Alþýðublaðið - 10.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1933, Blaðsíða 1
POSTUDAGINN 10. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 12. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: V. R. VALÐEMARSSON DAIGBLA'Ð OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞYÐUFLOK KIJ. RMN BAGBLAÐIÐ kemur út allu . irka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrirfram. I lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur ót i hverjum miðvíkudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 & ári. í pvi birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFQREIÐSLA Alþýðu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8 — 10. SÍMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4tM)l: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4Q02: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) Magnús Ásgeirsson, blaðar.iaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Vald'emarsson, ritstjóii, (heima), 2937: Siguiður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. Þeir, sem óska, geta fengið ALÞYÐDBLABIB i nokkra daga til reynslu með pvi að snúa sér til af- greiðslunnar Simi 4900. Gðtuóspektlr i gærkvöldi • • ! ; ¦ '' ' '¦.¦'] Konim~únistar og nazistar skiftast lánum á! FANASTULDURINN. Milti kl 1 ogj 2 í gær laumað- ist ungliragspiitur um borð í þýzka fisktökuskipið „Eider", sem lá við hafnarbakkamn og tókst að uá hakakro'ssfárra, er þar vaí. Faidi hann fánamn milli klæða sinraa og tók á rás upp bryggj- una. Þar biðu hams niokkrir komlmúnistaT, og tóku þeir' einnig til fótanma, er þeir sáu tii stýri- mianinsiras á skipimu, er tekið hafði eftir fánastuídinum.. FREGNMIÐINN. Síðar " um daginn boðuðu komimúraistar til opinbens fundar í Bröttugötu með fregramiða, seim dreift var. út um bæiran. Var frá þvi iskýrt í miðanum, að haka- krosisfáninn yrði sýindur á fu'nd. inum, og var auðséð á freg'n- miðaniúim, að kommúnistar ætluð- iust til að Nazistar og lögregla kæmu á fumdinm og óspektir yrðu. Enda fengu þeir vilja sátntra. FUNDURINN I BRÖTTUGÖTU. Alþýðublaðið hefir haft tá|l af manni, sem var á fundiirauim og fylgdist með óeirðuraum eins og hægt var. Segist hon'um svo frá: Fumd\ui|ilran í Bröttugiötiu hófst á tilsettum tíima, kl. 81/2- Fyrs'tusr , talaði Ásgeir Pétursson, og var haran mjög hreykiran af strákmum, sem greip fánann af þýzka skip- irau. Á eftir honum talaði Sölvi Bliömdal og þar næst Eimar Olgeirsíson. Að lokum tók E. O. hakakrossfánaran, betnti hom- um í gólfið og tTóð á honuim. Það siem hann sagði eftir það var lekki hægt að skilja, því svo óðamála var hann. GÖTUÓSPEKTIR. Að þessu loknu var ákveðið að fara í kröfugöngu, og v^,r því sóttur rauður fáni og fylkiingm 'skipulögð í kTöfugönguna. En er átti að leggja af stað úr BröttU'- götu og fáninn hafði veyið hafiinm á ioft, drifu mokkrir nazistár áð fyg réðuist á fániaberanin;. Eni í því toom lögreglian á vettvang, og u,rðu þarna töluverðar barsmlðair, Tókst nazistunum að ná fáinaira- um og rífa hann suindiur, en lög- reglunni tókst ekki að riáf í haka- knosisfánainn. Fóru lögregluþjóinar þó irín