Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 8
8 F MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA SIMI 55 10090 SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI z> FAX 562-9091 Opið virka daga frá ki. 9-18. Lokað um helgar í sumar. Franz Jezorski lögfræðingur og lögg. fasteignasali Lilja Georgsdóttir, ritari og símamær, Runólfur Gunnlaugsson.rekstrartiagfr. María Haraldsdóttir, sölumaður, Ásmundur Skeggjason, sölumaður, Elias Haraldsson, sölumaður, Erna M. Ottósdóttir, símamær 2JA HERB. H Baldursgata. Ágæt 50 fm h íb. í þessu gamal gróna hverfi. '>" Þessa þarf að skoða strax. verð Z 4,3 millj. Ekki hika. 2790 h; Klapparstígur. viit þú íbúð þar sem hátt er til lofts, vítt til veggja og andinn góður I Vorum ^ að fá í sölu spennandi 47 fm íbúð. , Verð 4,5 millj. Áhv. 2,3 millj. 2830 H Z H I- *>■ |>- z z z z Hamraborg - Kóp. Mjðg góð 54 fm íbúð á 2 hæð, ásamt stæði í bílgeymslu. Nýstandsett sameign, stutt í alla þjónustu. Hér er nú aldeilis gott að búa! Verð að- eins 4,7 millj. Laus strax I 2823 Snorrabraut. Mjög rúmgóð og skemmtileg 61 fm íb. á 1. hæð. Rúmgott hjónaherb. Skuldlaus eign. Hér er allt við hendina. Verð aðeins 4,3 millj. 2258 Álftamýri. Stórglæsileg 60 fm íb. á 1. hæð í nýlega máluðu og viðgerðu fjölbýli. Ný eldhúsinnrétt- ing. Baðherbergi er fallega flísa- lagt í hólf og gólf. Eikarparket er á gólfum. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,1 millj. Þetta er eign sem þú mátt ekki missa afl! 2812 Seljaland. Vorum að fá I sölu smáa en knáa gullfallega 24 fm ósamþ. einstaklingsíbúð á þess- um frábæra stað. íbúðin er laus strax og eru lyklar á skrifstofu. Verð aðeins 2,4 millj. 2833 VíkuráS. Stórglæslleg 57,6 fm ib. á 4. hæð með parketi og flisum á gólfum. Áhvfl. 1,8 millj. Verð 5,0 millj. 2518 Tryggvagata. utii útborgun. Fai- leg 56 fm stúdíóíb. f Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Áhv. er byggsj. 2,8 mlllj. Verð 4,9 millj. Hér þarf ekkert greiðslu- mat. Hagstæð greiðslukjör. 2316 Njálsgata Það er auðvett að eign- ast þessa! 2799 Hraunbær. Guiifaiieg 55 fm 2. herb. íb. á 1. hæð í steniklæddu húsi. Áhv. byggsj. 2,0 miilj. Verð 4,8 millj. 2817 Rauðalækur. Gullfalleg 47 fm lít- ið niðurgr. kjallaraíbúð með stórum og björtum suðurgluggum. Parkett, flísar. Sérinngangur. Áhv. 2,6 millj. húsbréf. Verð 4,5 millj. 2822 Krummahólar. Bráðhugguleg 44 fm (búð með bílskýli. Parket á gólfum og nýleg Ijós eldhúsinnrétting prýðir þessa! Áhv. 2,3 millj. Verð 4,3 millj. Hag- stæð greiðslukjör. 2250 Ljósheimar. Sériega snotur 2ja herb. (b. á 5. hæð í nýklæddu lyftuhúsi m/frábæru útsýni yfir borgina. Áhv. hús- br. 3,1 millj. Verð 5,5 millj. Þessi fer fljótt. 2798 Smáíbúðahverfið! Sogavegur. Nýkomin ( sölu vel skipulögð 2ja herb kjíb. m. sérinng. Áhv. kr. 1.8 mlllj. Verð 3,5 millj. Laus fljótlega. 2435 Reynimelur. vorum að fá í söiu eina af þessum vinalegu rómantísku kjallaraíb. á mjög rólegum stað í steyptu þríbýlishúsi við Reynimel. Áhv. húsbr. 2 millj. Verð 3,3 millj. Laus. Lyklar á Hóli. 2023 Rofabær. Gullfalleg 56 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Góðir skáp- ar, suður svalir. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verö 5,4 millj. ibúðin getur losnað strax. Hér þarf ekkert greiðslumat. 2035 Gamli bærinn! vorum að fá vei skipulagða 45 fm íb. á 2. hæð við Snorrabraut. Þessi er aldeilis fín fyrir unga parið. Áhv. húsbréf 2,3 millj. Verð 4.2 millj. Lyklar á Hóli. Líttu á verðið að- eins 4,2 millj. 