Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 24
24 F MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNl 1996 MORGUNBLAÐIÐ Einbýli - Raðhús GRETTISGATA Vorum að fá í sölu einb. ca 106 fm sem er kj. hæð og ris. í húsinu er auka-íb. í kj. Hús með mikla möguleika. Verð 8,0 millj. STARENGI Ca 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. að utan, fokh. að innan. Fallegt hús. Verð 8,6 millj. TUNGUVEGUR Raðhús ca 110 fm á þremur hæðum í góðu umhverfi fyrir börn. Verð 8,3 millj. BREKKUSEL Enda raðhús ca 240 fm með mögul. á 6 herb. Parket og flisar. Bílskúr. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,2 millj. UNUFELL Fallegt ca 187 fm endaraðhús ( góðu ástandi ásamt bílskúr. Parket, arin og nýl. innr. Kjallararýminu er auðvelt að breyta í iitla íbúð. Verð 11,9 millj. Hæðir GNÍPUHEIÐI Vorum að fá í sölu neðri sérh. Stór stofa. Gott eldh. 3 svefnherb. Þvherb. í íbúð. Bíl- skúrsréttur. Verð 9,7 millj. Áhv. 6,3 millj. 4ra - 6 herb. REYKÁS - NÝ Voaim að fá i sölu fallega ca 153 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Fjögur svefnherb., parket á gólfum. Verð 10,8 millj. Áhv. ca 2,8 millj. SELJABRAUT Vorum að fá í sölu ca 102 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð með stæði i bílag. Góð íbúð. Hentar vel fjölskyldufólki. Verð 7,4 millj. Áhv. 1,7 millj. AUSTURSTRÖND Vorum að fá í sölu góða 103 fm íb.á 4. hæð. Tvennar svalir. Bilgeymsla, þvherb. á hæð. ðll þjónusta við dyrnar. Skóli, sundl., banki, Hagkaup og Bónus. Verð 8,5 millj. EYJABAKKI Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íb.með aukaherb., i kj., Sameign nýl. tekin i gegn. Nýtt gler. Þvherb. i íb. Verð 7,5 millj. DÚFNAHÓLAR Vorum að fá 103 fm 4ra til 5 herb. á 6. hæð. Húsið nýlega einangrað og klætt. Gott út- sýni. Sameign í góðu ástandi. Verð 7,5 millj. SKIPHOLT Góð 4-5 herb. endaíbúð á 4. hæð. Ibúðin mikið endurnýjuð. Verð 7,1 millj. Áhv. 5,8 millj. GRAVARVOGUR - NY Vorum að fá í sölu 3ja herb íbúö í par- húsi ásamt bílskúr - allt sér. Góð lang- tlma lán ca 4.5 millj. VALLARBRAUT - SELTJ. Falleg ca 84 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýl- Ishúsi ásamt bílskúr. Góöar Innréttlngar og gólfefni. Lausfljótlega. Góð áhvilandi lán ca 4,4 milij. NJALSGATA - NY Vorum að fá I sölu 3ja-4ra herb. Ib. ca 53 fm miðsvæðis i höfuðborginni. íbúðin býður upp á mikla möguleika. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. DRÁPUHLÍÐ- NÝ Vorum að fá i sölu bjarta og rúmgóða 3ja herb. kjfb.ca 67 fm með góðum garði. Góð eign á einum besta stað I bænum, Verð 5,3 millj. Laus strax. GRENSÁSVEGUR Vorum að fá i sölu miklð endurn. 3ja herb. íb. á 3. hæð með miklu útsýni. Vel staðsett ibúð. Verð 6,5 millj. Áhv. 3,0 millj. ÁLAGRANDI - LAUS STRAX Falleg ca 72 fm endaibúð á 3. hæð. Suð- vestur svalir. Parket og flísar á gólfum. Verð 6,2 millj AUSTURSTROND Góð 107 fm íb. á 2. hæð. Gott útsýni yfir flóann. Bílskýli. Verð 8,2 millj. BARMAHLÍÐ Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara í fjórbýli. Hol, gangur, tvö svefnherb. stofa, eldh. með ágætum innr. sér geymsla. I sameign - þvottahús og geymsla. Verð 5,5 millj. Ahv. 2,6 millj. ENGIHLIÐ Vorum að fá í sölu á jarðh. snotra 60 fm 2ja herb. íb. m. sérinngangi. Góðir mögul. Verð 4,5 millj. Áhv. 1,4 millj. SKÓLAGERÐI Vorum að fá í sölu 2ja-3ja herb. ib.