Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MELANIE ANTONIO DARYL DANNY GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO MUCH FERNANDO TRUBBA EINUM OF MIKIÐ Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari Antonio Banderas er sprellfjörugur í þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur Ijóskum ITwoMuch"., Aðalhlutverk: Antonio Banderas (Desperado", Assassins"), Melanie Griffith (Working Girl", Something Wild"), Daryl Hannah (Roxanne", Steel Magnolians"), Joan Cusack (Nine Months", Working Girl"), Danny Aiello (Leon", £ity Hall") og Eli Wallach (Godfather 3"). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15.B.Í. 14 ára. 600 kr. Dauðmannseyja Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fraa af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur Die Hard 2" og (^liffhanger". Nú gerir hann gott betur meö ^utthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskars- verðlauna Sýnd kl. 6.45. Kr. 600. SáMM* Forsýnum stórmyndina THE ROCK í kvöld Kletturinn SEÆfe' miCOLAS ESS BÍÓIIÖLLII>r ItíÓBORGIM MÝJABÍÓ BORGiRldÓ Forsýning í kvöld Forsýning í kvöld KKFLUÍK ÁKUIIKVRI kl. 11 ÍTHX Digital. kl. 9 í THX Digital. Forsýning í kvöld kl. 9 Forsýning í kvöld kl. 11 Forsýnum stórmyndina tHE ROCK í kvöld SE»Ri álICOLAS EtS coiyniEitv cage harris ■ ll' "i' MflÍfUIIIllí,, Kletturinn Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til Islands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjöida annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Forsýning í kvöld kl. 9 í THX digital. ■Ttí_______[Tíf___________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.