Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 16
16 F MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Vextir af húsnæðis- lánum lækka í Briissel. Reuter. VEXTIR af veðlánum f Evrópu kunna að lækka enn í ár eftir met- lækkanir í fyrra, en aukning hús- næðislána er ólíkleg að sögn Evr- ópusamtaka veðlánastofnana, EMF. Hægari vexti í Evrópu, auknu atvinnuleysi og niðurskurði hús- næðisstyrkja er kennt um deyfð í húsnæðisgeiranum. Ástandið kann að skána ef upp- sveifla verður í efnahagslífi ESB eins og búist er við á síðari árshelm- ingi að sögn Nicole Windt, hagfræð- ings hjá EMF. Nýlega lækkaði framkvæmda- stjórn ESB spá um hagvöxt 1996 í 1,5%, en kvaðst vona að endanleg tala yrði hærri af því að búist væri við að umsvif mundu aukast. Windt benti á náin tengsl milli mikils atvinnuleysis í ESB og núver- andi niðursveiflu í byggingariðnaði og sagði að allar ráðstafanir til að styrkja byggingariðnaðinn mundu líklega leiða til þess að störfum mundi fjölga á mörgum sviðum. „Þegar ástandið í byggingargeir- anum er í lagi dregur úr atvinnu- leysi,“ sagði Nicole Windt. Lítil eftirspurn eftir lánum Enn um sinn munu vextir á veð- lánum vera lágir á sama tíma og lítil eftirspurn verður eftir hús- næðislánum. Skýringin er ekki sú að þeir sem hafa hug á að taka lán voni að vextir lækki áður en þeir íhugi kaup á húsnæði. Hún er sú að þeir óttast að ráða ekki við að endurgreiða lánin. Einnig hefur haft neikvæð áhrif að undanförnu að talsvert hefur verið rætt á Norðurlöndum, einkum í Svíþjóð, um niðurskurð á hús- næðisstyrkjum. Húsnæðislán var hægt að fá með bestu kjörum í Lúxemborg í ársbyrj- un með 5,5 vöxtum og Holland kom næst á eftir með 6,4%. Verst voru kjörin í Grikklandi, 17%. Vextirnir voru 7-8% í þeim lönd- um ESB, þar sem húsnæðismarkað- urinn er stærstur: í Bretlandi 7,0%, í Þýskalandi 7,7% og í Frakklandi 8,2%, en lánveitingar drógust sam- an í öllum löndunum þremur. Tölur sambandsins sýna að ír- land, Portúgal og Lúxemborg voru einu löndin sem losnuðu við almenn- an „samdrátt“ á sviði húsnæðislána. Þýskaland og Holland eru einu aðildarlöndin, þar sem sjá hefur mátt nokkur merki á þess á síðustu þremur mánuðum að vaxtaþróunin sé að snúast við. í öilum tilvikum veljum víð úr hagstæðustu lán fyrir kaupendur sem tryggir örugg viðskipti við seljanda ERTU AÐ STÆKKA VIÐ ÞIG - HÚSBRÉF BRÚA BILIÐ if Félag Fasteignasala FINNBOGi KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI SIÐUMULI 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið frá kl. 9-18 virka daga.laugardaga. frá kl. 11-15 Netfag: fro@c.is Félag |p fasteignasala Esjugrund - Kjalarn. Vandað 112 fm timburein- ingahús á einni_ hæð. Tilbúið til innréttinga. Útb. 2,6 millj. og afb. 23 þús. á mán. Verð 7,9 millj. Vegmúli 3 Um 260 fm á 1. hæð. Til- búið til innréttinga. Þetta húsnæði hentar vel fyrir þjónustu eða verslunarstarfsemi. Upphitað bilastæði að hluta fylgir. Lyklar á Fróni. Verð 15 millj. Klapparstígur 37 Verslunarhús- næði. Góð staðsetning, t.d. hvað varðar gangandi umferð. Verð 3,4 millj. Sumarhus Hraunborgir í Grímsnesi Fai- legt heilsárshús (rafmagn og vatn) 50 fm með góðum sólpalli. Stór lóð (0,5 hekt.). Stutt er i alla þjónustu s.s. verslun, golf og sund. Möguleiki