Morgunblaðið - 22.06.1996, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 22.06.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ1996 45 MESSUR Á MORGUIM Guðspjall dagsins: Hinn týndi sauður. (Lúk. 15.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Bryndís Malla Elídóttir messa. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 10.30. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, vígir tengdadóttur sína Guðrúnu Eddu Gunnarsdóttur, cand theol, til sóknarprests í Þing- eyrarprestakalli í ísafjarðarpróf- astsdæmi. Vígsluvottar: sr. Baldur Vilhelmsson, prófastur, sem lýsir vígslu, sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son, sr. Einar Sigurbjörnsson, pró- fessor og sr. Karl Sigurbjörnsson. Frú Guðrún Sigurðardóttir les ritn- ingalestur. Sr. Jakob Á. Hjálmars- son, Dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari ásamt biskupi. VIÐEYJARKIRKJA: Laugardagur 22. júní: Messa kl. 14.00 á Jóns- messuhátíð Viðeyingafélagsins. Prestur sr. Halldór Gunnarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Halldór S. Grön- dal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tóm- as Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11.00. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju (hópur III) syngur. Kaffi- sopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sum- arleyfa er minnt á guðsþjónustu í Askirkju NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. ÓHÁÐI söfnuðurinn: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Slóvenski harmon- íkuleikarinn Vladimir Cuchran leik- ur í guðsþjónustunni. Snædd verð- ur ungversk gúllassúpa í safnaðar- heimili að guðsþjónustu lokinni. Næsta guðsþjónusta verður sunnudaginn 11. ágúst kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Sigrún Stein- grímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Gunnar Sig- urjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 20.30. Um- sjón Guðlaug Ragnarsdóttir. Ritn- ingarlestur Sigurborg Skúladóttir. Einleikur á harmoniku próf. Vladim- ir Cuchran. Organisti Lenka Maté- ova. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sigurður Ragnarsson guð- fræðinemi prédikar. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður í Hjallakirkju vegna sumarleyfis starfsfólks. Sóknar- börnum er bent á guðsþjónustu afleysingaprests í Breiðholtskirkju. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Altarisganga. Kór Átt- hagafélags Strandamanna í Reykjavík syngur í guðsþjónustunni undir stjórn Erlu Þórólfsdóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Manásek. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Messa á ensku kl. 20. Mánudaga til föstudaga: mess- ur kl. 8 og kl. 18. Laugardaga: messa kl. 8, messa á þýsku kl. 18 og messa á ensku kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Mike Bradley. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Hafliði Kristinsr son. Allir hjartanlega velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudags- kvöld. Prestur sr. Guðmundur Órn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumað- ur Ásmundur Magnússon. Fyrir- bænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræð- issamkoma sunnudag kl. 20. Elsa- bet Daníelsdóttir talar. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRJA: Efnt verður til fjölskyldusamkomu á Jónsmessu- kvöldi í Vídalínskirkju á sunnudag kl. 22.30. Kór og hljómsveit ungs fólks leiðir léttan söng, m.a. negra- sálma. Unglingar úr Vinnuskóla Garðarbæjar taka þátt í athöfninni. Fjölskyldur eru hvattar til að koma og eiga ánægjulega stund saman. Grill og gos í lokin. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Helgi Guðmunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Prestur séra Gunnþór Ingason. Organleikari Natalía Chow. Strand- nnhuöuniöauphijrnT I >IÍVBÍ>lY9fl i Gubsþjónusta kl. 14.00 t I \ 1 jÉ|™ i ffið 1 /— SKULAGÖTU 59 - SIMI5619550 Sportlegur og spennandi -ogumldð rúmgóöur og þægilegur 5 manna bíll! Ny'tt lœgra verð: 1,3 IX: 1.298.000,1.5 LX sjálfsk: 1.399.000 berg opið eftir guðsþjónustu. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa sunnudag kl. 20.30. Ungl- ingar frá Hólmavíkursöfnuði taka þátt í messunni ásamt unglingum úr Njarðvíkursöfnuðum. Ferming- arbörn 1994-1996 eru sérstaklega hvött til að mæta ásamt foreldrum sínum. Organisti Steinar Guð- mundsson. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingar- messa kl. 11. Fermd verður Ingi- björg Ýr Wernersdóttir frá Mary- land í Bandaríkjunum p.t.a. Heið- arhrauni 12, Keflavík. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 10.30. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 11 sunnudag. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 11 í tengslum við Odda- hátíð Oddafélagins. Sigurður Jóns- son. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Barnagæsla meðan á prédikun stendur. Messukaffi. KFUM og K Landakirkju kl. 20.30. Unglinga- fundur. Lífeyrissjó ðuri nn Framsýn Ársfundurj QQfí Ársfundur Lífeyrissjóðsins Framsýnar verður haldinn að Scandic Hótel Loftleiðum, Reykjavíkurflugvelli, föstudaginn 28. júní 1996 og hefst kl. 16. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Gerð grein fyrir endanlegu uppgjöri eldri sjóða við sameiningu þeirra 31.12. 1995: Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar Lífeyrissjóðs Hlífar og Framtíðarinnar Lífeyrissjóðs Sóknar Lífeyrissjóðs verksmiðjufólks Lífeyrissjóðs Félags starfsfólks í veitingahúsum Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna. 3. Breytingar á reglugerð sjóðsins. 4. Önnur mál löglega upp borin. Allir greiðandi sjóðfélagar svo og elli- og örorkulífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti. Þeir sjóðfélagar sem hyggjast nýta sér þennan rétt eru beðnir að tilkynna það skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 26. júní nk. og munu þeir þá fá fundargögn við setningu fundarins. Þeir sjóðfélagar sem vilja kynna sér tillögur til breytinga á reglugerð sjóðsins sem lagðar verða fram á fundinum geta fengið þaer afhentar á skrifstofu sjóðsins eða fengið þær sendar í pósti með því að hafa samband við skrifstofu | sjóðsins. Stjórn Lífeyrissjóðsins Framsýnar. LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.