Morgunblaðið - 22.06.1996, Side 25

Morgunblaðið - 22.06.1996, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 25 DÆMIGERÐUR skápur í barokkstfl Lúðvíks XIV, frá seinni hluta 17. aldar. Inngreyptur íbenvið, fflabeini skjaldbökuskeljum. Utskurðinn minnir á fugla- og blómamynstur. Húsgagnasmiðir sem sérhæfðu sig í spónlagningu íben- viðar nefndust ébeni- stés og nutu tals- verðrar virðingar. A fyrri hluta 17. aldar að gæta niður- lenska áhrifa í frönskum húsgögn- um. Frakkar tóku að smíðá nýja gerð af skáp úr íbenviði sem hvíldi á háum út- skornum fótum. Þessi skápur tók við af tveggja hæða skápnum armoires á deux coprs sem hafði notið vinsælda á 16. öldinni. Örfáir 17. skápar úr íben- viði hafa varðveist og er að finna í Louvre- í París, Vict- oria ög Aibertsafninu Lundúnum og Fredriksborgarkast- alanum í Danmörku. Skápurinn sem er varðveittur í Victoria og Albertsafninu hef- ur verið eignaðm- húsgagnásmiðnum Jean Macé en hann lærði í Antwerpen áðúr en hann hóf störf við húsgagnasmíði hjá hirðinni í Louvre. UTSKURÐUR í barokkstfl eftir Jean Le Pantre frá u.þ.b. 1675. NÚ — AldarQórðungi síðar: Borgarlögmaðurinn, alþingismaðurinn og læknamir þrír. festa breytinguna á filmu,“ sagði Geir og gaf góðfúslegt leyfi til að birta myndirnar tvær, sem sýna, að þótt tím- arnir breytist og mennirnir með, má enn greina gjörvu- legan æskuþróttinn í andlits- dráttum þeirra félaga. Fáðu Mofffifann til þín í fríinu Morgunblaðið þitt sérpakkað (í sumarleyfisstaðinn Viltu fylgjast með í allt sumar? Morgunblaðið býður áskrifendum sínum þá þjónustu að fá blaðið sitt sérpakkað og merkt á sölustað nálægt sumarleyfisstaðnum innanlands. Hringdu í áskriftardeildina í síma 569 1 1 22 eða sendu okkur útfylltan seðilinn og þú fylgist með í allt sumar. - kjarni málsins! Já takk, ég vil nýta þjónustu Morgunblaösins og fá blaöiö sent á eftirfarandi sölustaö á tímabilinu frá Hvert viltu fá blaðið sent? Merktu við. □ Esso-skálinn, Hvalfiröi □ Ferstikla, Hvalfiröi □ Hyrnan í Borgarnesi □ Baula, Stafholtst., Borgarfiröi □ Munaöarnes, Borgarfiröi □ Bitinn, Reykholtsd., Borgarfiröi □ Sumarhóteliö Bifröst □ Hreöavatnsskáli □ Brú í Hrútafirði □ Staðarskáli, Hrútafiröi □ Varmahlíð, Skagarfirði □ Illugastaðir □ Hrísey □ Grímsey □ Grenivík □ Reykjahlíð, Mývatn NAFN_________ _________________ □ Laufið, Hallormsstað □ Söluskálar, Egilsstöðum □ Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri □ Víkurskáli, Vík í Mýrdal □ Hlíðarlaug, Úthlíð, Biskupstungum □ Laugarás, Biskupstungum □ Bjarnabúð, Brautarhóli □ Verslunin Hásel, Laugarvatni □ Minni Borg, Grímsnesi □ Verslunin Grund, Flúðum □ Árborg, Gnúpverjahreppi □ Þrastarlundur □ Ölfusborgir □ Shellskálinn, Stokkseyri □ Annað_______________________ KENNITALA SUMARLEYFISSTAÐUR PÓSTNÚMER_________ SIMI WB mmmmmmmmmmmmmmm Utanáskriftin er: Morgunblaöib, áskriftardeild, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.