Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 F 5 FASTEIGNAMIDLGN SÖÐGRLANDSBRAOT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sfmi 568 5556 Einbýli og raðhús KAPLASKJÓLSVEGUR 2JA íbúða HÚS MEÐ TVEIMUR SAMþ. ÍBÚÐUM. Höfum til sölu hús sem er Kj. og hæö. Á hæðinni er 4ra herb. íb. í kj. er góð 3ja herb. íb. Sérinng. í báð- ar íb. Bílskúrsréttur m. hæðinni. Verð 13,0 millj. 2161 KEILUFELL Fallegt einb. 147 fm hæð og ris, ásamt 30 fm bílskúr. Parket. Fallegur rækt- aður garður með 30 fm verönd. Áhv. húsbr. 8,1 miilj. 2502 SMÁRAHVAMMUR - KÓP. Séri glæsil. 193 fm parhús á einni og hálfri hæð. með innb. bílsk. Allar innr. sérlega glæsilegar. 4 svefnh. Frábært útsýni. Stutt í skóla og íþróttir. Áhv húsbr. 5,5 millj. Verð 15 millj. 2312 HAMRATANGI - MOS. Giæsiiegt nýtt einbýli á einni hæð 268 fm með innb. 40 fm bíl- skúr. 5-8 svefnh. Góðar stofur. Góð staðsetn- ing innst í botnlanga. Áhv. Húsbr. 6 millj. Verð 12,8 millj. 2253 FANNAFOLD Fallegt parhús 100 fm á einni hæð með innb. bílskúr. Fallegar innr. Upph. bílaplan. Áhv. Byggsj. 3,4 millj. Verð 8,5 millj. 2281 ÐERJARIMI Sérl. glæsil. nánast fullb. efri sérhæð 210 fm Glæsil. sérsm. innr. Þrennar svalir. Góður bílsk. Verð 12,3 millj. Skipti möguleg á minni eign. 2162 BREKKUTANGI - TVÆR ÍB. Faiiegt endaraðh. 278 fm sem er kj. og tvær hæðir með innb. bílsk. Fjögur svefnh. í kj. er góð sér 2ja herb. íb. Fallegur suðurgarður meö timbur- verönd. Verð 12,9 millj. 2244 í SMÍÐUM TRÖLLABORGIR Höfum til sölu þrjú raðh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan Verð 7,5 millj. 2186 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrif- st. 1767 TRÖLLABORGIR Höfum til sölu þrjú raðh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan Verð 7,5 millj. 2186 5 herb. og hæðir MÁVAHLÍÐ Falleg efri hæð 100 fm í þríb. ásamt bílskúr. Parket. Nýlegt eldhús. Frábær staður. Verð 8,7 millj. 2285 VEGHÚS - BÍLSKÚR nýtt á skrá Falleg 140 fm íbúð, sem er hæð og ris, ásamt 22 fm innb. bílskúr, í litlu fjölbýlish.T íb. eru 4r5 svefnherb., góðar stofur, vandað eldhús, stórar vestur svalir og gott útsýni yfir bæinn. Laus strax. Verð 9,6 m. 2295 4ra herb. SKÖLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Falleqt útsýni. Góð- ur staður í hjarta borgarinnar. Ahv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 SPÖAHÓLAR Falleg 4ra herb. endaíb. á 3ju hæð 95 fm Vandaðar innr. Þvottah. í íb. Parket og flísar. Nýlega málað hús. Áhv bygg- sj. og húsbr. 4,8 millj. Verð 7,4 millj. 2023 ARNARSMÁRI Falleg ný 4ra herb. 100 fm endaíb. á 3ju hæð. Fallegar innr. Sér þv. í íb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. 2313 HRAUNBÆR Falleg 4-5 herb. íb. 110 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Þar er sam. snyrting. Nýlegt eldhús. Laus strax. Verð 7,6 millj. 2501 EFRA BREIÐHOLT fjögurra herb. IB. A VERÐI 3JA HERB. Falleg 4ra herb. íb. 95 fm á 4. hæð. Rúmgóð herb. Suðursv. Snyrtileg íb. Hagstætt verð 5.950 þús. 2302 ASPARFELL Falleg 4ra herb íb. 90 fm á 4. hæð í lyftublokk. Parket. Suðursv. Laus strax. Áhv. byggingasj. ofl. 5 millj. Verð 6,9 millj. 2303 STELKSHÓLAR Falleg 4. herb. íb. 90 fm á 3. hæð í nýl. viðgerðu húsi ásamt bílskúr. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 8. millj. 2279 FÍFUSEL Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suð- ursv. Verð 7,5 millj. 2216 KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús í íb. Sórinng. Laus fljótt. Sérbílastæði. Verð 8,5 millj. 2158 LAUFRIMI Höfum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir í þessu nýja fallega húsi. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 ORRAHÓLAR Falleg stór 3. herb. íb. 89 fm á 2. hæð í lyftuh. Nýl. eldhús. Nýtt parket. Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. 2273 ÍRABAKKI Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innr. Parket. Hús í góðu lagi. Verð 6,2 millj. 2308 MIÐTUN Fálleg mikið endurn. 3ja herb íb. í risi 55 fm Nýlegar fallegar innr. Parket, gler- gluggar o.fl. Verð 5,3 millj. 