Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ1996 D 3 Tæklfærin eru fjðlmörg „Eg er bóndi og allt mitt á - undirsól og regni..." kvað þjóðskáldið og víst er að veðráttan mun ávallt skipta búrekstur í landinu miklu máli. Fleiri þættir en miidi veður- guðanna eru þó örlagavaldar landbúnaðarins á þeim tímamótum sem hann stendur nú á. Alþjóðlegir samningar og aukin samkeppni á öllum sviðum matvælaiðnaðar, auknar kröfur til umhverfis- mála, breyttar neysluvenjur o.fl. hafa fært bændum og afurða- stöðvum þeirra ný viðfangsefni og möguleika til nýrrar sóknar. §(m<k<\<k<\^<\Y HAGKAUP Bændur vilja... ...að gert verði átak í endurheimt landgæða landgræðslu og skógrækt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.