Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.06.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1996 D 5 Bændur vilja... ...að hollusta og hrein- leiki séu grundvallar- markmið íslenskrar landbúnaðarframleiðslu. I I Hollur matur - heilbrigt líf T\\M$vtr6 B/andaðkryddsmjör - íJ Hreint land og ómengaöar afurðir er aðalsmerki íslensks landbúnaðar. Allar rannsóknir staðfesta að magn aukaefna er með því allra lægsta sem gerist í heiminum. (slenskur landbún- aður er vistvænni en almennt gerist og þar skiptir lega landsins, hreint loftslag og dreifbýlið miklu máli. Hreinar og ómengaðar land- búnaðarafurðir eru hluti af lífs- gæðum nútímans og mikil- vægur þáttur fyrir heilbrigði landsmanna. Hreinar náttúru- afurðir eru því hluti af auölind þjóðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.