Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RADAUGl YSINGAR Kennarar Kennara vantar að Hvolsskóla, Hvolsvelli, næsta vetur. Meðal kennslugreina: íþróttir, myndmennt, málmsmíði og sérkennsla. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Upplýsingar í síma 487 8408. Krossanes hf. sem er fiskimjölsverksmiðja á Akureyri, óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Vaktformann. Vaktformaður stjórnar keyrslu vinnslulínunnar og hefur forráð yfir þeim mönnum, sem eru með honum á vakt. Leitað er að manni sem hefur reynslu af vinnu ífiski- mjölsverksmiðju og þekkir vinnsluferilinn. Til greina kemur einnig að ráða mann með stjórnunarhæfileika, sem hefur þekkingu á vélum og/eða rafmagni. Starfskraft á skrifstofu. Um er að ræða u.þ.b. 50% starf. Umsækjendur þurfa að þekkja vel til launaútreikninga og vera vanir að vinna bæði í Excel og Word ritvinnslu. Umsóknir um bæði störfin sendist til: Krossanes hf., Krossanesbraut, 603 Akureyri. Kennarar - kennarar Að Grunnskólanum í Grundarfirði vantar til starfa áhugasama og hressa kennara. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu í yngri bekkj- um og einnig sérgreinakennslu, s.s. hand- og myndmennt, íþróttir og raungreinar. Skólinn er einsetinn, með 170 nemendur og ágætlega tækjum búinn. Unnið er að stækkun hans og verður ný álma tekin í notkun í haust. Grundarfjörður er á norðanverðu Snæfellsnesi í fögru umhverfi. Hann er vaxandi byggðarlag með rúmlega 900 íbúðum. Atvinna er næg og stöðug uppbygging. Hér erum við vel í sveit sett hvað samgöngur varðar. Dagleg- ar rútuferðir og fleiri ferðir um helgar. í einkabíl tekur það um tvær og hálfa klukkustund að aka milli Reykjavíkur og Grundarfjarðar og er bundið slitlag á um 90% leiðarinnar. Við leitum að kennurum sem vilja taka þátt í að gera góðan skóla betri. Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis og greiddur flutningsstyrkur. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í símum 438 6637/438 6802 og aðstoðarskólastjóri í síma 438 6772. TIL SÖLU Til sölu lóðir í Selásnum Undirritaður hefur til sölumeðferðar eftirtaldar lóðir. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum, sendi skriflegt tilboð til undirritaðs fyrir 1. júlí nk. Viðarás 1 465 m2, raðhús Viðarás 3 465 m2, raðhús Viðarás5 465 m2, raðhús Viðarás7 465 m2, raðhús Viðarás 33 750 m2, einbýli Viðarás 35 750 m2, einbýli Viðarás 37 750 m2, einbýli Viðarás 39 750 m2, einbýli Skógarás 14 732 m2, einbýli Skógarás18 660 m2, einbýli Skógarás 20 836 m2, einbýli Skógarás 23 677 m2, einbýli Ólafur Axelsson hri, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Bréfsími 567 1270. Veitinga- og skemmtistaður til sölu í miðbænum Upplýsingar í síma 588 8357 eða 562 2933. Möguleiki á leigu eða kaupleigu. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ auglýsir 10-30% verðlækkun á rós- um, lyngrósum, gullregni, furu, eini og fleiri tegundum. Verðið gerist varla lægra. Upplýsingar í síma 566 7315. Kjörskrá fyrir Hafnarfjörð Kjörskrá fyrir Hafnarfjörð vegna forsetakjörs, sem fram á að fara þann 29. júní nk., hefur verið lögð fram á bæjarskrifstofunum í Hafn- arfirði á Strandgötu 6, 2. hæð, og mun hún liggja þar frammi, almenningi til sýnis, frá kl. 9.30 til 15.30 hvern virkan dag til kjördags. Hafnarfirði, 19.júní 1996. