Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 41
I MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ1996 41 MikicS úrval af fallegum rúmfatiiaái úði* SlcblavftrflusHg 21 Simi 551 4050 Reykiavik Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför DAIMÍELS KRISTINS DANÍELSSONAR, Borgarholtsbraut 72, Kópavogi. Margrét Þorsteinsdóttir, Anna Björk Daníelsdóttir, Hafsteinn Þórðarson, Guðmundur Þorsteinn Ásgeirsson, Pálína Margrét, Ása Marin og Daníel Þór. + Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, KRISTJÁNS MARGEIRS JÓNSSONAR, Þórunnarstræti 134. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks og lækna á lyflækningadeild FSA og öldr- unarlækningadeildar Kristnesspitala. Hólmfríður Jónsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. |jp Kjörskrá Kjörskrá vegna kjörs forseta íslands, sem fram fer 29. júní nk., liggur frammi almenn- ingi til sýnis á Manntalsskrifstofu Reykjavík- urborgar, Skúlatúni 2, 2. hæð, alla virka daga frá 19. júní til kjördags, þó ekki á laugardög- um. Kjósendur eru hvattir til þess að athuga hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Reykjavík, 19. júní 1996. Borgarstjórinn í Reykjavík. Tollkvótar vegna innflutn- ings á unnum kjötvörum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til reglugerðar útgefinni 14. júní 1996, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta og vegna innflutnings á unnum kjötvörum IMánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Auglýsing um innflutningskvóta verður birt í Lögbirtingablaðinu miðvikudaginn 26. júní. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 föstudaginn 28. júní 1996. Landbúnaðarráðuneytið, 14. júní 1996. Tollkvótar vegna innflutn- ings á smjöri, ostum og eggjum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til reglugerðar útgefinni 14. júní 1996, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta og vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Auglýsing um innflutningskvóta verður birt í Lögbirtingablaðinu miðvikudaginn 26. júní. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 föstudaginn 28. júní 1996. Landbúnaðarráðuneytið, 14. júní 1996. Garðabær Borgarafundur um aðalskipulag bæjarins Fimmtudaginn 20. júní kl. 20.30 verður hald- inn borgarafundur um aðalskipulag Garða- bæjar 1995 - 2015 í göngugötunni á Garða- torgi. Sigrún Gísladóttir, formaður skipulags- nefndar, og Pálmar Ólason, skipulagsarki- tekt, gera grein fyrir hugmyndum um megin- atriði skipulagsins. Garðbæingar eru hvattir til að mæta og taka þátt í stefnumörkun um þróun bæjarins næstu áratugina. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Nauðungarsölur Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðár- króki, fimmtudaginn 27. júní 1996 kl. 10.00 á eftirtaldri eign: Birkimelur 16, Varmahlíð, þingl. eigendur Guömundur Ingimarsson og Sigurlaug Helga Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 18. júni 1996. Uppboð Framhaid uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Arnarheiði 23, Hveragerði, þingl. eig. Georg Ragnarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Jóhannes Guðmundsson, þriðju- daginn 25. júní 1996 kl. 14.00. Eyjahraun 27, Þorlákshöfn, þingl. eig. Baldur Sigurðsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Ölfushreppur, þriðjudaginn 25. júní 1996 kl. 11.00. Fagrihvammur, Hveragerði (26.72% eignarhl. gþ.), þingl. eig. þrb. Daða Tómas./Sigurður Sigurjónss. hdl., gerðarbeiðandi skiptastjóri þrotab. D.T., þriðjudaginn 25. júní 1996 kl. 14.30. Gagnheiði 9, Selfossi, þingl. eig. Byggðastofnun og Hafnarsel hf. (kaupsamn.), gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Bæjarsjóður Sel- foss, mánudaginn 24. júni 1996 kl. 16.00. Háengi 25, Selfossi, þingl. eig. Valgerður Hansdóttir og Ævar Agnars- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 24. júní 1996 kl. 14.00. Háeyrarvellir 28, Eyrarbakka, þingl. eig. Guðlaug A. Guðlaugsdóttir og Valgeir Sveinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóöur ríkisins, þriðjudaginn 25. júní 1996 kl. 10.30. Heiðmörk 18v, Hveragerði, þingl. eig. Guðmundur G. Guðmunds- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Hveragerðisbær, þriðjudaginn 25. júní 1996 kl. 15.00 Nesbrú 3, Eyrarbakka, þingl. eig. Nesbrún hf. og S.P. fiskvinnsla hf., gerðarbeiðandi Landsbanki (slands, 0152, þriðjudaginn 25. júní 1996 kl. 10.00. Skólavellir 8, e.h., Selfossi, þingl. eig. Kristján Guömundsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, 0317, Bæjarjóður Selfoss og Spari- sjóður Rvíkur og nágr., mánudaginn 24. júní 1996 kl. 15.00. Smáratún 20B, n.h. Selfossi, þingl. eig. Jóhann Örn Arnarson, Hjör- dís Blöndal og talinn eig. Árni Gíslason, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Bæjarsjóður Selfoss og Samvinnulífeyrissjóðurinn, mánudaginn 24. júní 1996 kl. 13.30. Sýsiumaðurínn á Seifossi, 19. júní 1996. Andrés Va/dimarsson. Útboð nr. 1188/96 Skipatækni ehf. óskar eftir tilboðum í breyt- ingar á Herjólfi, sem í aðalatriðum felast í viðhaldsvinnu og slipptöku. Verk getur hafist um miðjan september nk. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu okkar og eru seld á kr. 3.000,-. Tilboðin verða opnuð á sama stað 8. júlí nk. kl. 11.00. Skipatækni ehf., Grensásvegi 13, 108 Reykjavík. Veitingahúsið Stapi Útboð á leigu Eigendafélag félagsheimilisins Stapa, Njarð- vík, óskar eftir tilboðum í leigu á félagsheimil- inu Stapa. Húsið verður leigt frá 15. júlí 1996 til 15. júlí 1999. Útboðsgögn verða afhent í húsvarðaríbúð í Stapa föstudaginn 21. júní nk. frá kl. 19-20. Tilboð verða opnuð 26. júní nk. kl. 20 á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000. Stjórnin. OSKASTKEYPT Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, bollastell, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn, stór og smá. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. ctugiysingar Pýramídinn - andleg miðstöð Jón Rafnkelsson, huglæknir frá Hornafirði, starfar i Pýramídanum frá 21. til 29. júní nk. Timapantanir eru í símum 588 1415 og 588 2526. Pýramídinn, Dugguvogi 2. Samtök heimsfriðar og sameiningar, Hverfisgötu 65A. Helgarnámskeið um kenningar sr. Sun Myung Moon og Uni- fication Church laugardag frá kl. 10-19 og sunnudag frá kl. 13-19. Þátttökugjald 1.200 kr., matur og annað innifalið. Nánari uppl. í síma 552 8405. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Lofgjörðarsamkoma. Rannva Olsen stjórnar, Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Útsala í Flóamarkaðsbúðinni, Garðastræti 6, í dag og á morg- un kl. 13-18. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sólstöðugöngur FÍ Helgarferðir: 21 .-23. júni - brottför kl. 19.00 a) Næturganga yfir Fimmvörðu- háls. b) Næturganga með Eyjafjöllum. c) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Þórsmörk. Kvöldgöngur föstudag 21. júní - brottför kl. 20.00. a) Yfir Esju, sólstöðuganga. b) Esja, Kerhólakambur, sól- stöðuganga. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan megin og Mörkinni 6. Ferðafélag islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.