á að innbú fylgi. Eínbýlíshús Esjugrund - Kjalarn. vandað 112 fm timbureiningahús á einni hæð. Tilbúið til innréttinga. Útb. 2,6 millj. og afb. 23 þús. á mán. Verð 7,9 millj. Sjávargata - Álft. Gotti63tm einbýlishús á einni hæð með inn- byggöum 38 fm bílskúr, stórri lóð. Skipti á minni og ódýrari koma vel til greina. Áhvilandi um 6,3 millj. Verð 12,3 millj. Einarsnes 117 fm gott timburhús á einni hæð. 3 svefnh. og góð tvöt. stofa. Húsið stendur á stórri vel hirtri eignarlóð. Verð 9,3 millj. Starengi Vandað 180 fm hús á einni hæð með góðum innb. bílskúr. Mögul. að skila húsinu fullbúnu, en það er fok- helt I dag. Útb. 2 millj. og afb. 32 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Par- og raðhús Fannafold 99 fm parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Þetta er eign á góðu verði. Áhvílandi um 3,6 í byggsj. Utb. 2,87 millj. og afb. um 26 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Skipti á ódýrari koma vel til greina. Réttarholtsvegur Gott 129 tm raðhús á þremur hæðum. 3 svefnherb. Sjónvarpsherb. í kjallara. Sólpallur í garði. Ahvil. 4,8 millj. í góðum lánum. Utb. 3 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Sérhæðir Akurgerði 95 fm hæö og ris á góðum stað. 3 svefnherb. og 2 góðar stofur. Glæsilegt eldhús með nýrri innréttingu. Ibúðin er mjög snyrtileg og vel um geng- in. Útb. 3,2 millj. og afb. 29 þús. á mán. Verð 9,2 millj. Bústaðavegur 95,2 fm ibúð i topp- ástandi á annarri hæð. Tvö svefnherb. og tvær skiptanlegar stofur. Húsið var ný- lega klætt að utan.Útb. 2,97 millj. Verð 8,5 millj. Holtagerði - Kóp. 2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Bílskúrs- réttur. Góður garður og sólpallur. Útb. 1,65 millj. og afb. um 21 þús. á mán. Verð 5,5 millj. Drápuhlíð Rúmgóð 113 fm íbúðar hæð á 2. hæð. Stór herb. 30 fm bílskúr. Útb. 3,0 millj. og afb. 33 þús. á mán. Verð 9 millj. 5 herb. Flétturimi 118 fm íbúð með hátt til lofts og tvö stæði í bílskýli. 3-4 svefnh. og skemmtilega hönnuð stofa með parketi. Áhvíl. 5,8 I húsbr. Útb 3,2 nriillj. og afb. um 36 þús. á mán. Verð 9,3 millj. Kaplaskjólsvegur 100 tm ibúð sem er f mjög góðu ástandi. 3 svefn- herb. og tvöf. stofa og suðursvalir. Sameign og hús i mjög góðu lagi. Útb. 2,1 mlllj. og afb. 24 þús. á mán. Verð 7,9 millj. Krummahólar 131 fm með bíiskýii. Skemmtileg eign á tveimur hæðum. Parket á gólfum. Frábært útsýni. Útb. um 3,1 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verð 8,850 millj. Mávahlíð 124 fm mjög rúmgóð fbúð I risi með góðum kvistum. 2 stofur og 3 svefnherb. Útb. 2,9 millj. og afb. 30 þús. á mán. Verð 8,25 millj. 4ra herb. Eskihlíð Um 107 fm íbúð á 3. hæð. Þrjú svefnh., vandað bað, tvær stofur og fallegt útsýni. Útb. 2 millj. og afb. 26 þús. á mán. Verð 6,9 millj. Finnbogi Kristjánsson Ólafur Már Sigurðsson Ránargata Mjög góð 83 fm íbúð, sem nýtist hreint ótrúlega vel. Parket á góifum og flisar á baði. Suðursvalir. Áhvll- andi 5 millj. í byggsj. Verð 8,5 millj. Álfatún Sérlega glæsileg rúmgóð 117 fm íbúð á 1. hæð með innbyggðum bíl- skúr. Parket á gólfum og nýlegt eldhús og innréttingar. Verölaunagarður. Skipti koma til greina. Útb. 3,5. Verð 10,4 millj. Álfatun 125 fm Ibúð og bllskúr. Vand- aðar innréttingar,_ 3 sv&tnh. Stórar