2288 Engihjalli. Á 8. hæð á einum mesta útsýnisstað á höfuðborgarsvæð- inu bjóðum við fallega og rúmgóða 62 fm íbúð. Þvottahús á hæð. Áhv. 3,4 millj. Verð 4,9 millj. 2473 Efstasund. Ótrúlegt en satt. Hér færðu 4 herb. ibúð fyrir lítið verð! Mjög skemmtileg kjallaraíbúð i vinalegu þrí- býli á þessum frábæra stað. Ekkert greiðslumat. Verö 5,2 millj. Áhv. byggsj. 3.3 millj. Hver verður fyrstur? 2821 Fyrir unga parið! vorum að fá i sölu gullfallega njmlega 60 fm (búð í fal- legu tvíbýlishúsi í austurbænum. Áhv. bsj. 3,1 millj. Verð 5,1 millj. 2816 Bergstaðastræti. spennandi 39 fm fb. m. sérinngangi á þessum frá- bæra stað. Húsið er nýl. klætt, rafmagn og fl. endurnýjað. Þetta er íbúð með sál! Verð 3,6 millj. Áhv. hagstæð lán 1,7 millj. 2814 Miðtún. Mikið og fallega endurnýj- uð 68 ferm íb. í fallegu tvfbýlishúsi m. sérinngangi á þessum spennandi stað. Nýir gluggar og gler prýða eignina, svo og hafa raflagnir verið endurnýjaðar. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. 2505 RauðáS. Vorum aö fá í einkasölu einstaklega huggulega 80 fm ibúð á 1. hæð. Þvottahús er I íbúð. Verð 6,5 millj. Áhv. 2,0 millj. Þessi er laus fyrir þig í dag. 2804 Vallartröð. Mjög skemmtileg 59 fm íbúð f kjallara með sérinngangi stað- sett í hjarta Kópavogs. Verð 4,5 millj. 2415 Víkurás. Gullfalleg 59 fm fb. á 1. hæð í nýklæddu húsi. Gengið er beint út í garð með sérsuðurverönd, Verðið er aldeilis sanngjarnt. Aðeins 4.950 þús. Laus - lyklar á Hóli. Já, hér færð þú al- deilis mikið fyrir lftið! 2508 Leifsgata. Falleg og aimgóð 40 fm einstaklingsibúð á 1. hæð. Tilvalin fyrir piparsveininn. Góð staösetn. Stutt í iðandi mannlífið í miöbænum. Áhv. 1,9 millj. Verð aðeins 3,2 millj. 2244 í vesturbænum. Vinaleg og fal- leg mikið endurnýjuð 62 fm 3 herb. ibúð m. 30 fm svölum á efri hæð i nýklæddu timburhúsl. Þessi skartar m.a. nýlegu gleri og gluggum svo og rafmagni. Verð 5,2 millj. Áhv. 2,4 millj. 3782 Kaplaskjólsvegur. sén. Þægii. 56 fm ib. á 3. hæð með góðu útsýni og svölum í suður. Hér eru KR-ingar á helmavelli. Verð 5,5 millj. 2490 I- I- '> z '> z I- '>- - 3 JA HERB. Dvergabakka. Glimrandi góð 77 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli með suðursvölum. Gott 9 fm aukaherb. i kjallara fylg- ir. Verð 6,3 millj. 3989 Flétturimi. Stórglæsileg 3. herb. risíbúð ( nýlegu fjölbýli. Hér er allt hið glæsilegasta m.a. mer- bau parket á gólfum, sérsmíðuð innrétting í eldhúsi. Fallegar flisar á baði. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,6 millj. 3860 '>- z H '>- Z I— I- '>■ z I- '>- z Hraunbær. Falleg rúml. 60 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Falleg eldhúsinnrétting. Sauna f sameign. Áhv. 3,9 millj. Verð 5,5 millj. Lyklar á Hóli. 3907 Kleppsvegur. Gullfalleg og vel skipulögð 3-4ra herb. 89 fm endaíbúð á 4. hæð í viðgerðu fjöl- býli. Frábært útsýni. Verð aðeins 6,7 millj. 3687 Hverfisgata. Endumýjuð 54 fm íbúð á 2. hæð i góðu steinhúsi. Já, héðan er aldeilis stutt í fjöl- skrúðugt mannlífið í miðbænum. Áhv. húsbr. 1,7 millj. Verð kr. 4,2 millj. 3658 Ásvallagata. vorum að fái sölu gullfalleg og mikið endurnýj- aða 3. herb. ibúð i kjallara hér á þessum eftirsótta stað. Sérinn- gangur. Nýtt gler og gluggar. Áhv. bsj. 3,5 millj. Verð 7,0 millj. Skipti ál sérbýli í Mosbæ ca 8-9 millj. 3794 ■ Njálsgata. Falleg 3ja herb. 54 fm íbúð í kjallara/jarðhæð frá Skarphéðins- götu. Hér þarf ekki greiðslumat. Verð 4,8 millj. