Alþýðublaðið - 10.11.1933, Page 1

Alþýðublaðið - 10.11.1933, Page 1
FÖSTUDAGINN 10. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 12. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON da;gblað og vikublað i * ÚTGEFANDI: ALÞVÐUFLOK K.URI’NN UAOBLAÐIÐ kemur út allíi irka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrirfram. I lausasölu kostar biaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. í pvi birtast allar heistu greinar, er birtast i dagblaöinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8—10. SÍMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innleudar fréttir), 4802: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) Magnús Ásgeirsson, blaðar.iaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heinia), 2937: Siguiður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. Gðtnóspektlr í gærkvfildl ■ j : : ; ' ; í ■ : Kommjíiisistar og nazistar skflftast fánum á? BA»»ARÍKIN VIBURKENNA SOVÉT- RÚSSL • ND t DAO HVITA HOS.Ð I FÁNASTULDURINN. Milli kl. 1 og| 2 í gær laumað- ist unglángspiltur um borð í þýzka fisktökuskipið „Eider", sem lá við hafnarbakkann og tókst að ná hakakrossfána, er þar var. Faldi hann fánainn milli klæða sinna og tók á rás upp bryggj- una. Þar biðu hans nokkrir kommúnistar, og tóku þeir eininig til fótanna, er þeir sáu til' stýri- inannsins á skipinu, er tekið hafði eftir fánastuldinum. FREGNMIÐINN. Síðar um daginn boðiuðu kommúnistar til opinbexis fundar í Bröttugötu með fregmniða, sem dreift var út um bæinn. Var frá þvi iskýrt í miðanum, að haka- krossfáninn yrði sýndur á iu'nd. ínum, og var auðséð á fregn- niiðanum, að kommúnistar ætluð- ust til að Nazistar og lögregla kæmu á fundinn og óspektir yrðu. Enda fengu þeir vilja siinln. FUNDURINN í BRÖTTUGÖTU. Alþýðúblaðið hefir haft tajl af manni, siem var á fiundiinum. og fyigdist með óeirðunum eins og hægt var. Segist honum svo frá: Fundui(inn í Bröttugötu hófst á tilsettum tima, kh 8V2- Fyr'stur talaði Ásgeir Pétursson, og var hanin mjög hreykinm af stráknum, isiem greip fánaun af þýzka skip- inu. Á eftir honum talaði Sölvi Blöindal og þar næist Einar Olgeirsson. Að liokum tók E. O. hakakrossfánann, heinti hion- um í gólfið og tróð á honum. Pað sem hann sagði eftir það var iekki hægt að skilja, því svo óðamála var hann. GÖTUÓSPEKTIR. Að þessiu loknu var ákveðið að fara í kröfugöngu, og var því sóttur rauður fáni og fyikingin ’skipUlögð í kröfugöngunia. En er átti að leggja af stað úr Bröttu- götu og fáninn hafði veyið hafiinm á Joft, drifu nokkriir nazistar að bg réðuist á fánaberann. Enj í því kiom lögreglan á vettvang, og urðu þarna töluverðar barsmlðar. Tókst nazistunum að ná fáinan- um og rífa hann suindiur, en lög- reglunni tókst ekki að ná( í haká- kriossfánann. Fóru lögregluþjónar þó injn: í húsið títl að lieita að fán- anum. Þiegar barsmiðárnar hættu, fylktu komimúnistar og áhorfend- ur þeirra liði að Iðnó. Bar þaír ekfcert til tíðinda nema hvað hús- ið fékk dálítið af skömmum. Var nú haldið að Þórshamri, en úr því tvístraðisit