á jarðh. Ibúðin er öll nýmál. og standsett. Mögul. eignaskipti á stærra. Verð 5,3 millj. AUSTURBRÚN Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð i lyftuh. Húsvörð- ur o.fl. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 5,0 millj. LANDSBYGGÐIN SUMARBUSTAÐUR Vorum að fá í sölu vandaðan sumarbúst. I landi Norðurness í Kjósahreppi. Rafm. og vatn i bústaðnum. Mögul. á skiptum. Verð. 4.000.000,- SELFOSS - ÁLFTARIMI Vorum að fá ! sölu á besta stað góðar full- búnar íbúðir 2ja og 3ja herb, stærð frá ca 75 fm til 98 fm. Verð frá 5,6 miilj. HVERAGERÐI - KAMBA- HRAUN Einb. ca 143 fm á einni hæð ásamt tvöf. bíl- sk. Fallegur garðskáli. Góður garður. Mögul. skipti á eign í Rvík. Verð 9,8 millj. Netfang: kjr@centrum.is Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson Einbýli-Raðhús-Parhús DOFRABORGIR Skemmtilega hannaö einbýli á einni hæö tæpl. 180 fm á einum besta stað i Borgunum i Grafarvogi. Húsiö selst fullb. aö utan og fokhelt aö innan. Teikningar á skríf- stofu. Verö 9,6 millj. GRENIMELUR-SERH. Mjög góö neöri sérhæö í góöu þríbýlishúsi ta 113 fm 32 fm bílskúr getur fylgt. Ró- legur og góöur staður. Nýtt baöher- bergi, parket o.fl. Áhv. 4,7 millj. Verö 9,9 millj. BARMAHLIÐ-SERHÆÐ Mjög góö efri sérhæö í góöu þríbýlishúsi tæpl. 100 fm ásamt 32 fm bilskúr á ró- legum staö, parket, nýtt eldhús. Yfir- byggöar svalir (sólstofa). Byggingar- réttur á rishæð fylgir. Áhv. 1.3 millj. ALFTAMYRI M/BILSK. Falleg og björt 4ra herb. ibúö á 1. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldhús, fllsal. baöh. Parket og suöursvalir. Verö 8,5 millj. 3ja herb. UGLUHOLAR Góð 3ja herb. íbúö á 3. hæö. ca 84 fm ásamt ca 22 fm bílskúr í litlu fjölbýli. Suöursvalir, fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verö 7,3 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 3ja herb. ca. 66 fm jaröhæö (ekkert niöurgr.) Gott skipulag. Parket, flísar, sérinng. Húsiö ný- tekiö í gegn aö utan. Áhv. 3,1 milij. byggsj. o.fl. Verö 5,8 millj. GARÐHÚS Vel skipulagt endahús á tveimur hæðum ca. 160 fm meö sérstæð- um 24 fm bílskúr. Húsiö er til afh. nú þeg- ar fullb. aö utan og fokhelt aö innan. Verö aöeins 7,9 millj. EINIBERG HF. Skemmtilegt timbur- hús á einni hæö á góðum staö ásamt bíl- skúr í Setbergslandi, góöar innréttingar, 4 svefnherbergi, suöurverönd og garöur. Skipti ath. á minni eign. Hagst. langt.lán. Verð 12,8 millj. Hæðir og 4-5 herb. ÁLFATÚN KÓP. Sérstaklega fal- leg og vönduð 3ja herb. íb. á 1. hæö I góðu fjórbýli ásamt bflskúr samtals rúml. 105 fm á þessum sívinsæla stað. ibúöin er hin glæsilegasta í alla staöi, eikarinnréttingar, parket, marm-ari_, flí- sal. baöh. Sérgarður í suöur og fl. Ahv. 5,7. Verö 9,7 millj. VESTURBÆR Mjög góð 3ja herb. íb. ca. 