Morgunblaðið - 22.06.1996, Page 21

Morgunblaðið - 22.06.1996, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 21 Sólhf. ogKjörís Nýir frost- pinnar með Svala- bræðrum KJÖRÍS hf hefur gert samning við Sól hf. um framleiðslu og sölu á Svala-frostpinnum. Kjörís mun framleiða og selja Svalafrostpinna, sem innihalda 35% hreinan ávaxtasafa í samræmi við drykkinn Svala sem Sól hf. fram- leiðir, og skreyta Svalabræður um- búðirnar. Núna eru komnar á markað tvær bragðtegundir af frostpinnum, með appelsínu og eplabragði, og verða pinnarnir seldir í lausu í sumar, en í fjölskyldupakkningu í haust. Stjórnendur Sólar telja að miklir möguleikar felist í samstarfi við önnur íslensk framleiðslufyrirtæki um nýtingu á Svalavörumerkinu vegna harðnandi samkeppni við er- lend fyrirtæki. Samningurinn við Kjörís er fyrsta skrefið að þeirra mati í slíku samstarfi. Sól hf. og Kjörís hafa einnig gert með sér samkomulag um markaðssetningu vörunnar, sem felst í sumarleik Svalabræðra og byggist á safnleik um að eignast raðspil og svifdiska. Kaupendur safna flipum af ávaxtafernum og umbúðum utan af frostpinnum. Shell bensínstöðvar dreifa svo vinn- ingum um allt land. -----♦ ♦ ♦----- Línuskautar til leigu LJÓSABEKKJALEIGAN Lúxus mun í sumar leigja út línuskauta. Sverrir E. Eiríksson, eigandi henn- ar, segist keyra út skautana til þeirra sem panta. „Ég er með línuskauta í öllum stærðum," segir hann, en símboða- númerið er 896 8965. Sverrir leið- beinir einnig um hvernig best sé að rúlla áfram. Hnjáhlífar fylgja með skautunum og ef fólki líkar sportið vel er hægt að kaupa skautana. Morgunblaðið/Ásdís Ný Húsavík- urjógurt TVÆR nýjar bragðtegundir af Húsavíkuijógurt eru komnar í búð- ir. Annars vegar léttjógurt með peru- og vanillubragði og hins veg- ar kákasusjógurt með blábeijum. Jógurtin eru framleidd í 500 g fernum eins og aðar tegundir frá Húsavíkuijógurt, en jarðarbeijajóg- urtin hafa verið sett í nýjan bún- ing. Alls fást nú um 10 tegundir af Húsavíkuijógurt. Framleiðandi er Mjólkursamlag KÞ á Húsavík. Heilsuvörur seld- ar í heimahúsum SÆNSKU heilsuvörurnar Nature’s Own sem komu á markaðinn í Sví- þjóð fyrir tveimur árum fást nú hér- lendis. Umboðsmaður er Sigurður Fannar, sem segir að vörurnar verði einungis seldar i heimahúsum og þegar sé hafin uppbygging sölunets. Boðið er upp á ijórar framleiðslu- tegundir: Nutrítion Pack, eða nær- ingarpakkinn, sem sagður er góð næring og fæðuviðbót fyrir alla og einnig þá sem vilja grenna sig. I framleiðslunni er prótín drykkjar- blanda, fjölvítamíntöflur með jurtum og steinefnum, andoxunartöflur og trefjatöflur. Elite Sport Nutrition System er ætlað sem orku- og fæðu- bótaefni fyrir íþróttafólk, Sun Clinic samanstendur af nokkrum gerðum af sóláburði til notkunar utandyra og í sólbekkjum. Einnig framleiðir Nature’s Own þijár tegundir af and- litskremum, sem nefnast einu nafni Face Line, og ætlaðar eru til dag- legrar umönnunar húðarinnar.. Aðrar framleiðsluvörur eru Kó- ensín Q-10, Calsím D og Omega 3 lýsi. Á veitingastofum McDonald's á íslandi er boðið upp á þrjár gerðir af McMjólkurhristingi; súkkulaði, jarðarberja og vanillu. Mcís er hægt að fá i brauðformi eða bikar með heitri súkkulaði- eða karamellusósu. Bragðefnin eru „ekta“ - aðeins er notað hreint súkkulaði, hrein karamella og hrein jarðarber í þau. „Algjört bstlœtil", segja margir. Alltaf gæði • Alltaf góður matur • Alltaf góð kaup LYST ehf, er islenskt fjölskyldufyrirtceki. Ef frekari upplýsinga er óskað, skrifið þá góðfúslega til: LYST ehf, pósthólf 52, 121 Reykjavík, eða: Emmessís hfi, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavtk. LYST VISSIR ÞU ÞETTA UM EMMESSÍS OG McDONALD'S Á ÍSLANDI? Það er Emmessís hf. sem framleiðir ísinn fyrir McDonald’s samkvæmt sérstakri uppskrift en Emmessís hefur búið til ís fyrir íslendinga í 36 ár. Isinn er búinn til í sérhannaðri byggingu Emmessíss, en þar er öll framleiðslan tölvustýrð og undir stöðugu eftirliti samkvæmt GÁMES, alþjóðlegu kerfi um öryggi og hreinlæti í matvæla- fyrirtækjum. Magnús Ólafsson fram- kvæmdastjóri Emmessís er stoltur af samstarfinu við McDonald’s: „McDonald's er einn stcersti seljattdi íss og mjólkurhristings í heiminum og við höfum lært margt af því að framleiða fyrír þá. Hin öguðu vinnubrögð þeirra tryggja t.d. að ísinn er eins, hvort sem er í Reykjavík eða í Tokýo. Samkvæmt kröfum McDonald’s er ísblandan sem ísinn er búinn til úr, alltaffersk. í henni er m.a. rjómi og mjólk en það er rjóminn sem gefur ísnum þeirra þettafina bragð." „Fyrir gestina okkar“, segir Kjartan Örn Kjartansson, hjá Lyst ehf., „ er það mikilvœgt að þeir geti treyst hreinlæti okkar og gæðum. Mannshöndin kemur hvergi nærri fram- leiðslunni og ísvélamar á veitingastofunum okkar eru sótthreinsaðar daglega. Hrein afurð islenskrar náttúm - mjólkin - er uppistaðan i ísnum, en hún þarf að uppfylla ákveðnar kröfur, m.a. um fituhlutfall. Með hinni sérstöku uppskrift okkar og þessum vinnubrögðum verða til hágæða ís og mjólkur- hristingur sem em fitu- og sykurminni en gengur oggerist - létt ogfersk i munni."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.