mannfjöldinin um stund. Alt í einú var þó töliu- verðuT hópur kominn að húsi Jóns Þorlákssomar, og sió þá aft- íuir í bardaga. Var Einar Olgeirs- |so.n islieginn í höfluðið, og var far- ið rnieð hann til læknis. Voru mieiðsli hans ekki mikil, eri þó taldi læknirinn, Valtýr Albierts- son, ekki rétt að lögreglan tæki hann þá til yfirheyrsiu. — Húfa var slegin af einum lögreglu- þjóni, og ýmsir fiengu smávegis skrámur. Var nú öllu lokið mieð þessu, nema hvað einstaka kommúnistar og nazistar voru að hrindiaist á í dimimiuim portum og á húsa- tröppum. Var ekkert sögulegt viö paö. VIÐTAL VIÐ ERLING PÁLSSON. Alþýðublaðið hitti Erling Páls- son að m.áli í mor;gun. Var öll varalögreglan kvödd út í gærkveldi í sambandi viðó- eirðirnar? . Nei, að eins örfáir menn. Hvernig hófuist óeir'ðirnar? Þegar lögreglan kom iinn í Að- alstræti voru ryskitigar byrjaðar milli einhverra unglinga iog kommúmstanna. Lögreglain skakk- aði þegar leikinn og sundraði hópnum., urðu þá nokkrar hrind- ingar og ýmsir fengu högg, en þó ekki mikil. Hjöðnuðu óeirð- irnar brátt og hrópuðu þá nokkrir kommúnistar að halda skyldi að Iðnó, þar sem alþýðufélögin höfðu samfcomu og heyrði ég dn!n segja að það þyrfti ekki nema 20—30 menn, Skyldist mér, að þeir ætluðu að rá'ðast ipn í húsið. Héldu þeir síðan að Iðnó, en lög- reglunni tókst án inokkurra ill- irida, að koma þeiim þaðan. Hefir komilst upp, hver valdur var að fán.astúldinum? Nei, ekki enn. LINDBERGH FAGNAÐ Í GENF i 11 Normiandie í mörgun. FU. Lindbergh og konu hans var veitt opinber móttaka í Genf í gær, ien þangað höfðu þau flogið daginn áðnr frá Amsterdam. Roo sevelt Ný fjársvlk í Lands- bankannm. Það hefir orðið uppvíst, að einn starfsmanna Lándsbankans, Karl Johnsou bankaritari, hefir stimpl- að víxla og b'réf með notnóum stimpiJmerkjum. Lögreglan hefir fengið málilð til meðferðar, og við yfirheyrs’/u hefir KarJ sagt, að hann hafi um síðustu áramót glatað stimpiJmierkjum, sem voru um 2000 kr. virði, og hafi harin þvi í vandræðum sínum tekið lupp á því, að að taka gömul mierki af bréfum og víxlum, siem1 gengin voru úr gildi, og líma þau aftur á nýja víxla og bréf. Mun hann hafa gert þetta að staðaldrj alt þietta ár. Er þiettiá í fimta eða sjötta sinn á skömmum tírna, að upp kemist lum svik í Landsbankamum. Virð- iist ónieitainlega svo, sem eftirlit og en.durstoo'ðun í bankamium hljóti að vera mjög ábótavánt, 50 MENN DREPNIR og 150 særðir á Guba í gær. Londion í m'orgun. FO. Frá Guba bierast þær fréttir, að bariist sé bæði á sjó og landi, og (að í giær hafi 50 manns fallið og 150 særst. San Martin forseti hef- ir lýst alla eyjuna í hernaðará- standi. Sagt er að pólitísk saim- tök séu u.m að skeimma e'ða eyði- leggja brezk fyrirtæki á Cuba, í von um að Bandaríkin skerist í leikinn. WASHINGTON . Li tvino ff Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðubiaðsins í Lotidioin. LondiOin í morgun, B'úist er vid op inb er.ri tilkijriningii pess efnis í dag frá stjórn Roose- velts, a(3 B a n d a r i k i n muni v l c> u. rkcnnu Sovét- Rússland. Litvinoíf utanríkismálaráðherita Rúsisia kom til Washington á þriðjudaginin var, og hefir setið á fundi rnieð Roosevielít í Hvíta hús- inu tvo undanfarna daga, og þyk- ir líklegt a'ð alt verði klappiað og felárt þeirra á milli í dag. Hafa þieir Litvin'off og JEordell Hull geragið frá uppkasti að samuingi um viðurfeenningu Bandaríkjanina á Rússlaindi og verzliuinarviðskifti þessara ríkja. VERÐLÆKKUN DOLLARSINS ■ Londion í gærkveldi. FO. 