Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó Heimasíða Barb Wire http: //vortex.is/pamela Morgunblaðið/Jón Svavarsson 60 ára fermingarafmæli SJÖ BÖRN voru fermd 31. maí 1936 í Vatnsfjarðarkirkju við Djúp. Þau eru öll á lífi og búsett í Reykjavík. Þau hittust í tilefni af 60 ára fermingarafmælinu í Perlunni og drukku saman kaffi ásamt sóknarpresti sínum sr. Þorsteini Jóhannes- syni, fyrrum prófasti í Vatnsfirði, nú 98 ára að aldri. Á myndinni eru, í fremri röð frá vinstri: Elín Jónsdóttir húsfreyja, sr. Þorsteinn Jóhannesson, Gróa Salvarsdóttir húsfreyja. Aftari röð frá vinstri: Ragnar Bergsveinsson fyrrv. aðalvarðstjóri, Árni Stefánsson hæstaréttarlögmaður, Guð- björg Guðjónsdóttir húsfreyja, Páll Pálsson fyrrv. bóndi og hreppstjóri og Runólfur Þórarinsson fyrrv. deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu. KRAKKAR! Litiðmyndina og komið með Hana ti! okkar, pá fáið p'ið ókeypis Mcls oq biöðru! o O ©© 'T’v \ » / x <^r.ií '/S\ e( iv • • ■ AFMÆLISTILBOn^^^^,^ V-25% afsíáttur á McDonald's í Austurstræti! — .... ■ l_____iliJi_11 Vl u Fiir -fflWMmr11 „Það er gaman í afmœlis- f i veislu hjá McDonald’sV‘ Og við erum í virkilegu afnuelisskapi/ I tilefni afmælisins bjóðum við gestum oltkar mat fyrir tvo - 2 BigMac (eða 2 McGóðborgara), 2 miðstærð franskar og 2 miðstærð kók - á aðeins 998,- krónur. Venjulegt verð er 1.358 krónur svo þið fáið 25% afslátt! Afmælið stendur þó ekki bara í einn dag heldur verður hægt að fá afmælismatinn á hverjum degi fram til 30. júní! Hefur þú komið í garðinn okkar á Hressó? Hann er sannkölluð vin í miðbænum. Þar er hægt að njóta afmælismáltíðarinnar undir 112 ára gömlu reynitré og borða Mcís í skjóli fyrir norðanvindinum. Garðurinn er opinn á sama tíma og veitingastofa McDonald’s. ,1'cgar sólin shin i gegnum laufl'löó irjannu cr cins og iiminn siamli hyrr ogys og þys borgariif'sins hvcrfur i fjarska" % Alltaf gæði • Alltaf góður matur • Alltaf góð kaup McDonald’s í Austurstrceti 20, Veitingastofa kl. 09.00-23.00. Nœturlúga fös./lau. kl. 23.00-03.00. McDonaids ELLE Macpherson leikur á móti Anthony Hopkins og Alec Baldwin í næstu mynd. Fyrirsæta ínýrri mynd ► OFURFYRIRSÆTAN Elle Macpherson hefur undanfarið beint kröftum sínum að kvik- myndaleik í stað tiskusýninga, en síðustu afrek hennar á því sviði eru í myndunum „Jane Eyre“ og „If Lucy Fell“. Hún hefur nú fengið nýtt hlutverk í myndinni „Bookworm" þar sem hún leikur fyrirsætu sem er eiginkona bókaorms nokk- urs, en sá er leikinn af Anthony Hopkins. Eiginmaðurinn telur hana eiga í ástarsambandi við ljósmyndara (Alec Baldwin) og er að vonum lítt hrifinn. Menn- irnir tveir lenda síðan í flug- slysi í Alaska og þurfa þar að beijast við náttúruöflin auk þess að leysa ágreining sinn innbyrðis. Lee Tamahori frá Nýja Sjá- landi mun leikstýra myndinni en hann á að baki myndir eins og „Mulliolland Falls“ og hand- ritið er eftir ekki ómerkari mann en David Mamet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.