í húsiið tiil að leita að fán- anum. Þegar barsimiðarnar hættu, fylktu kamimúnistar og áhorfend- ur þieirra liði að Iðraó. Bar þaír ekkert til tíðinda nema hvað húsr ið fékk dálítið af skömlmuim. Var nú haldið að Þórshamri, en úr" því tvístraðist maranfjöldiwn uim stund. Alt í einu var þó töliu- verðuT hópur komiran að húsi Jóras Þorlákssoraar, og sió þá aft- ,úr í bardaga. Var Eiraar Olgeirs- Ison islegjran í höfuðið, og var far- ið mieð hann til læknis. Voru mieiðsili hans ekki mikil, en þó íaldi læknirinn, Vaitýr Alberts- son, ekki rétt að lögreglan tæki hann þá til yfirbeyrslu. — Húfa var slegin af ei'num lögreglu- þjóni, og ýmsir fiengu smávegis skrámur. Var nú öilu lokið með þessu, raema hvað einstaka kommúnistar og nazistar voru að brindiast á í dimimiutm portum og á húsa- tröppum. Var ekkert sögulegt við paD. VIÐTAL VIÐ ERLING PÁLSSON. Alþýðublaðið hitti Erling Páls- son að m,áJi í morgUin. Var öll varallögreglian kvödd út í gæTkveldi í sambandi viðó- eirðirniar? , Nei, að eins örfáir menn. Hvernig hófuist óeirðirnar? Þegar lögreglan kom ijnn í Að- alstræti voru ryskingar byrjaðar milli einhverra ungbnga og kommúnista'rana. Lögreglain skakk- aði þegar leikiran og sundraði hópnum,, urðu þá nokkrar hrind- ingar og ýmsir fengu högg, en þó ekki rnikil. Hjöðnuðu áeirð- irnar brátt og hrópuðu þá raokkrir kommúnistaT að halda skyldi að Iðnó, þars seira alþýðufélögin höfðu samkomu og heyrði ég einn isegja að það þyrfti ekki niema 20—30 meran. Skyldist mér, að þeir ætluðu að ráðast íph í húsiðl. Héldu þeir síðan að Iðraó, en lög- reglunni tókst án iraokkurra ill- in'da, að 'koma þeiim þaða'n. Hefir komiist upp, hver valdur var að fánastuldinum? Nei, ekki enn. LINDBERGH FAGNAÐ í GENF Normiandiie í hrórgu'n. FO. Lindbergh og ¦ korau hans var vreitt opinber móttaka í Genf í gær, en þangað höfðu þau flogið dagiran áður frá Amsterdam. BA^DARÍKIN VIÐURKENNA SOVÉT^ RÚSSL iNDÍ ÐAG Ný fjársvik f Lands- bankannm. Það befir orðið uppvíst, að einn starfismanna Laradsbankaras, Karl Johnsora bankaritari, befir^stimpl- að víxla og bréf með notuðum stimpilmierkjum. Lögreglan hefir fengið málið til meðferðar, og við yfirheyrsvu 'hefir Karl sagt, að hanra hafi um síðustu áramót glatað stimpilmierkjum, sem voru um 2000 kr. viTði, og hafi han'n því í varadræðum sinum tekið upp á því, að að taka gömul mierki af bréfum >og víxlum, sem geragin voru úr gildi, og líma þau aftur á nýja víxla og . bréf. Mun haran hafa gert þetta að staðaldri alt þetta ár. Er þiettia í fimta eða sjötta siran á skömmuim tíma, að upp kemst lum svik í Landsbarakanum. Virð- ist óraeitairalega svo, sem eftirlit og endurskioðurt í bankanum hljóti að vera mjóg ábótavant. 50 MENN DREPNIR o{i ÍSO sœrðlr á Cuba f gær. Londora í morgUn. FO. Frá Ouba berast þær fréttir, að barist sé bæði á sjó og landi, og (að í gær hafi 50 manns fallið og 150 særst. San Martira forseti hef- ir lýst alla eyjuraa í herraaðará- standi. Sagt er að pólitisk sami- tök séu um að skemma eða eyði- leggja brezk fyrirtæki á Cuba, í vora um að Bandaríkin skerist í leikinn. Einkaskeyti frá fréttaritflra Alþýðubiaðsins í Londom. London í morgun. •¦ frúist er vio opínber]ri tilkyjiningii pess efnis í dag f-r.