Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM Kameljón í Kreml ► DAVID Bowie, sem fræðingar eru sammála um að sé einn áhrifamesti rokktónlistarmaður samtímans, er kominn til Islands. Hann heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld, en til upphitunar er hljómsveitin Lhooq. Með Bowie í för er fjölmenn hljómsveit skipuð færum hljóðfæra- leikurum sem flestir hafa unnið með honum áður. Þar má nefna gítarleikarana Reeves Gabrels og Carlos Alomar, píanóleikarann Mike Garson og bassaleikkonuna þeldökku og knáu Gail Ann Dorsey. Þessi hljómsveit er að sögn þeirra sem til hafa heyrt afar þétt og einnig þykir söngur Bowies á tónleikum vera betri en nokkru sinni áður. Hér sjáum við kameljón rokksins á tónleikum í Kreml í Moskvu á mánudag, þjóðhátíðardag íslendinga. Reuter MANNRÆKT UNDIR JÖKLI RISAGYÐJUR I - 21 .-23. júní. Gyðjumót fyrir allar konur. sem vilja vinna með kvenlegu orkuna í sjálfri sér í gegnum helgiathafnir. hugleiðslur, dans, söng og gleði. Mótið sett kl. 22 á föstudeginum og stendur fram á sunnudagseftirmiðdag. Mótsgjald er kr. 3.000. Engin veitingasala á staðnum. REIKII OGII - 29.-30. júní. Hægt er að taka bæði stigin saman. eða 1. stig á laugardeginum og 2. stig á sunnudeginum. Leiðbeinandi verður Bryndís Sigurðardóttir. reikimeistari og svæðanuddari. BÆTT OG BETRI SAMSKIPTI - 5.-7. júlí. Þetta námskeið er sérstaklega ætlað hjónum. sem vilja bæta samskipti sín og finna nýjan og skemmtilegan flöt á þeim. Leiðbeinendur verða Guðrún og Guðlaugur Bergmann. ÞJÓNUSTA ALLA DAGA: Hugleiðslustund alla morgna kl. 9. Allirvelkomnir, ókeypis aðgangur. lestur í Víkingakortin. lestur í Merlin tarot, kristalheilun. jöfnun á flæði í orkubrautum líkamans. reiki heilun, svæðanudd, einkaviðtöl fyrir aðstand- enduralkóhólista, einkaviðtöl-andleg heilun í tilfinninga- málum og vinna með „týnda barnið", einkaviðtöl fyrir karlmenn með tilfinningavandamál. Skráning á námskeið og tímapantanir í síma 435 6754. SNÆFELLSÁSS SAMFÉLAGIÐ - BREKKUBÆ - HELLNUM Reuter Búlgörsk tíska ÞESSIR nýstárlegu kjólar voru meðal sýningargripa á tískusýningu sem haldin var í höfuðborg Búlgaríu, Annar þeirra er úr uppblásnum smokkum, en hinn er hannað- ur með þarfir gæludýrsins í huga. Sá fýrrnefndi kemur úr smiðju Pavlinu Nikolovu en sá síðarnefndi er hönnun Vilmu Stoyanovu. KR. 789M/VSK ii S1l.li? J iflsJI lillll lim hM f. Amerísku Fléttumotturnar komnar aftur VIRKA Mörkin 3. Sími 568 7477 meira en bensín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.