilega hátt lán í húsbréfakerfinu. Þá sem vilja breyta óhagstæðum eldri eða styttri lánum. Þá sem eiga lítið veðsettar, auðseljanlegar eignir, en vilja lán til annarra fjárfestinga. Koslir Fasteignalána Skandia Lánstimi allt að 25 ár. HagsUeð vaxtakjör. Minni greiðslubyrði. Stuttur svartími á umsókn. Dœmi um ntánaðariegar afborganir afl. 000.000 kr. Fasteignaláni Skandia* \fartirr/.)10ár tS4r 25 ár 7,0 11.610 7,5 11.900 8.990 9.270 7.070 7.500 8,0 12.100 9.560 7.700 Miðað er viö jafngreiðslulán. *Auk verðbóta FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF LAUGAVEGI 1 70 SliVll 540 SO BQ FAX 540 50 B 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.