Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ1996 25 LISTIR Arngxinn- ur Yr Gylfadóttir fær starfs- styrk BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt að tillögu menningarmálanefndar bæj- arins að veita Arngunni Yr Gylfadóttur, myndlistarkonu, starfsstyrk úr menningarsjóði á árinu 1996. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri, afhenti lista- manninum starfsstyrkinn á 17. júní. Það var í fimmta sinn, sem styrkir þessir eru afhentir. í ár bárust umsóknir og ábendingar um styrkveit- ingu til 14 listamanna. Arngunnur Ýr Gylfadóttir er fædd 28. október 1962 í Reykjavík. Hún ólst að mestu upp í Garðabæ, en bjó einnig nokkur ár í Kanada. Arn- gunnur Ýr varð stúdent frá Menntaskólanum við Sund árið 1982, hún hóf tónlist- arnám árið 1968 og lauk námi í flautuleik frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík árið 1984. Arngunnur Ýr snéri sé að myndlistinni jafnhliða tón- listarnáminu. Hún lauk námi við Handíða- og myndlistar- skólann í Reykjavík árið 1984. Þaðan hélt hún til náms í Bandaríkjunum og lauk Bach- elor of fine art námi frá San Francisco Art Institute árið 1986 og meistaranámi frá Mills College í Oakland í Kali- forníu árið 1992. Arngunnur Ýr hefur síðan starfað að myndlist og lagt kapp á að koma hingað heim með sýn- ingar þann tíma, sem hún hefur dvalið erlendis. Síðast- liðið ár hefur Arngunnur Ýr verið búsett í Garðabæ og stundað kennslu við Kennara- háskóla Islands. Framundan eru þrjár einkasýningar, og um þessar mundir vinnur hún í samvinnu við Jarðfræðistofnun Háskóla Islands að myndgerð um eld- fjöll og önnur jarðfræðileg fyrirbæri. 13 m g JTSMííii' ARMULA 13 SÍMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 HYunoni til framtíðar 5 gíra 2000 cc - 139 hestöfl Vökva- og veltistýri Rafdrifnar rúður og speglar Samlæsing Styrktarbitar í hurðum Utvarp, segulband og 4 hátalarar VERÐ FRÁ 1.678.000 KR. Á GÖTUNA eiga sér draum um að eignast eðalvagn, stóran bíl með virðulegu yfirbragði, sem tekur öðrum fram í útliti og aksturseiginleikum. Við getum boðið þér bíl sem á við þessa lýsingu. Og við getum boðið þér hann á svo góðu verði að þér er óhætt að vakna upp af góðum draum og láta hann rætast. HYUNDAISONATA ... ekki bara draumur sem þú þarft ekki að láta þig dreyma um EMfel A aM® (É*M TilboJjvwft • o&eiiu: 68.600,- snl/atl— KB-2039-2 Heildarrúmmál 360 Itr. • Kæliskápur: 240 lítrar' • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúlíur • Færanlegar nillur innan á hurb • Frystiskápur: 120 lítrar • 3 skúffur • 187,5 x 59,5 x60 cm (h-br-d) KB-2036-tHeildarrúmmál 320 Itr. • Kæliskápur: 240 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • Færanlegar nillur innan á hurb • Frystiskápur: 80 lítrar ■ • 2 skúffur • 167,5 x 59,5 X 60 cm(h-br-d) KB-2034-1 Heildarrúmmál 310 Itr. • Kæliskápur: 190 lítrar • 3 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • Færanlegar nillur innan á hurö • Frystiskápur: 120 lítrar • 3 skúffur • 167,5 x 59,5 x 60 cm (h-br-d) fe.; ra fnr -3 í tb a % '\ÍfM ^ TUboðswrð • o&eins: 45.900,- 'Ná Tilboðiverð • oðeiru: 1 42.800,- KB-2027-1 Heildarrúmmál 245 Itr. • Kæliskápur: 165 lítrar • 2 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innanáhurb • Frystiskápur: 80 lítrar • 2 skúffur • 138,5 x 59,5 x 60 cm(h-br-d) siIfsdL................. F-30 Heildarrúmmál 280 Itr. • Kæliskápur: 224 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúfíur • Færanlegar nillur innan á hurö • Frystiskápur: 56 litrar < 2 hillur • 159x54x55 cm (h-br-d) siIíaJL. F-25 Heildarrúmmál 240 Itr. • Kæliskápur: 184 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • Færanlegar nillur innan á hurb • Frystiskápur: 56 lítrar • 2 hillur • 139,5 x 54 x 55 cm (h-br-d) Nú er tækifærið fil oð eignasf vondoðan ífolskon kæliskop q frébæru verði. Komdu og sjoðu hvort við höfum ekki einmitf einn sem hentor þér! m EUROCARD raðgreiðslur TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA | TJÍ_ S4 MÁNAO/X \ I ,_____________I lllÍI Ni nikrfiv»fí ■ oielíB: 'T -----——1,1 07.800,-. niboksvHð ■ 1 39.800,-J siIfsU— F-23.2 Heildarrúmmál 220 Itr. • Kæliskápur. 206 lítrar • 3 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar nillur innan á hurb • Frystihólf: 14 lítrar • 1 hóK • 121,5 x 54 x55 cm (h-br-d) -silhaJ— F-19.2 Heildarrúmmál 180 Itr. • Kæliskápur: 166 lítrar • 2 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • Færanlegar nillur innan á hurð • Frystihólf: 14 lítrar • 1 hólf • 102 x 54 x 55 cm (h-br-d) B U Ð I R N A R Skipholti 19 Simi: 552 9800 Grensósvegi11 5imi: 5 886 886 AUK/Ð URVAL - BETRA VERO !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.