svalir og gott útsýni. Útb. 3,43 millj. og afb. um 32 þús. á mán. Verð 9,8 millj. Framnesvegur 95 fm björt enda- íbúö á 3. hæð. Gott þarket, flísar og suð- ursvalir. Fínt útsýni. Útb. 3 millj. og afb. 27 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Austurberg 85 fm snyrtileg íbúð auk 20 fm bílskúrs. Parket á gólfum. Blokkin er öll nýviðgerð að utan. Ahv. um 6 millj. Verð 7,5 millj. Hamraborg 104 fm snyrtiteg ibúð á 3. hæð. Nýtt eldhús, parket og gott skápapláss. Þvottahús og geymsla inni í íbúð. Bílskýli. Útb. 2,1 millj. og afb. 24 þús. á mán. Verð 7,1 millj. Skaftahlíð Um 105 fm Ibúð. 3 svefn- herb., stofa og _borðstofa. Súðursvalir. Ein ibúð á hæð. Útb. 2,8 millj. og afb. 30 þús. á mán. Verð 8,2 millj. Vesturberg 4-5 herb. 98 fm vönduð fbúð á 3ju hæð. Sér þvottahús. Parket og teppi á gólfum. Útb. 2 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verö 6,950 millj. 3ja herb. Eyjabakki Rúmgóð og björt enda- íbúð. Parket á gólfum og flísar á baði. Ibúðin getur vel nýst sem 4. herb. (búð. Útb. 1,9 millj. og afb. 23 þús. á mán. Verð 6,6 millj. Flyðrugrandi 80,5 fm ibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Stórar suðursvalir með útsýni að KRvellinum. Þetta er eign sem ætti að henta pari mjög vel. Útb. 2,1 millj og afb. um 24 þús. á mán. Qj m |SyÉn ’ 1, .., t ' •' • Vesturgata 104 fm ibúð á 3.ju hæð. 3ja til 4ra herb. íbúð. Glæsilegt útsýni út á Faxaflóann. Um 3,6 millj. áhvílandi í byggsj. Útb. 2,7 millj. og afb. um 25 þús. á mán. Verð 7,9 millj. Drápuhlíð Sérlega rúmgóð 100 fm þriggja herb. íbúð (kjallara á þessum vin- sæla stað. Allt sér. Ný gólfefni og hús í rpjög góðu ástandi. Áhvíl. 3,8 í góðu láni. Útb. 1,98 millj. og afb. um 25 þús á mán. Verð 6,5 millj. Grensásvegur 68,5 fm góð þriggja herbergja fbúð með flísum og parketi. Góð sameign. Hér er örstutt í alla þjónustu. Útb. 1,6 millj. og afb. 18 þús. á mán. Álfhólsvegur Um 70 fm fbúð á 2. hæð auk 21 fm herb. I kjallara með sér inng. Glæsilegt útsýni. Teppi og flísar. Utb. 2 millj. Verð 6,7 millj. Frostafold Um 91 fm virkiiega falleg og vel skipulögð íbúð á 5. hæð. Flísar, parket og teppi. Áhvíl. byggsj. um 5 millj. og ekkert greiðslumat. Útb. 2,5 millj. og afb. 22 þús. á mán. Verð 7,850 millj. Hrafnhólar 69 fm Ibúð á 6. hæð með glæsilegu útsýni. Parket á stofu og flísar á baði. Útb. 1,8 og afb. um 20 þús. á mán. Verð 6,1 millj. Engihjalli 79 fm vönduð eign. Nýjar innréttingar og tvennar svalir. Áhv. bygg- sj. 3,3 millj. Útb. 1,9 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 6,4 millj. Hraunstígur - Hf. 70 tm íbúð á 2. hæð í fallegu húsi. Áhvil. góð lán, byggsj. 2 millj. og Lff. VR 1 millj. Verð 5,5 millj. Útb. 1,6 millj. og afb. 18 þús. á mán. Kaplaskjólsvegur 77 fm rúm- góð íbúð á 2. hæð Igóðu húsi. Stutt I sund og á völlinn! Utb. 1,8 millj. og afb. um 21 þús. á mán. Verð 6,1 millj. Kjarrhólmi 75 fm ibúð á 2 hæð. Björt og góð Ibúð með endurnýjuðu eldhúsi, parket á stofu og glæsilegu útsýni. Áhvil. góö byggsj. lán. Útb. 1,9 millj. og afb. um 22 þús. á mán. Krummahólar vönduð 75 fm endalbúð á 3. hæð ásamt bliskýli. Góðar svalir. Útb. 1,8 millj. og afb. 21 þús. á mán. Verð 6,1 millj. Mávahlíð Skemmtileg og rúmgóð ris- (búð, 70 fm nettó. Þak og lagnir nýlega