Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MELANIE ANTONIO DARYL DANNY GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO MUCH FERNANDO TRUEBA EINUM OF MIKIÐ Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari Antonio Banderas er sprellfjörugur í þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur Ijóskum í Two Much"., Aðalhlutverk: Antonio Banderas (Desperado", Assassins"), Melanie Griffith (Working Girl", Something Wild"), Daryl Hannah (Roxanne", Steel Magnolians"), Joan Cusack (Nine Months", Working Girl"), Danny Aiello (Leon", £ity Hall") og Eli Wallach (Godfather 3"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dauðmannseyja Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fraa af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur Die Hard 2" og ^liffhanger". Nú gerir hann gott betur með ^utthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15.B.I. 14 ára. 600 kr. enda. VONIROG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskars- verðlauna Sýnd kl. 6.45. Kr. 600. ' ... 5W06)I 'lóOtXOS1 y 5 (Mh / ?cp\ f.A y CJ VtRTUSTU GA GNR ÝNENDUfj**"* BANDARlKJAmftfömPZÍWÍLOG ROGER EBERT GÁ FUJ\1YNDINNI: TWO THUMBS UPI!" Grinsprengja arsins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan og Charles During. Sýnd kl. 6.45, 9 oq 11.15 Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 í THX DIGITAL || B i 14> í HÆPNASTA SVAÐI SÍWSI 552 5211 OO 551 1384 SNORRABRAUT 37 Sýnd kl. 4.50. ISL. TAL Synd kl. 5 og 7 Sýnd kl. 9 og 11.15 B.i. 16. VV&B, eða bara Vinir vors og blóma. Grípandi sumarpopp TONLIST Gcisladiskur PLÚTÓ Plútó heitir, geisladiskur hljómsveit- arinnar Vina vors og blóma, eða VV&B. Vinirnir eru Birgir Nielsen trommuleikari, Gunnar Þór Eggerfs- son gítarleikari, Njáll Þórðarson htjómborðsleikari, Siggeir Pétursson bassaleikari og Þorsteinn G. Ólafsson söngvari. Ýmsir aðstoðarmenn koma við sögu á plötunni, en upptöku stjómaði hljómsveitin og „Addi 800“. Skifan gefur út. 34,37 mín., 1.999 kr. VINIR vors og blóma er ein helsta sumarpoppsveit landsins og hefur verið undanfarin ár. Sumar- popp er í eðli sínu létt, grípandi og eilítið væmið; tónlist þar sem skemmtigildið er ofar öllu. Fyrri plötur sveitarinnar hafa verið mis- jafnar, á stundum kastað til hönd- unum í upptökum eða frágangi, en á milli vel unnin verk. Svo er með þessa nýjustu plötu sveitarinnar, sem gefin er út í upphafi sumarver- tíðar, með nýtt útlit og áferð, að hún er um margt vel heppnuð plata, hljómur áheyrilegur og útsetningar og hljóðfæraleikur í góðu lagi. Lagasmíðar eru og prýðilega vel heppnaðar og til þess fallnar að afla sveitinni frekari vinsælda, til að mynda er upphafslag plötunnar, Satúrnus, grípandi popp, Leiftur logans og Dúndrið, þar sem Kenya Emilíudóttir syngur bráðvel, en einnig kemur innlegg Sælgætis- lúðra vel út. Lyftu mér hærra er og vel heppnað „epískt" popp með kristilegum texta, og lokalag disks- ins, Froðusnakkur, einskonar reggí,, er bráðgott, sérstaklega er gítar- leikur vel heppnaður, en textinn afturámóti óttalegt klastur. Meðal laga á disknum er negra- sálmurinn 0, Happy Day við texta Flosa Olafssonar sem saminn var hippum til háðungar og fara Vinirn- ir vel með lagið, sérstaklega Þor- steinn sem á reyndar stórleik á plöt- unni. I Satúrnusi, sem er fyrsta lag plötunnar, kemur Kiddi „Bigfoot" við sögu og rappar í lagið afskap- lega þunna froðu á ensku í þokka- bót; sérkennileg hugdetta það. Einnig er afkáralegt að heyra lag á ensku, Crazy thing, á plötu með Vinum vors og blóma, en liðsmenn eru kannski komnir með' „ensku veikina" og hyggja á heimsfrægð. Arni Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.