77 fm á 2. hæö í fjölb. Húsiö ný- tekiö í gegn að utan. Laus fljótl. Áhv. 3,9 millj. Verö 6,2 mlllj. HRAUNBÆR LAUS Mjög góö 3ja herb. íb. ca. 90 fm á 1. hæö í fjölb. Nýlegt eldhús, parket og fl. Laus strax Áhv. 3,7. Verö 6,4 mlllj. SUNNUFLOT 16 Á frábærum staö staö í einu eftirsóttasta hverfi á stór- Reykjavíkursvæðinu stendur þetta fallega ca. 224 fm eínbýlishús í neðstu götu viö lækinn og hrauniö. Stórglæsilegur garöur meö fallegum gróöri, tvöfaldur innb. bíl- skúr, hellul. innkeyrsla meö upph. Nýtt þak o.fl. Sjón er sögu ríkari. Verö 16,3 millj. SAFAMYRI Góö neöri sérhæö í þríbýli ca. 135 fm ásamt 25 fm bílskúr á góöum staö, nýtt baöherb. parket, stórar stofur, mögul. á arni. Ath. skipti á minni eign. Verð 11,9 millj. DÚFNAHÓLAR Góö 4ra herb. á 6. hæö. ca. 104 fm ibúö í nýstandsettu lyftu- húsi, parket, yfirb. vestursvalir, fráb. út- sýni. Laus fljótlega. Verö 7,3 millj. VIKURÁS Mjög góö 3ja herb. íb. ca. 85 fm á 3. hæö (2 hæö) i fjölb. Studio eldhús, parket og flísar á gólf- um. Flísalagt baöh. Stæöi í bíla- geymslu fylgir. Verö 7,1 millj. 2ja herb. NYBYLAVEGUR Mjög falleg 2ja herb. endaíb. ca 56 fm á 2. hæö I litlu fjölbýli ásamt 25 fm innb. bílskúr. Parket, fllsar, suöursvalir o.fl. íbúðin er laus strax. Verö 5,9 millj. KÓNGSBAKKi Góö 3ja herb. íbúö ca. 81 fm á 3. hæð í góöu fjölbýli. Þvottah. f íbúö. Suðursvalir. Laus strax. Verö 6,3 millj. HRAUNBÆR M/HERB. Góö 3ja herb. íbúö ca. 96 fm á 2. hæö í góöu fjöl- býli við Rofabæ. Húsiö allt klætt aö utan. Nýtt parket á stofu og gangi. Suðursvalir, aukaherb. í kj. Áhv. 3,8 mlllj. Verö 6,7 mlllj. HESTHUS VIÐIDAL Mjög gott 6 hesta hús á besta staö I Víöidal (viö Reiöhöllina). Heyhlaö a og sameiginleg kaffistofa með eldhúsi. Verö 1,5 millj. IÐNBÚÐ GBÆ. Til leigu er mjög gott verslunar- og skrifstofuhúsnæöi á götuhæö ca 120 fm Stórir gluggar, inn- keyrsludyr baka til og góö bilastæði. Hentar vel fyrir t.d. verslun, heildversl- un, krá eða hverskonar skyndibitastaö. Laust strax. Einnig til leigu ca. 157 fm iönaöarhúsnæöi meö mikilli lofthæö og stórum innkeyrsludyrum. Stórt malbik- aö plan fylgir. Ýmsir möguleikar á nýt- ingu. Laust 1.07.96. Leigist saman eöa sitt í hvoru lagi. Sumarbústaðit DRAUMALANDÁ frábærum staö í Heiðmörk viö Elliöavatn er til sölu um 42 fm sumarhús ásamt um 15 fm geymslu og nýlegu bátaskýli. Um er aö ræöa ca. 1,2 ha leigulóð meö góöu túni og fallegum trjágróöri umhverfis. Rennandi' vatn og rafmagn. Áhöld og innbú fylgja þ.ám. sláttutraktor og bátur. Einstakt tækifæri. Verö 3,7 millj. EILIFSDALUR KJOS. Mjög fai legur og vandaöur bústaöur ca. 52 fm ásamt svefnlofti og verönd í Eilifsdal í Kjósinni. Húsiö er byggt 1990 á 7 þús. fm leigulóö sem prýdd er miklum gróöri. Út- sýni. Verð 4,4 millj. MIÐBÆR REYKJAVÍKUR Á besta staö í hjarta borgarinnar er til sölu falleg 2ja herb. íb. ca. 40 fm á 1. hæö i góöu litlu húsi. Áhv. 2,4. Verö 4.1 mlllj. Atvínnuhusnæði og fl. SKORRADALUR Nýlegur bú- staöur ca. 40 fm ásamt 20 fm svefnlofti og stórri verönd ( landi Vatnsenda í Skorradal. Húsiö