2280 KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbh. Suðursv. Stutt í skóla. Hús í góðu lagi. Verð 7,2 millj. 2292 HLÍÐARHJALLI Falleg 3ja herb. íb. 93 fm á 2 hæð ásamt 25 fm bílskúr. Fallegar innr. Áhv. byggingasj. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. 2259 VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm í nýlegri blokk á góð- um stað f vesturbænum. Laus fyrsta júní. Verð 8,5 millj. 2556 VESTURBÆR Falleg mikið endurn. 3ja herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli á góðum stað í Vest- urbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. 2274 ENGIHJALLI - LAUS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt út- sýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flís- ar. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. 2109 HAMRABORG FallegSja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. 2557 FROSTAFOLD Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. glæsil útsýni. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Lækkað verð 7,8 millj. 2192 NJÁLSGATA Höfum til sölu 65 fm 3ja herb. íb. í kj. í 5 íb. húsi. Parket. Nýtt gler ofl. Laus strax. Verð 4,6 millj. 2238 BORGARHOLTSBRAUT Falleg 3ja herb. risíb. í góðu tvíbýlishúsi. Parket. Fallegt útsýni. Stór garður. Verð aðeins 5,5 millj. 2257 HLÍÐARHJALLI Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Parket. Stórt marmaraklætt baö m. innr. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. bygg- sj. 5,0 millj. til 40 ára og húsb. 800 þús. Lækkað verð 8,9 millj. Laus strax 2185 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. og svölum í vestur. Þv. í fb. Verð 6,2 millj. 2171 2ja herb. HRINGBRAUT Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Góðar suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 5,3 millj. 2261 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. í Kóp. Parket. Suðvestursv. Áhv byggsj. 2 millj. 2245 BALDURSGATA Huggul. 2ja herb. efri hæð í tvíb. 58 fm ásamt risi. Hús í góðu standi. Verið að endurn. risið. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verð 5,3 millj. 2221 Kvisthagf 6 — Mý glæsiíbúð OPIÐ HÚS KL. 17-19 miðvikud., flmmtud. og föstud. Um er rœða stórgl. hæð og ris á besta stað í Vestur- bænum. Húsið og íb. er allt endurn. Allar lagnir, glugg- ar, innr. o.fl. nýtt. Frál). útsýni. Bílskúrsréttur Verð 12,8 millj. 2183 JÖKLAFOLD Gullfalleg 2-3ja herb. Ib. 60 fm á 3. hæð í litlu fjölbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lítið aukaherb (vinnuherb) fylgir. Vandaðar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Ahv. Byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. 2305 KLEIFARSEL Gullfalleg óvenju rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð 76 fm í litlu flölb. Falleg- ar innr. Parket suðursv. Áhv. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2296 STÓRAGERÐI Falleg einstaklingsíb. á jarðhæð í blokk. Nýjar innr. íb. er ekki samþ. Laus strax. Verð 2,3 millj. 2278 ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð (jarðh) m. sérgarði í suður. Parket. Góðar innr. Verð 4,4 millj. 2179 SMYRILSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. 56 fm á 2 hæð í litlu fjölbh. Suðursv. Laus strax. Áhv 1,2 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. 2276 KAMÐASEL Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérgaröi. Sérþvhús. Sérgeymslur á hæðinni. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,2 millj. 2178 JÖRFABAKKI Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð í nýl. viög. húsi. Vestursv. Verð 4,9 millj. 2016 FURUGRUND Glæsil. 2. herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Nýjar fallegar innr. Ný gólfefni. Suð- vestursv. Aukaherb. í kj. m. snyrtingu. Verð 5,950 þús. 2265 FROSTAFOLD Falleg 2ja herb. nýleg íb. á 3ju hæð með fallegu útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,7 millj. 2283 SKÚLAGATA - RIS Höfum til sölu fal- lega 40 fm risíb. m. parketi og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,8 millj. Tílvalin fyrsta íb. Verð 3,5 millj. 