Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 19 FERÐALÖG Morgunblaðið/Golli FRANK Wirht og Ralf Kiefner í hvalaskoðun á bátnum Knerri, Húsavík. Hvalaskoðun vinsæl á heimsvísu H V AL ASKOÐUN getur orðið Is- landi meira virði í peningum en hvalveiðar," segir Ralf Kiefner, sem er þýskur blaða- maður og ljós- myndari, en hann hefur verið með nokkrum Þjóð- verjum að kanna aðstæður á ís- landi til hvala- skoðunar. Kiefner hefur sérhæft sig í ljós- myndum dýra og ferðast af því til- efni víða um heiminn, einkum hefur hann myndað og skrifað um hvali. Hann segir að 4,6 milljónir manna hafi farið í hvalaskoðun árið 1994 í heiminum, og hefur hann sjálfur heimsótt staði sem undanfarin ár hafa verið í mik- illi uppsveiflu vegna áhuga ferðamanna á að skoða hvali í sjónum. „Mér líst mjög vel á aðstæður hér til að skoða hvali,“ segir hann, „þær eru ekki ósvipaðar og á stöðum sem hafa gert það gott í hvalaskoðun." Hann segir að í Buenos Aires í Argentíu hafi 34 þúsund farið í hvalaskoðun árið 1993, og nefnir staði sem hafa tvöfaldað fjölda ferða- manna í hvala- skoðun á einu til tveimur árum. Með honum í för var þýskur ferðaskrifstofu- eigandi, Frank Wirth, sem hefur selt ferðir í hvala- skoðun á fjöl- marga staði í heiminum og er nú að skoða að- stæður hér. Eins og Kiefner líst honum mjög vel á ísland sem góðan hvalaskoðunarstað. Páll Þór Jónsson hótelstjóri á Húsavík hefur aðstoðað þá og segir hvalaskoðun nýjan möguleika í að laða erlenda ferðamenn til landsins, sem ætti að vera raunhæfur. Hann á til dæmis von á tveimur hóp- um frá Bretlandi sem koma hingað gagngert til að skoða hvali. Byijað var að fara í hvala- skoðun frá Húsavík á síðasta ári og keyptu 1.500 sér far til þess. Núna stefnir í miklu hærri tölu. Sumar- áætlun Is- landsflugs ÍSAFJÖRÐUR er nýr áfangastaður í sumaráætlun íslandsflugs, sem gildir frá 1. júní til 31. ágúst. Flogið er að morgni frá ísafirði og Bíldudal til Reykjavíkur og síðdegis til baka. I fréttatilkynningu segir að boðið sé upp á fleiri áætlunarstaði, tíðari ferðir og hagstæðari tímasetningar en áður, t.d. sé nú flug tvisvar á dag til Bíldudals/Vesturbyggðar í stað einu sinni á dag áður. Auk áætlunar- og leiguflugs inn- anlands er flogið sex sinnum í viku til Grænlands með ferðamenn á sumrin og fimm sinnum í viku til Englands allt árið með vörur á vegum DHL og fleiri. Sumarævin- týraferð í Skíðaskálann í JÚNÍ, júlí og ágúst býður Skíða- skálinn í Hveradölum fólki í ná- grannasveitarfélögunum upp á nýja þjónustu, svokallaða sumarævintýra- ferð í Skíðaskálann. í fréttatilkynningu segir að upp- lagt sé fyrir flölskylduna á leið sinni um Suðurlandið að eiga ógleyman- lega kvöldstund í friðsæld og fegurð flallanna og snæða kvöldverð við ljúfa tóna. Fyrir 30 manna hópa eða fleiri verða rútuferðir frá Reykjavík, Keflavík og Selfossi. Spoftlegur og spennandi -ogumleið rúmgóðurogþægilegur5maiinabíll! Nýtt lcegra verð: 1,3 LX: 1.298.000, 1.5 LX sjálfsk: 1.399.000 SKÚLAGÖTU 59 - SÍMI 561 9550 Falleg súmarhús til leigu m/heitum pottum. Stórt tjaldstæði á sama stað. Ferðaþjónustan Úthlíð, Biskupstungum, sími 486-8770. Akureyri: Leigjum út 2-4 manna stúdíó íbúðir með öllum búnaði. Opið allt árið. Stúdíóíbúðir, Strandgötu 13, Akureyri sími 461-2035, fax 461-1227. Glæsileg sundlaug með góðu útsýni. Heitir pottar Ferðaþjónustan Úthlíð, Biskupstungum, sími 486-8770. Ferðir með leiðsögn Reykjavík - Akureyri um Sprengisand mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00 og Akureyri - Reykjavík um Kjalveg miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30 Norðurleið-Landleiðir hf., simi 551-1145. Ferðaþjónustan Úthlíð Tjaldstæði - verslun - bensinstöð - hestaleiga, Biskupstungum, sími 486-8770. Sigling Ævintýrasiglingar um Breiðafjörð með skelveiði og smökkun. Fjölbreyt fuglalíf - lifandi leiðsögn - gisting á Hótel Eyjaferðum. Eyjaferðir, Stykkishólmi, slmi 438-1450. Nýr og skemmtilegur 9 holu golfvöllur - par 35. Verð 500 kr. dagurinn. Ferðaþjónustan Úthlíð, Biskupstungum, sími 486-8770. Áætlunarferðir Reykjavík/Akureyri - Akureyri/Reykjavik um Kjalveg daglega kl. 09.00 í júlí og ágúst með viðkomu í Kerlingarfjöllum. Norðurleið-Landleiðir hf., sími 551-1145. Reykjavík - Akureyri alla daga kl. 08.00 og 17.00. Akureyri - Reykjavík alla daga kl. 09.30 og 17.00. Norðurleið-Landleiðir hf. sími 551 -1145. Réttin, veitingar, grillpakki fyrir hópa. Sund - grill - kaffi og konfekt. Böll öll laugardagskvöld. Ferðaþjónustan Úthlið, Biskupstungum, sími 486-8770. Ferjan Fagranes isafirði. Föstudagurinn 21. júní kl. 08.00. Bilaflutningar frá ísafiðri - Bæir. Kl 14.00 í Aðalvík. Laugardagurinn 22. júní kl. 20.00 Jónsmessuferð, varðeldur og dans. surnar ... með hápunkti um verslimarmannahelgina Sh“- tið verðið bara að koma í heimsókn og vera með’. Með síldarkveðju frá Sigló. P.S: Auðvitað verður fíör alla Á Siglufirði er fjölbreytt verslun og þjónusta. Gisting við allra hæfi (Hótel - gistiheimili - íbúðir - svefn- pokapláss - tjaldstæði) einnig margvísieg veitin- gaþjónusta. Ef ykkur vantar aðstoð varðandi t.d. báts- ferð, veiði, gönguleiðir o.s.fr. þá er bara að hringja í Jón Björgvinsson ferðamálafulltrúa í síma 467 - 1888 (allt er mögulegt). Feröamálasamtök Siglufjaröar Sími / Fax 467-1888 Síldarminjasafn Sími 467-1604 Fax 467-1888 Blað allra landsmanna! PurgmmíJlalitíi - kjarni máhins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.