á stjórn Roos,e- velis, of9 Bandanikin tnuni v fóurk enna Sovét- Rússland. Litvinoff utanríkismálaráðherra Rússa kom til Washington á þTiðjudaginin var, og hefir setið á fundi mieð Roosevleít í Hvita hús- irau tvo undarafarraa daga, og þyk- ir líkliegt að alt verði klappað og klárt þeirra á rrailli í dag. Hafa þieir Litviraoff og JDordell, Hull genigið frá uppkasti að sam'niragi um viðurkenningu Bandaríkjanina á Rússlandi og verzliunarviðskifti þessara ríkja. VERÐLÆKKUN DOLLARSINS - London í gærkveldi. FO. Geysi-framboð var á Banda- rikjadolluirum á peniragamairkað- inum í London í dag, og Jéll haran jafrat og þétt úr 4,947/s iraiður í 5,07Vd doll. Franki féll eimnig, úr 80,34 í 81,15, miðað við ster- lingispund, og félil því gall í verði sem því svarar. ' Kaluradborg í gærkveldi. FÚ. Dollar féll á kauphöllinraá í Kaupmannahöfra í dag, því sem næst jafnmikið eiras og á enska miarkaðinum, og var fnamboð á dollar óvenjulega mikið. KONGURINN I AFGHANISTAN MYRTUR Kemst Amannolla til valda afttr? Einkaiskeytíi frá fréttaritara Alþýðublaðsins í London. London í morgun. Sú fregn barst frá Afghanist- an í gær, að Nadir koraumgur hafi verið myrtur í fyrradag í konumgshöllinlni í höfuðborginnl KabUil. Voru það þjóraar konungs- iras, sem myrtu hann, er haran var að koma úr kvennabúri sínu. Skutu mOTðingjarnir fyrst á hanm þrem skotum og stungu hann síð- an til dauða með rýti'ngum. Varð uppnám imifeið í 'kveniraabúrinu og kveinistafir sem vonlegt var. Nítján ára gamalll sonur kon- uragsins, Zahir að nafni, befir ver- ið tekiran til konumgjs. Alt m.á heita roeð kyrrum kjör- um i landinu, en þó er iafravel búsit við borgaTastyrjöld., Hefir fyrverandi komuingur Afghajna,, Amauullah, sem rekiran var frá ríkjum 1930, látið í ljós gleði síraa yfir því, að Nadir sé úr sög- Unni, því að hann hafi látið hengja marga vini AmanulMiís, . og jafnframit hefir hanm látið svo um mælt, að óski þjóðin eftír sér aítur, muni hann ekki draga sig. i hlé. Amanullah hefir dvaihð á Ital- íu síðan hann var rekimin frá völd- urri. Normandiie í morgum. FO. . iSendiberra Afghanisitiain i Loind- ora fór þegar af stað til Parllsar' á fund afgharaska aendiherrams þar, þegar það fréttist að kon- 'Uínguriiran í Afghanistan hefði ver- ið myrtur, en sendiberranin í Par- ís ier bróðir hiras látraa konungs. Elzti sonur Nad'ir komumgB. tek- ur þegiar við ríki eftir föður sinm. Hamm er unjgur maður og sagður vél látinm af alþýðu. - 15 MENN DREPNIR I BANDARÍKJUNUM I ATKVÆÐAGREIÐSLUNNI UM BANNIÐ. Lomdion í gærkveldi. FÚ. Sem dæmi þess, hvílíkum æs- ingum atkvæðagreiðslam um af- ném baramlagiainlnia í Ba'radarikjun- um olli i fyrra dag, er frá því skýrt að í Louisville, Kentuoky, hafi 15 manns verið drepnir og margir særðir í götubardö.gum, sem urðu á miVIi fiokka, og loks að 100 manns hafi verið tekmir fastir. Orslit atkvæðagreiðslunnar í þessu ríki eru enn ókumin, en líkur J)ykja til að andbara^mgar verði í meiri hluta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.