Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 1
rfÁRMÁL Hagvöxtur, vextir, hlutabr éfa ver ö/4 Hlúö aö vaxtar- broddunum /6 kvikmynpir Jonni og félagar á nýjum slóðum /8 VIÐSKIPn AIVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 BLAÐ Prentun Miðlun hf. hefur samið við Odda um prentun á AtilÖ þjónustuskrá Gulu línunnar næsta haust, en bókin verður prentuð í 70 þúsund eintaka upplagi. Reiknað er með því að dreifingu hennar ljúki í lok september. I bókinni verða skráð nöfn, heimilisföng og síma- númer allra fyrirtækja á höfuð- borgarsvæðinu. Bakkavör Bakkavör hf., sem sérhæfir sig í hrognavinnslu, hefur falið Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. að annast útboð skuldabréfa. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið vel og eru frekari fjár- festingar framundan. Skulda- bréfunum mun fylgja kaupréttur á hlutabréfum. Fyrirtækið er í eigu bræðranna Agústs og Lýðs Guðmundssona ásamt Granda hf. Hlutabréf Heldur hefur hægt á hækkunum á hlutabréfaverði síðustu daga og í gær lækkaði þingvísitalan lítillega eða um 0,22%. Mest bar á viðskiptum með hlutabréf í hlutabréfasjóðum, en einnig urðu lítilsháttar viðskipti með bréf í Flugleiðum og Eimskip. SÖLUGENGIDOLLARS Breytingar á vörugjöldum og áhrif þess á tekjur og verðlag INNFLUTNINGUR Kaffi, te ofl. milljónir króna Aðrar drykkjarvörur og efni til þeirra Sykur og kandís Sæigæti Kökur, kex og nasl Niðursoðnir ávextir, súpur ofl. Málningarvömr Byggingarvörur ofl. Raflagnaefni, lampar, pemr ofl. Hreinlætistæki, vaskar ofl. Gólfefni, veggfóður ofl. Bílavömr, rafgeymar, jám, gler Dekk og slöngur Vélar og hlutar í ökutæki Heimilistæki Snyrtivörur Filmurúllur ofl. Byssur Ritföng Pípur og kveikjarar Samtals innflutningur Endurgreidd aðföng, áætlað Samtals innflutt, nettó INNLEND FRAMLEIÐSLA Kaffi Öl og gosdrykkir Sælgæti og ís Kex og nasl Sultur og grautar Málning, sápur ofl. Samtals innlent Samtals innflutt og innlent Virðisaukaskattur Samtals tekjubreyting Áætl. tekjur ___rikissj^ 74 129 375 126 69 28 0 96 261 23 192 46 57 303 483 108 I 16 13 20 0 2.416 -468 i 1.948 23 421 164 15 5 0 628 2.576 Tekju- Áætl. verð- breyting breyting 13 1,5% -41 -4,3% j 187 26,6% 2 0,3% j -4 -0,9% j 5 1,5% : -31 -7,7% -10 -1,1% : -4 -0,2% 2 1,1% i 12 0,8% -15 -3,3% j -1 -0,1% 0 0,0% ; -98 -3,9% : -5 -0,6%i -5 -4,2% -1 -1,0% -5 -4,0% -3 -20,0% -2 0,0% -88 'Bmm -90 -0,6% 10 4,3% -152 -4,0% -46 -2,8% -2 -1,7% 2 4,0% -81 -6,0% -269 -3,7% -359 -1,6% -107 -466 Vörugjaldsbreytingar þann 1. júlí taldar getaleitttil 1,6% verðlækkunar að meðaltali Innlendar vör- ur lækka meira en innfluttar BREYTINGAR á vörugjöldum á innfluttum vörum og innlendum framleiðsluvörum, sem taka gildi um næstu mánaðamót, ættu að hafa í för með sér nokkrar breyting- ar á smásöluverði ýmissa vara. Að meðaltali er gert ráð fyrir 1,6% verðlækkun á þeim vörum sem hingað til hafa borið vörugjald. Lækkun á verðlagi innfluttra vara yrði þó minni eða 0,6%, en um 3,7% á innlendri framleiðslu, ef vöru- gjaldsbreytingin skilar sér til fulls. í greinargerð með frumvarpi til laga um breytingar á vörugjöldum sem alþingi samþykkti í vor var gert ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs vegna breytinganna lækkuðu um 350 milljónir. Þar til viðbótar kæmi um 110 milljóna lækkun á virðis- aukaskatti. Tekjutapið í heild yrði því um 460 milíjónir. Saumavélar lækka en eldavélar hækka Að sögn Kristmanns Magnússon- ar, stjórnarformanns pfaff, mun verð á saumavélum og straujárnum lækka um 10% hjá fyrirtækinu strax um mánaðamótin þegar breytingin tekur gildi. Hins vegar hækkar verð af eldunartækjum um nálægt 10%, þar sem vörugjöld af þeim hækka úr 13% í 25%. Ekki eru lögð vörugjöld á innflutnings- verð fjölda smærri raftækja þannig að verð þeirra breytist ekki. Þá verður engin breyting á vörugjöld- um á þvottavélar og þurrkara, svo dæmi séu tekin. Aftur á móti hækk- ar vörugjald verulega á sykri þann- ig að verð hækkar um rösklega fjórðung. Af innlendum framleiðsluvörum má nefna að kaffí hækkar í verði um 4,3% en öl og gosdrykkir lækka um 4%, ef áhrif breytinganna koma að fullu fram. Þá má búast við að málning innlendu framleiðendanna lækki um nálægt 6% um næstu mánaðamót. Neysluverðsvísitala lækkar í greinargerð sem Hagstofan vann fyrir Samtök iðnaðarins í apríl er bent á að áhrif vörugjaldsbreyt- inganna á vísitölu neysluverðs séu vandmetin, sérstaklega hvað snertir innlendar vörur. Samkvæmt laus- legu mati geti breytingar á vöru- gjöldum lækkað vísitöluna um 0,1%. Lækkun á endurgreiðslu virðis- aukaskatts af vinnu á byggingar- stað í 60% hefur hins vegar áhrif til hækkunar á viðhaldi húsnæðis í húsnæðislið vísitölunnar. Þetta er talið geta valdið um 0,03% hækkun neysluverðsvísitölunnar, þannig að heildaráhrifin af breytingu vöru- gjaldanna verði um 0,06-0,07% lækkun vísitölunnar. Þá má nefna að lækkun á endur- greiðslu virðisaukaskatts og breyt- ingar á vörugjöldum er talin leiða til 3,1% hækkunar byggingarvísi- tölunnar. § y LANDSBREF HF. Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili ad Verðbréfaþingi Islands. Til fyrirtœkja ojy rekstraraöila: til ! 25 n vn • Vextir 6,75% til 8,25% • Hagkvæm endurfjármögnun styttri og óhagkvæmari lána • Lægri fjármagnskostnaður • Lægri greiðslubyrði áhvílandi lána • Auðveldari fjármögnun nýrra fjárfestinga • Betri veltufjárstaða Lán eru veitt gegn fasteignaveði á höfuðborgarsvæðinu. Veðsetningarhlutfall skal ekki fara yfir 55% af söluverði eignar. Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum Landsbréfa og umboðsmönnum í öllum útibúum Landsbanka íslands. S i V I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.