Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Skattadagur- inn 7. júní „VISSIR þú að 7. júní er fyrsti dagur ársins sem þú ert ekki að vinna fyrir hið opinbera?“ Þannig er komizt að orði í „nýjum og nytsömum bæklingi sem Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gaf út á dögunum“, segir í leiðara Fijálsrar verzlunar sem Jón G. Hauksson skrifar. Þrennt þarf að gera ÚR Leiðara Frjálsrar verzl- unar: „Þennan dag [7. júní] eru 43% ársins að baki en það er hlutfall útgjalda hins opinbera og lífeyrissjóða af vergri landsframleiðslu. Gott er að fá þessa áminn- ingu Heimdallar um svipað leyti og miklar umræður hafa átt sér stað um skýrslu Þjóð- hagsstofnunar þar sem gerður er samanburður á launum og lífskjörum... í leiðurum Fijálsrar verzl- unar hefur áður verið bent á að þrennt þurfi að gera til að auka hagsæld þjóðarinnar. Það þarf að eyða fjárlagahall- anum. Það þarf að lækka mat- arkostnað heimila með raun- verulegu frelsi I innflutningi landbúnaðarvara - og koma þarf á veiðileyfagaldi í sjávar- útvegi...“. • • • • Fastir í háum sköttum „ÞÓTT núverandi ríkissljórn stefni að því að eyða fjárlaga- hallanum á kjörtímabilinu er þess vart að vænta að hægt verði að lækka skatta og opin- ber gjöld í bráð vegna stöðugs hallareksturs ríkissjóðs á und- anförnum árum, halla sem rík- ið hefur orðið að brúa með lán- um, ekki sízt erlendum. Þau lán þarf að greiða til baka. Þvi miður er þjóðin föst í hjólförum hárra skatta og útlit er fyrir að 7. júni verði áfram fyrsti dagur ársins sem fók er ekki í vinnu hjá hinu opinbera...“. • ••• Röng fjárfesting „FLEIRI tugir milljarða hafa tapast í vitlausum fjáifesting- um hér á landi undanfarin ár og það tap er m.a. orsök hárra vaxta hér á landi. En háir vext- ir draga úr hvata fyrirtækja og einstaklinga til að fjárfesta. Sömuleiðis draga þeir úr ráð- stöfunartekjum fólks og hagn- aði fyrirtækja vegna eldri lána. En fólk hneigist til að taka lífs- kjör að láni á kreppuárum..." APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík. Vikuna 21.-27. júní verða Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts Apótek, Álfabakka 23, Mjódd. Frá þeim tíma er Apótek Austurbæjar opið til morguns. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opíð virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, iaugard. kl. 10-14._______ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.______________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga I^augard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekiðopið virkadagatil kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar i síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími._______________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041.______________ Nýtt neyðarnúmer fyrir alit landlð-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþásem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000.____________________________________ EITRUN ARUPPLÝSINGASTOÐ er opin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17—18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatlmi og ráaaöf kl, 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, A A-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu löD. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 ogbréfsímí 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræóraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl, 16-18. Simsvari 561-8161._____________ FÉI.AG HEILABLÓÐFALLSSKADARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifslofa opin þriéjudaga kl. 13-17. Sími 552-7878. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. t}ónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGID ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk„ s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÓKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga*kl. 8-16. Viðtfil, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai bb2- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.__________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218.__________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhiisinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055.______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18._____ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744._________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard. kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 isima 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.___________________________ PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Simi: 552-4440.___________~ RAUÐAKROSSHÚSIÐ TjamarK. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þi iðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlið 8, s. 562-1414._____ SAMTÖKIN '78: Uppl, og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla vfd. kl. 16-18 i s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út barna- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Simi 551-7594.__________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverflsgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. SkólastarL________________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. í s. 551-4890, 588- 8581, 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050.__________ MEÐFERDARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2. Til 1. september verðuropiðalladaga vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri. í maí og júní verða seldir miðar á Listahá- tíð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréf- sími 562-3057. V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30._________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9—16. Foreldra- síminn, 581-1799, cr opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eidri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTAI.I HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla dagu. F’oreldrar eflir sænkftmulayi. