Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 9 FRETTIR Morgunblaðið/Þorkell MJÓLK er góð! Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra og Laugarbakkakálfar í kaupstaðnum. Lauaaveai58. sími 551 3311.^^ *^ // Catalogo., töskurnar komnar í öllum stærðum. Gott verð. Bændasamtökin og Hagkaup taka höndum saman Sameigin- legir hags- munir bænda og neytenda FJÓSALYKT í Kringlunni? Jú, það stendur heima. I tilefni svokallaðra Bændadaga standa nú tveir litlir kálfar fyrir utan Hagkaup í Kringl- unni. Þar er einnig boðið upp á ferska „kúamjólk", þ.e. ógeril- sneydda og ófitusprengda nýmjólk úr ferðamannafjósinu á Laugar- bökkum. Bændadagarnir hófust í fyrra- dag og standa yfir í tíu daga í öll- um verslunum Hagkaups. Það eru Bændasamtökin, Upplýsingaþjón- usta landbúnaðarins og Hagkaup sem standa að framtakinu. Marg- vísleg tilboð og kynningar á nýjum framleiðsluvörum verða í gangi á Bændadögunum og þeim lýkur með fjölskylduhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal helg- ina 29.-30. júní. Að sögn Arnórs Karlssonar, for- manns Landssamtaka sauðfjár- bænda, er átakið þáttur í því að færa bændur nær markaðnum og koma til móts við neytendur. „Við viljum heyra óskir fólksins og fylgjast með því sem verslanirn- ar eru að gera, því þær hafa jú örlög okkar í höndum sínum að verulegu leyti. Þetta er partur af því að átta sig á öllu ferlinu frá framleiðanda til neytanda. Ef við fylgjumst ekki með því hvað milli- liðirnir eru að gera þá er hætta á því að málflutningurinn verði að einhverju leyti órökstuddar ásakan- ir - en það þarf að ríkja skilningur milli þessara aðila til þess að við getum lagfært það sem miður fer og unnið að þessu sameiginlega markmiði að koma góðum landbún- aðarvörum til neytenda á sem hag- stæðustu verði," segir Arnór Karls- son. Markmiðið það sama Ari Teitsson, formaður Bænda- samtakanna, segir að neysla á landbúnaðarvörum hafí aukist á síðustu mánuðum og það gefi bændum nýja von og nýja mögu- leika og væntanlega einnig neyt- endum betri vöru. ? ? ?--------- MaxMara ítalskur sumarfatnaður opið í dag 12-15 Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862 Yegna breytinga í Éorgarkringiunni veitum við afslátt -.. ¦ : ¦ :-. . :: .¦". .'.'.'.':¦:¦ -.". :¦;:: ¦'¦¦¦. ¦¦ -:'¦' .'¦ af nýjum litríkum <Mfo> sumarfatnaði. yfpiDRILDID Bocgarki'ín^lunni, sími 568-9525. Ekki athuga- semd við lyfsöluleyfi BORGARRÁÐ hefur samþykkt umsagnir borgarlögmannsins í Reykjavík um umsókn Höskuldar Höskuldssonar um lyfsöluleyfi í Borgartúni 23 og umsókn Róberts Melax um lyfsöluleyfi í Skeifunni 15. Hjörleifur B. Kvaran borgarlög- maður sér ekki ástæðu til að gera athugasemdir við umsóknirnar, enda yrði staðsetning lyfjaverslan- anna í samræmi við gildandi aðal- skipulag. Hins vegar bendir hann á að fyrirhuguð lyfjaverslun Ró- berts Melax yrði í húsnæði þar sem rekinn er stórmarkaður. Telur hann nauðsynlegt að heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið taki af- stöðu til þess hvort rekstur lyfja- verslunar í stórmarkaði sé í sam- ræmi við heilbrigðisstefnu stjórn- valda. Guðrún Ágústsdóttir borgarfull- trúi lét af þessu tilefni bóka að hún væri eindregið því fylgjandi að af- greiðsla lyfja yrði áfram í sérversl- unum. Pizzahússins og Safnkorts ESSO Gegn framvísun Safnkorts fá viðskiptavinir Pizzahússins á Grensásvegi 10% afslátt í punktum af öllum mat á matseðlinum. Við bjóðum Pizzahúsið, fyrst veitingastaða í Reykjavík, velkomið til samstarfsins og hvetjum Safnkortshafa til að notfæra sér þjónustu þessa ágæta veitingahúss á Grensásveginum. PIZZAHUSIÐ ^íllllíli111-111^" 533 2200 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.