Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 25 DÆMIGERÐUR skápur í barokkstfl Lúðvíks XIV, frá seinni hluta 17. aldar. Inngreyptur íbenvið, fflabeini skjaldbökuskeljum. Utskurðinn minnir á fugla- og blómamynstur. Húsgagnasmiðir sem sérhæfðu sig í spónlagningu íben- viðar nefndust ébeni- stés og nutu tals- verðrar virðingar. A fyrri hluta 17. aldar að gæta niður- lenska áhrifa í frönskum húsgögn- um. Frakkar tóku að smíðá nýja gerð af skáp úr íbenviði sem hvíldi á háum út- skornum fótum. Þessi skápur tók við af tveggja hæða skápnum armoires á deux coprs sem hafði notið vinsælda á 16. öldinni. Örfáir 17. skápar úr íben- viði hafa varðveist og er að finna í Louvre- í París, Vict- oria ög Aibertsafninu Lundúnum og Fredriksborgarkast- alanum í Danmörku. Skápurinn sem er varðveittur í Victoria og Albertsafninu hef- ur verið eignaðm- húsgagnásmiðnum Jean Macé en hann lærði í Antwerpen áðúr en hann hóf störf við húsgagnasmíði hjá hirðinni í Louvre. UTSKURÐUR í barokkstfl eftir Jean Le Pantre frá u.þ.b. 1675. NÚ — AldarQórðungi síðar: Borgarlögmaðurinn, alþingismaðurinn og læknamir þrír. festa breytinguna á filmu,“ sagði Geir og gaf góðfúslegt leyfi til að birta myndirnar tvær, sem sýna, að þótt tím- arnir breytist og mennirnir með, má enn greina gjörvu- legan æskuþróttinn í andlits- dráttum þeirra félaga. Fáðu Mofffifann til þín í fríinu Morgunblaðið þitt sérpakkað (í sumarleyfisstaðinn Viltu fylgjast með í allt sumar? Morgunblaðið býður áskrifendum sínum þá þjónustu að fá blaðið sitt sérpakkað og merkt á sölustað nálægt sumarleyfisstaðnum innanlands. Hringdu í áskriftardeildina í síma 569 1 1 22 eða sendu okkur útfylltan seðilinn og þú fylgist með í allt sumar. - kjarni málsins! Já takk, ég vil nýta þjónustu Morgunblaösins og fá blaöiö sent á eftirfarandi sölustaö á tímabilinu frá Hvert viltu fá blaðið sent? Merktu við. □ Esso-skálinn, Hvalfiröi □ Ferstikla, Hvalfiröi □ Hyrnan í Borgarnesi □ Baula, Stafholtst., Borgarfiröi □ Munaöarnes, Borgarfiröi □ Bitinn, Reykholtsd., Borgarfiröi □ Sumarhóteliö Bifröst □ Hreöavatnsskáli □ Brú í Hrútafirði □ Staðarskáli, Hrútafiröi □ Varmahlíð, Skagarfirði □ Illugastaðir □ Hrísey □ Grímsey □ Grenivík □ Reykjahlíð, Mývatn NAFN_________ _________________ □ Laufið, Hallormsstað □ Söluskálar, Egilsstöðum □ Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri □ Víkurskáli, Vík í Mýrdal □ Hlíðarlaug, Úthlíð, Biskupstungum □ Laugarás, Biskupstungum □ Bjarnabúð, Brautarhóli □ Verslunin Hásel, Laugarvatni □ Minni Borg, Grímsnesi □ Verslunin Grund, Flúðum □ Árborg, Gnúpverjahreppi □ Þrastarlundur □ Ölfusborgir □ Shellskálinn, Stokkseyri □ Annað_______________________ KENNITALA SUMARLEYFISSTAÐUR PÓSTNÚMER_________ SIMI WB mmmmmmmmmmmmmmm Utanáskriftin er: Morgunblaöib, áskriftardeild, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.