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Stutt i alla þjónustu. Fallegur garður. 3558 Framnesvegur. Bráðskemmti- leg 57 fm (b. á jarðhæð i tvíbýlishúsi með parketi á gólfum. Stutt í Vesturbæj- arskóla. Verð 4,9 millj. Áhv. hagstæð lán 2,2 millj. 3674 Skerseyrarvegur - HF. míwö endurnýjuð og falleg 64 fm á efri hæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi. Sérhiti og rafmagn. Frábær staðsetning. Fallegur garður. Verð 6,4. Áhv. 3,1 millj. 3559 Njálsgata. Rómantísk 3-4ra herb. íbúð, efri hæð ( tvíbýlishúsi. Hérna þarftu að fara alla leið inn. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,2 millj. 3560 Lyngmóar. Gullfalleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 1 hæð I litlu fjölbýli ásamt 19 fm bílskúr. Parket, flísar. Góðar yfir- byggðar suðursvalir. Ákv. 3,6 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 7,9 millj. 3057 Framnesvegur. Bráðskemmti- leg 57 fm íb. á jarðhæð í tvíbýlishúsi með parketi á gólfum. Stutt í Vesturbæj- arskóla. Verð 4,9 millj. Áhv. hagstæð lán 2,2 millj. 3674 Kleppsvegur. Falleg 93 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Falleg Ijós innrétting í eldhúsi. Suðursv. Stórir bjartir gluggar í stofu. Frábært verð aðeins 5,950 þús. 3056 Krummahólar. Bráðskemmtileg 3ja herb. 69 fm á 4. hæð f nýviðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Parket á stofu, gott skápapláss. Þvottahús er á hæöinni. Verð 5,5 millj. Laus, lyklar á Hóli. 3956 Laugavegur. Glæsileg og vel skipulögð 70 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð með sérsmíðuðum innr. í eldhúsi og á baði. Byggt árið 1985. Kirsuberjaparket á stofu og herbergjum. Flísar á eldhúsi og baði. Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð 5,9 millj. 3632 Engihjalii. Gullfalleg fbúð á 2. hæð í nýviögerðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Verð 5,95 millj. 3653 - 4 HERB. - Ofanleiti. Stórglæsileg 91 fm ibúð á efstu hæð í glæsilegu fjölbýli f nýja miðbænum. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,6 millj. 3026 Tjarnarmýri. vorum að fá í söiu glæsilega fullbúna íbúð á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýli á þessum eftir- sótta stað. Vönduð bílgeymsla sem er innangeng frá íbúð. Parket og flisar á gólfum. Suðursvalir. Verð 9,2 millj. 3786 Frostafold. Stórglæsileg 100 fer- metra 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð i nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket og marmari á gólfum. Góð aöstaða fyrir börnin. Áhv. byggsj 5,0 millj. Verð 8,7 millj. (búðin getur losnað strax. 3887 Irabakki. Rúmgóð, snyrtileg og vel skipulögð 81 fm fb. á 2. hæð sem skipt- ist í tvö rúmgóð svefnherbergi og stofu. Verð aðeins 5,7 millj. 3063 I- '>- Z I- H '>- I- '>- Z z I- H '>- I- h '>- Z Lynghagi. Virkilega spennandi 64 fm íb. í kjallara á þessum friðsæla stað í gamla góða vesturbænum. Fallegt flísa- lagt baðherbergi. Endurnýjuð gólfefni o.fl. Góður suðurgarður og sér sólbaðs- og grillaðstaða. Verð 5,2 millj. 3997 Hagamelur. Æðisleg 3ja herb. 76 fm íbúð á 3 hæð, ásamt aukaherbergi í risl. Parket á gólfum. Drífðu þig - þessi stoppar ekki lengi við! Verð 7,5 millj. Áhv. 3,1 millj. í byggsj. 3557 Efstihjalli. Skemmtil 80 fm íbúð á 1. hæð í 2ja hæða fjölbýli. Nýlegt parket, útsýni og stutt í skóla og alla þjónustu. Laus fyrir þig, lyklar á Hóli. Verð aðeins 6,3 millj. Sá eða sú sem kaupir fær 100 þús kr. húsgagnaúttekt í kaupbæti. 