2028 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suður svalir. Gðður staður. Verð 4,4 millj. 2255 MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæö. Ljósar beykiinnr. Park- et. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 SELJAVEGUR Falleg 2ja herb. risíb. 60 fm Mikið standsett íb. á góðum stað. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2072 BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg 2ja herb. 40 fm risíb. í fallegu húsi í Hlíðunum. Parket. Nýtt gler og gluggar. Verð 3.750 þús. Útb. 1,2 millj. 2102 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb íb. á 1. hæö í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 ASPARFELL Gullfalleg 2ja herb íb. 54 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með stórkostlegu útsýni. Verð 4,5 millj. 2242 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er öll nýgegnumtekin. Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm. Laus strax. Verð 4,9 millj. 2219 ATVINNUHÚSNÆÐI BÍLDSHÖFÐI Höfum til sölu 300 fm skrif- stofu og lagerhúsn. á 2 hæðum. Stórar inn- keyrsludyr á neðri hæð. Verð 11,5 millj. 2258 BOLHOLT 6 skrifstofuh. Höfum til sölu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuh. Nýl. gólfefni. Gott útsýni. Vörulyfta. Verð 3,6 millj. 2203 SUMARBÚSTAÐIR MEÐALFELL - KJÓS Höfum til sölu gullfallegan 52 fm sumarbústað ásamt 30 fm svefnlofti, 8 fm útihúsi og 90 fm verönd. Hálf- tíma akstur frá Rvík. Skipti mögul. á bíl. Áhv 1,3 millj. langtíma. Verð 4,3 millj. 2176 ÁRBAKKI- ÁRNESSÝSLU Höfumtii sölu ca. 60 fm sumarbúst. við Þjórsá í Gnúp- verjahr., byggður 1978. Heitt og kalt vatn og vindrafst. Heitur pottur. Mikill gróður. Verð 3,7 millj. 2282 SUMARHÚS í HÚSAFELLI Faiiegur 36 fm sumarbúst. ásamt svefnlofti í Húsafelli. Bústaðurinn selst með öllum búnaði. Verð 3,5 millj. 2270 Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilcgar nýjar ib. - hagstætt verð Nú eru aðeins 3 íbúðir óseldar í þessu glæsi- lega lyftuhúsi við Gull- smára 8 í Kóp. Tvær 3ja herb. 87 fni á verði frá 6.950 þús og ein “penthouse” íb. 165 fm verð 10,8 millj. Byggingaraðili: Járnbending hf. Gamli bærinn alltaf vinsæll HJÁ fasteignasölunni Kjöreign eru nú til sölu tvær íbúðir að Oðins- götu 21 í Reykjavík. Að sögn Ólafs Guðmundssonar hjá Kjöreign er þetta þriggja íbúða hús en til sölu eru miðhæð hússins og kjallara- íbúð. „Hús þetta er reist árið 1920. Það er byggt úr steini en klætt að utan með steniklæðningu," sagði Ólafur. „íbúðin á miðhæð- inni er 55 ferm. að stærð og skipt- ist í eldhús, baðherbergi, stofu og gott svefnherbergi. Þessi íbúð er með sameiginlegum inngangi með risíbúðinni. Kjallaraíbúðin er 37 ferm. að stærð og er með sér inn- gangi. Hún skiptist í anddyri, bað- herbergi, eldhús, stofu og eitt svefnherbergi. Öllu er þarna mjög haganlega fyrir komið. Þessum tveimur íbúð- um, sem seldar eru í einu lagi, fylgir skúr á bak við húsið sem er 40 ferm. að stærð og er innrétt- aður sem einstaklingsíbúð. Eignin er í góðu ástandi að utan en þarfn- ast lagfæringa að innan. Þetta er því hentugur kostur fyrir lagtækt fólk. Verð íbúðanna beggja ásamt umræddum skúr er 6-6,5 millj. kr. Áhvilandi eru 3,4 millj. kr. í húsbréfum." „Gamli bærinn hefur alltaf verið vinsæll, sagði Ólafur, þegar hann var spurdur að því, hvernig gengi að selja íbúðir þar. „Gamlar íbúðir gefa ýmsa möguleika. Oft eru þær ódýrar af því að það þarf að taka til hendinni þar innan veggja. Margir kunna vel að meta ná- lægðina við miðborgina og alla þá þjónustu sern þar er að hafa. Þeir sem kaupa gamlar íbúðir í gamla bænum eru oftar en ekki í yngri kaupendahópnum. Þetta fóik er ungt og tilbúið til að vinna og vill um leið spara sér peninga. Svona eign eins og Óðinsgata 21 er kjör- ið tækifæri fyrir þennan hóp af fólki.“ ÓÐINSGATA 21 í Reykjavík. Þar eru til sölu miðhæð og kjall- ari. íbúðirnar seljast sanian á 6-6,5 inillj. kr., en þær eru til sölu lijá Kjöreign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.