tekið í gegn. Útb. 1,8 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 5,8 millj. Kristján Guðnason Nýbýlavegur 76 fm íbúð á jarðhæð með 29 fm bílskúr. Parket á gólfum og flísar á baði. Svalir. Sér þvottahús. Útb. 2,2 millj. og afb. 24 þús. á mán. Verð 7,5 millj. Rofabær 78 fm íbúð á 2. hæð. Ný innrétting i eldhúsi, parket á gólfum og flísar á baði. Útb. 1,8 millj. og afb. 21 þús. á mán. Verð 6,4 millj. Vallarás 83 fm íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Vel skipulögð. Útb. 2,0 millj. og afb. 22 þús. á mán. Verð 7,1 millj. Vesturberg so fm ibúð á 3ju hæð. Parket á stofu. Útb. 1,78 millj. og afb. um 20 þús. á mán. Verð 6,3 millj. 2ja herb. Gaukshólar Snotur 54 fm íbúð á 1. hæð. Parket og dúkar á gólfum. Ágætar innréttingar. Útb. 1,44 millj afb. um 17 þús. á mán. Verð 4,8 millj. Furugrund Rúmgóð íbúð á 1, hæð. Parket á gólfum. Stórar og góð- ar grillsvalir í suður. Eign i topp ástan- di. Útb. 1,65 millj. og afb. um 19 þús. á mán. Verð 5,5 millj. Miðtún 68 fm (búð ( kjallara í fallegu húsi. Nýtt gler, gluggar og lagnir. Útb. 1,5 millj. og afb. 17 þús. á mán. Áhvll. byggsj. 2,8 miilj. Verð 5 millj. Borgarholtsbraut Björt 46 fm íbúð með öllu sér. Áhv. 1,6 millj. í byggsj. Útb. 1,08 millj. og afb. um 13 þús. á mán. Verð 3,5 millj. Engihjalli 54 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði. Útb. 1,5 millj. og afb. 15 þús. á mán. Verð 5 millj. Bergþórugata Um 50 fm einstak- lega hugguleg íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Útb. 1,29 millj. og afb. um 15 þús. á mán. Verð 4,3 millj. Framnesvegur 74 fm 2-3ja herb. Ibúð á 3. hæð. Bflskýli. Nýlegar innrétt- ingar. Áhvil. byggsj. og fl. Útb. 1,9 millj. og afb. 22 þús. á mán. Verð 6,850 millj. Hringbraut 53 fm skemmtileg íbúð með hátt til lofts. Parket og tllsar. Bílskýli. örstutt í alla þjónustu. Laus strax. Útb. 1,5 millj. og afb. 17 þús. á mán. Verð 5,3 millj. Lækjarfit - G.bær 62 fm ibúð með sér inng. og sérgarði. Ibúðin er verulega endurgerð og I toppstandi. Útb. 1,56 og afb. á mán. 18 þús. Skipti á bíl mögu- leg. Verð 5,2 millj. millj. Njálsgata 58 fm falleg fbúð með sér inngangi. Flísar, parket, barborð og ný eldhúsinnrétting. Útb. 1,6 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 5,5 millj. Spóahólar Glæsileg 54 fm íbúö. Flís- ar á gólfum. Sólskáli. Laus fljótl. Útb. 1,5 millj. og afb. ca. 17 þús. á mán. Verð 5,2 millj. Vindás 40 fm g_óð einstaklingsíbúð. Snyrtileg sameign. Útb. 1,1 millj. og afb. 12 þús. á mán. Verð 4 millj. Vlkuras Rúmgóð 59 fm tveggja herbergja Ibúð. Góð sameign. Nýtt parket á stofu og gott útsýni. Utb. 1,5 og afb. 17 þús. á mán. Verð 5 millj. Þingholtsstræti Nokkuö sérstök eign á góðu veröi á besta stað i bænum. Hér þarf ekkert greiðslumat. Útb. 1,5 millj. og afb. 13 þús. á mán. Verð 4,6 millj. Ibúðir óskast Sérhæð óskast í Vesturbæn- um 100-160 fm íbúð með sér inngangi. Þriggja herbergja íbúð vantar á Reynimelnum eða nágrenni fyrir ákveð- inn kaupanda. íbúðir í Fossvogi Vegna mikillar eftirspurnar auglýsum við eftir 3ja, 4ra eða 5 herb. íbúðum (Fossvogi. Einbýli með bílskúr óskast Einbýli óskast ( Garöabæ, á Seltjarnar- nesi og í Reykjavík fyrir fjársterka kaup- endur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.