3556 Nýbýlavegur. Stórskemmtileg 76 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð ( góðu fjór- býli. Geymsla í íbúð. Mjög gott skipulag. Suð/vestursvalir. Áhv. hagstæð lán 3,0 millj. Verð aðelns 5,7 millj. 3058 Flúöasel. Dúndurgóö 92 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa og stórt svefnherb. Áhv. byggsj. 3,8 mlllj. Verð 5,7 millj. 3054 Hlíðarhjalli. Stórgl. 93 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bllskúr. Fallegar vandaðar innr. Rúmgóð herb. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Áhv 5,0 millj. byggsj. Verð 9,1 millj. 3060 ÁlfatÚn. Stórglæsileg 117 fm 4ra herb. endaib. á 1. hæð i fjórbýli auk bílskúrs neðst í Fossvogs- dalnum. Parket á öllum gólfum og vandaðar innréttingar. Suðurver- önd. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,4 millj. 4633 Jörfabakki. Mjög falleg 96 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. í kjallara i góðu fjölbýli. Fallegt eldhús, allt nýuppgert. Þvottahús í íbúð. Góðar suður- svalir. Parket. Áhv. húsbréf 2,3 millj. Verð 7,2 millj. 4036 Hrfsmóar. Stórglæsileg 115 fm íbúð ásamt góðum bílskúr. Frá- bært útsýni. Parketlögð stofa og herb. Glæsileg innrétting í eldhúsi. Skemmtilegur flfsalagður sólskáli. Verð 10,6 millj. Áhv. 5,3 millj. 4935 Engjasel. Vorum að fá í sölu fallega rúmlega 90 ferm. þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í þessu barnvæna hverfi. íbúðinni fylgir stæði í bflskýli. Verð 6,950 þús. Áhv. 4,0 millj. Skipti óskast á minni eign. 4796 Krummahólar. vorum að fá í sölu gullfallega fjögurra herbergja íbúð á 7. hæð í nýlega klæddu lyftuhúsi. Frá- bært útsýni, parket á gólfum. íbúðin er laus strax. Áhv. 4,3 millj. Verð aðeins 6,45 millj. Skipti á ódýrari mögul. 4639 Hlíðarhjalli. Glæsileg 117 fm 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð ásamt 29 fm bílskúr. Góðar suður/svalir parket á gólfum. Þvottaherb. í fb. Góðir skápar. Verð 10,4 millj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. 4958 Kóngsbakki. Skemmtil4ra herb. íbúð 90 fm á 3. hæð í húsi sem er allt ný- viðgert og málað. Hiti í stéttum. Gervi- hnattasjónvarp. Hér er frábært að vera með börnin. Fallegur sameiginlegur garður. Verð 7,5 millj. Áhv. byggsj. 2,3 millj. 4959 Álfatún. Stórglæsileg 117 fm 4ra herb. endafb. á 1. hæð I fjórbýli auk bil- skúrs neðst i Fossvogsdalnum. Parket á öllum gólfum og vandaðar innréttingar. Suðurverönd. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,4 millj. 4633 Lindasmári. Ný og skemmtileg 108 fm 4ra herb. (búð á jarðhæð í litlu fjölbýli sem afhendist tilbúin til innrétt- inga og fullbúin að utan. Sérinngangur. Makaskipti óskast á 3ja herb. íb. Verð aðeins 7,5 milj. Áhv. húsbréf 4,3 millj. 4957 Ljósheimar. Mjög góð 4ra herb. 95 fm íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi með sérinngangi af svölum. Þetta er staðurinn! Skipti vel athugandi á minni íbúð! Verð 6.950 þús. Laus lyklar á Hóli. 4904 Engihjalli. Hörkugóð 93 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. 3 svefnherb. stórar suðursv. Þvottahús á hæðinni. Frábært verð aðeins 6,5 millj. 4046 Hrafnhólar. Rúmgóð og skemmtileg 4-5 herb. (búð á 1. hæð I fallegu fjölbýli. Hér er góð aðstaða fyrir börnin, leikvöllur, lokaður garður o.fl. Bilskúr fylgir. Verð 7,5 millj. 4909 Espigerði. Spennandi 94 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð í 2 hæða fjölbýli. Þvottaherb. í íbúð, parket á gólfum. Nú er bara að drífa sig að kaupa, hika er sama og tapa! Verð 8,4 millj. Áhv. 2,5 millj. í hagst. lánum. 