'Geysi-firamboð var á Banda- fíkjadiollurum á peningamarkað- inum í Londion í dag, og féll hanin jafnt og þétt úr 4,947/s iniiður í 5.071/! d'Oll. Franki féll eiinnig, úr 80,34 í 81,15, miðað vi'ð ster- lingspund, og féll því gull í ver'ði sem því svarar. Kalundborg í gærkveldi. FÚ. Dollar féll á kauphöllinrii í Kaupmanriiáhöfin í dag, því sem næst jafnmikið einis og á enska markaðinuin, og var framboð á dollar óvenjulega mikið. Þeir, sem óska, geta fengið ALDTÐDBLAÐIÐ í nokkra daga til reynslu með þvi að snúa sér til af- greiðslunnar Simi 4900. KONGURINN I AFGHANISTAN MYRTUR Kemst Amannalla til valda aftir? Einkaskeyti frá fréttariitar'a Alþýðubliaðsins í London. London í morgun. Sú friegn barst frá Afghanigt- an í gæ:r, að Nadir konurigur hafi verið myrtur í fyrradag í konungshöllinini í höfuðhorgirini Kabul. Voru það þjóriar konungs- ins, sem myrtu hann, er hann var að koma úr kvennabúri sinu. Skutu morðingjarnir fyrst á hann þr.em iskotum og stungu hann síð- an til dauða me’ð rýtingum. Varð tuppnámi mifcið í kvennabúrinu og kveinstafir sem vonlegt var. Nítján ára gamalll sonur kon- Ungsins, Zahir að nafini, hefir ver- ið tekinin til konungs. Alt m.á heita með kyrrum kjör- um í landinu, en þó ér jafnvel búsit við borgarastyrjöid, Hefir fyrverandi konungur Afghana, Amanullah, sem rekinn var frá rikjum 1930, látið í Ijós gieði sína yfir því, að Naid.ir sé úr sög- unni, því að hanin hafi látíð hengja marga vini Amanullahs, og jafnframt hefir hann látið svo um mælt, að óski þjóðin eftir sér íiftur, muni hann ekki draga sig i hlé. Amanullah hefir dvalið á Ital- íu síðan hann var rekimn frá völd- um. Niormandie í morgiun. FÚ. Sendiheraa Afghanisitialn í Lomd- lon fór þegar af stað til Paifear' á fund afghanska sendiherrans þa:r, þegar það fréttist að kon- úngurinn í Afghaintetan hefði ver- ið myrtur, en sendiherranri í Par- ís er bróðir hius látna konungs. Elzti sonur Nadir konuings. tek- ur þegar við ríki eftir föður sinri. Hann er ungur maður og sagðnr vél látinn af alþýðu. 15 MENN DREPNIR í BANDARÍKJUNUM I ATKV ÆÐAGREIÐSLUNNI UM BANNIÐ. Loudon í ifærkveldi. FÚ. Sem dæmi þess, hvílíkum æs- inigum atkvæðagreiðslan um af- nám banrilaigiainta' í Banda'rikjun- um olii í fyira dag, er frá því skýrt að í Louisville, Kentucky, hafi 15 manns verið drepnir og margir særðir í götubardögum, sem urðu á milli fíokka, ag loks að 100 mawis hafi veri'ð teknlr fastir. Úrslit atkvæöagreiðslunnar í þessu ríki eru enn ókunn, en líkur þykja til að andbariniri'gar verði í meiri hluta.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.