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.__________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. IIAFNAltHÚDIR: Alia ilaga kl. 14 17. HEILSUVERNDARSTÓÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alia daga.____________________ IIVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KJ. 15-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvog-i: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDSPlTALlNN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AJladagakl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KJ. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. gúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reylga- víkurborgar frá 21. júní. Uppl.1 s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opiðalladagafrá l.júní—1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frákl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNID í GERDUBERGI3-5, s. 657-9122. BÚSTADASAFN, Bústaðakirlgu, s. 653-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALIJR, s. 552t7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseii 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.—fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Ilúsinu á Eyr- arbakka:Opiðalladagavikunnarkl. 10-18. Uppl. ís. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNID í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sími43I-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, slmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 oge.samkl. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð- ar Kjaran). Opið þrifijud., fimmtud., laugard., og sunnud., kl. 14-18. HAFNARBORG, menningar og listaátofnun Hafn- argarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op- inásamatíma.Tónleikaráþriðjudögumkl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá l.júnítil 14. september er safn- ið opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud. 14- 16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðaliadagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá 2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka dagakl.9-17 ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630. NÁTTÚKUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016.___ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði.Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321._________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstafla- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júnf kl. 13.30-16.______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýningí Ámagarði opin alladagakl. 14-17. SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. FRÉTTIR Fræðslu- fundur um undirbúning gönguferða BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjargar og Slysavarnafélags íslands í sam- vinnu við Ferðafélag íslands stend- ur fyrir fræðslufundi fyrir almenn- ing um ferðabúnað í göngu- og fjallaferðum þriðjudaginn 25. júní kl. 20. Fyrirlesari verður Helgi Ei- ríksson. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Ferðafélags íslands, Mörkinni 6 og er öllum opinn. I fréttatilkyningur segir: „Nú stendur háannatími ferðamennskur yfir. Eru ferðamenn með rétta út- búnaðinn? Hvaða fatnaður er heppi- legastur í fjallaferðum? Dugar lopa- peysan? Hvernig nesti á að hafa með sér? Þessum spurningum og fleirum sem lúta að ferðabúnaði s.s. hlífðarfatnaði, skófatnaði, of- kælingu o.s.frv. verður svarað á f ræðslufundinum. “ -----» ♦ ♦--- Prestvígsla í Dómkirkjunni PRESTVÍGSLA verður í Dómkirkj- unni sunnudaginn 23. júní kl. 10.30. Þá mun dr. Sigurbjörn Einarsson biskup vígja tengdadóttur sína, Guðrúnu Eddu Gunnarsdóttur, til Þingeyrarprestakalls í ísafjarðar- prófastsdæmi. Vígsluvottar verða sr. Arni Berg- ur Sigurbjörnsson, sr. Einar Sigur- björnsson, sr. Karl Sigurbjörnsson og sr. Baldur Vilhelmsson prófastur sem lýsir vígslu. Þá mun frú Guð- rún Sigurðardóttir, fyrrum prests- frú á Þingeyri, lesa ritningarorð. Sr. Jakob Agúst Hjálmarsson dóm- kirkjuprestur þjónar við athöfnina. Organisti við athöfnina verður Kjartan Siguijónsson. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19._______________ LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsimi 461-2562._______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983. SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin av.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.___ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar Mánud.-föstud. 7—21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard, kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl.7-21ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI:Opinmán.-föst.kl. 10-21. I^augd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fóst. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Stmi 431-2643.___________________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffíhúsið opið á sama tíma. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. IYá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SOKPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvarSoriJUeruopnaralladagafrákl. 12.30-21 frá 16. maf til 15. ágúst. Þær eru þó lokaðar á stórhátíð- um. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9-21 a.v.d. Uppl.sími gámastöðva er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.