4802 Furugerði. Gullfalleg 4. herb. 97 fm endaibúð á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýli á þessum spennandi stað. Park- et og flísar á gólfum. Frábært útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,6 millj. íbúðin er laus og lyklar á Hóli. 4636 Aðalland. Gullfalleg 111 fm 4ra herb. fbúð á 1. hæð (jarðhæð). 4 góð svefnh. Stofa með útg. út á suðurver- önd. Stórt eldhús með Alno-innréttingu og góðum borðkrók. Baðherb. með marmara. Ákv. 4,1 millj. húsb. og veðd. Verð 9,8 millj. 4075 Eyjabakki. Laus. Mjög falleg 84 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð. Góður garð- ur. Nýl. eldh. og flísar á gólfum. Nýtt gler og gluggar og fallegt parket. Þetta er spennandi eign sem býður af sér góðan þokka. Áhv. 3,6 millj. húsbréf. Verð að- eins 7,5 millj. 4019 Sólvallagata - „penthouse“. Stórglæsileg 155 fm Fimm herbergja „penthouse“-íb. m. hreint frábæru út- sýni. Arinn í stofu og stórar grillsvalir. Áhv. 4,5 millj. Verð 10,9 mlllj. 4637 Krummahólar. 6 herb. 132 fm íbúð á 2 hæðum, ásamt 25 fm bílskúr. Sérinngangur af svölum. Þrennar svalir prýða þessa og nýjar hurðir, innr. o.fl. Nú er bara að drifa sig að kaupa. Verð 9,9 millj. 4940 Blikahólar. Vel sklpulögð og fal- leg 98 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í huggu- legu fjölbýli. Ótakrnarkað útsýni yfir borgina. Verðið spillir ekki. Aðeins 6,9 millj. 4568 Snorrabraut. vei skipui. 88 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð miðsv. í Rvlk. Lok- aöur garður. Verð 5,9 millj. 4870 Hjarðarhagi. Frábær rúmlega 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð með litlu aukaherbergi í rísi og rúmgóðum bílskúr I fjölbýli sem allt er nýlega viðgert að utan. Parket á gólfum. Ahv. 4,5 millj. Verð 9,0 mlllj. 4806 Suðurhólar. Tæplega 100 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð i viðgerðu og mál- uðu fjölbýli. Þetta er virkilega falleg íbúð og stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 7,4 millj. Áhv. 2,3 millj. hagst. lán 4960 Holtsgata. Vel staðsett og skemmtileg 116 fm 4ra herb. ibúð á efstu hæð. Tvær rúmgóðar stofur og tvö svefnherbergl. Fallegt útsýni. Verð 7,3 millj. 4409 Kaplaskjólsvegur. sértega fai- leg 94 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í KR- blokkinni. 3 svefnherb. og rúmg. stofa. Gufubað í sameign. Sameiginl. þvotta- hús á hæðinni. Skipti á minni eign mögul. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,5 millj. 4018 I— !>- I- '>- z h- '>- I— '>■ Z - HÆÐIR - Rauðagerði. Mjög skemmti- leg 149 fm hæð með bílskúr á góð- um stað. Hæðin, sem er mikið og fallega endurnýjuð, skiptist m.a. i 4 svefnherbergi og rúmgóðar stof- ur. Verð 11,3 millj. 7999 Grenimelur. Á þessum eft- irsótta stað bjóðum við 113 fm sérhæð i þríbýlishúsi með sérinn- gangi. Falleg og björt hæð, sem selst strax hér á Hóli I KR-ingar, þið eigið leikinn! Verð 9,9 millj. Áhv. 5,5 millj. 7928 Álfhólsvegur. Vorum að fá í sölu vel skipulagða 5 herbergja 117 ferm. íbúð auk 25 ferm. bíl- skúrs. Frábært útsýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 5,0 millj. Verð aðeins 8,950 þús. 7011 Melabraut. Guiifaiieg 101 fm 4ra herb. sérhæð í fallegu þrí- býli. Parket og flísar. Fullbúinn c.a. 40 ferm bílskúr fylgir. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,7 millj. Skipti mögul. á ódýr- ari eign. 7881

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.