stendur noröan við vatniö og er landiö skógi vaxið. Raf- magn og rennandi vatn. Áhv. hagst. lán.Verö 3,9 mlllj. REYNISFELLSLAND Vandaður bústaöur ca. 32 fm ásamt svefnlofti og verönd i Reynisfellslandi í Rangárvalla- sýslu. Húsiö er á 1 ha eignarlandi sem er kjarrivaxiö og gróöursælt. Útsýni. Verö 2,2 mlllj. Ráðstefna Securitas um öryggiskerfi Samræma þarf staðla um öryggis- kerfi ÓFREMDARÁSTAND ríkti á markaði fyrir öryggiskerfi í Dan- mörku þar til tryggingafélögin dönsku settu í sameiningu staðla um öryggiskerfi, sem nefnast SKA- FOR. Þannig náðist fram verulegur sparnaður hvað varðar innbrota- og brunatjón, að því er fram kemur i fréttatilkynningu frá Securitas. Þar segir að bæði hafi innbrotum og brunum fækkað, um leið og meðalupphæð hvers tjóns lækkaði. Staðlarnir hafi verið í notkun frá 1990 og leitt til fækkunar falsboða um 40%. Þeir geri það itarlegar kröfur til öryggiskerfa og uppsetn- ingar þeirra að mun færri fyrirtæki séu nú samþykkt á vegum dönsku tryggingafélaganna til að setja upp öryggiskerfi. Securitas ehf. bauð til ráðstefnu miðvikudaginn 5. júní sl. um „Evr- ópustaðla fyrir öryggiskerfi". Fyrir- lesari var Árne Larsen, sem hefur yfir 25 ára reynslu á sviði öryggis- mála. Arne vann að gerð SKÁFOR á sínum tíma og er fulltrúi Dana í nefnd sem vinnur að samræmdum evrópustöðlum um öryggiskerfi. Fram kom á ráðstefunni að mikil- vægt er að staðlar um öryggiskerfi yrðu sem fyrst samræmdir á milli landa og teknir í almenna notkun, það leiddi til öruggari kerfa og ódýr- ari rekstrar, hagnaðurinn væri tryggingafélaganna og neytenda. Vandamálið er að skort hefur á að gera greinarmun á vönduðum bún- aði og ódýrari lausnum. Eru Dan- mörk, Noreg, Svíþjóð og Þýskaland eru langt komin með að samræma prófunarreglur á bruna- og inn- brotakerfisbúnaði frá hveiju landi fyrir sig. Á sama hátt hafa dönsku bank- arnir sett ítarlegan staðal fyrir ör- yggiskerfi fyrir banka sem nefnist CAPP og gera þeir svo ríkar kröfur til öryggiskerfa að einungis tvö fyr- irtæki í Danmörku uppfylla skilyrði staðalsins til að setja upp slík kerfi. Þetta hefur m.a. leitt til fækkunar bankarána í Danmörku. Dönsku tryggingafélögin og bankarnir munu taka upp samræmda evrópu- staðla þegar þeir öðlast gildi. Á ráðstefnunni flutti Guðrún Rögnvaldsdóttir, deildarverkfræð- ingur hjá Staðlaráði íslands (STRI), erindi um stöðu evrópustaðla á ís- landi. Fram kom að STRÍ hefur mjög takmarkaða aðstöðu til að fylgjast með innihaldi staðla í vinnslu og hefur fyrst og fremst það hlutverk að auglýsa þá til kynn- ingar og stöðu' þeirra í vinnsluferl- inu. Það er svo hagsmunaaðila að koma athugasemdum um einstaka aðila, til Staðlaráðs ef einhveijar eru. Á ráðstefnunni kom fram að ástand þessara mála er í ólestri hér á landi og rík ástæða til að auka kröfur til öryggiskerfa og taka hér upp staðla yfir öryggiskerfi sam- bærilega við SKAFOR, þar til sam- ræmdir evrópustaðlar hafa öðlast gildi, segir ennfremur í frétt Secu- ritas. TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.