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Ingvar Viktorsson. UT B 0 Ð »> Laugavegur166 Endurbætur og viðhald Framkvæmdasýslan, f.h. Fasteigna ríkis- sjóðs, óskar eftir tilboðum í að innrétta fremri hluta húsnæðis Skólavörubúðar, endurnýjun raflagna og lagna og end- urnýjun á lögnum í sökkli. Útboðsgögn verða seld á kr. 6.225,- frá og með 21. júní eftir hádegi hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ríkis- kaupa, Borgartúni 7, 150 Reykjavík, 5. júlí 1996, kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r ó f a s í m i 562-6739-Neffang: rikiskaup@rikiskaup.is Frá deild íslenska v(*S)B fjárhundsins Miðvikudaginn 17. júlí nk. efn- ir D.Í.F. til ókeypis skoðunar á humo^ íslenskum fjárhundum á Norð- urlandi. Dómararnir Guðrún Ragnars Guð- johnsen, Hans Áke Sperne og Sigríður Pét- ursdóttir munu skoða og ræktunardæma hundana. Ef unnt reynist, er áhugavert að skoða hunda með sem flestum afkvæmum (afkvæmahópar). Skráningu lýkur fimmtudaginn 27. júní. Skráning fer fram í síma 566 8164 eða bréf- síma 566 8167. Nánar tilkynnt um stað og stund þegar skráningu er lokið. Stjórn D.Í.F. Húsnæði óskasttil leigu Óska eftir að leigja u.þ.b. 150 fm húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir dúnhreinsun. Áhugasamir sendi tilboð til afgreiðslu Mbl., merkt: „D - 4292“, fyrir 28. júní. TILKYNNINGAR 3 K I p u L A G R I K I S I N S Snæfjallastrandarvegur milli Hvannadalsár og Þverár Niðurstöður frumathug- unar og úrskurður skipu- lagsstjóra ríkisins sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um- hverfisáhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu Snæfjallastrandarvegar nr. 635 milli Hvannadalsár og Þverár. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu Vegagerðarinn- ar, umsögnum, athugasemd og svörum framkvæmdaaðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðurinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulags ríkisins: http://www.islag.is Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. Smá auglýsingar Samtök heimsfriðar og sameiningar, Hverfisgötu 65A. Helgarnámskeið um kenningar sr. Sun Myung Moon og Uni- fication Church laugardag frá kl. 10-19 og sunnudag frá kl. 13-19. Þátttökugjald 1.200 kr., matur og annað innifalið. Nánari uppl. í síma 552 8405. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Föstudagur 21. júní kl. 20 Esja um sumarsólstöður 1. Sólstöðuganga á Þverfells- horn. Heimkoma upp úr mið- nætti. 2. Sólstöðuganga yfir Esju. Heimkoma áætluð um miðja nótt. Brottför í báðar göngurnar er frá BSl’, austanmegin, og Mörkinni 6. Verð 800 kr., frítt f. börn 15 ára og yngri, Einnig hægt að koma á eigin bíl að Mógilsá. Esju- merkið 1996 er til sölu á kr. 400. Við minnum á næturgöngu yfir Fimmvörðuháls og Þórsmerk- urferð 21.-23. júní og spenn- andi sumarleyfisferðir f júní m.a. Vestfjarðastiklur 29/6-4/7. Kvöldganga á Jónsmessu verð- ur 24. maf kl. 20. Nýtt fyrir félaga ( Ferðafélag- inu: Sólarhringsferð til Suður- Grænlands um Jónsmessu. Brottför á mánudaginn 24. júní kl. 17.00 og komiö til baka á miðnætti 25. júni. Flug, hótel- gisting og ein máltíð fyrir aðeins 16.000 kr. Tilboð aðeins fyrir félaga F.l. Gist á Hótel Nars- arsuaq og möguleiki á ferð yfir í Brattahlfð á slóðir Eiríks rauða. Pantið og takiö miða strax - takmarkaö pláss. Gerist félagar og eignist nýju árbókina „Ofan Hreppafjalla“. Árgjaldið er 3.300 kr. Ferðafélag íslands. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.