Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ1996 47 IDAG Arnað heilla QrkARA afmæli. I dag, *j\Jlaugardaginn 22. júní, er níræð frú Ingibjörg Stephensen, Skólabraut 3, Seltjarnarnesi. Eiginmaður hennar var Björn Jónsson, vélstjóri, sem lést 1975 en heimili þeirra var lengst af að Breiðabliki á Seltjarnar- nesi. Ingibjörg verður að heiman á afmælinu. F7f\ÁR\ afmæli. Á I \J morgun, sunnudag- inn 23. júní, verður sjötugur Ólafur Ólafsson, vegg- fóðrameistari, Leifsgötu 19, Reykjavík. í tilefni dagsins tekur hann og kona hans Valgerður Hannes- dóttir á móti gestum í sal Læknafélags Reykjavík- ur, Hlíðarsmára 8, milli kl. 17-20 á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson SAGNIR suðurs eru letileg- ar og fyrir vikið missa NS af ágætri alslemmu. Norður gefur; allir á hættu. Norður ? KD82 V K3 ? 43 ? ÁK984 Suður ? Á10764 ? Á2 ? Á ? G10765 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Tlguldrottning. Suður bað makker sinn afsökunar um leið og blindur kom upp. „Þetta er 84% al- slemma." sagði hann mædd- ur, enda jafn fljótur að reikna eins og að melda. Líkur á því að annar mótherjinn sé með fjóra spaða eru 5% og það eru 11% líkur á lauf- drottningu þriðju í austur. „Hafðu ekki ahyggjur," svaraði makker hans, „reyndu bara að vinna hálf- slemmuna". En það var suðri líkt að tapa slemmunni í öðrum slag. Hvað gerði hann af sér? Norður ? KD82 ¥ K3 ? 43 ? ÁK984 Vestur ? G953 ? D1086 ? DG1092 ? - Austur ? - ¥ G9754 ? K8765 ? D32 Suður ? Á10764 ? Á2 ? A ? G10765 Hann spilaði spaða á kóng. Þar með hlaut hann að gefa slag á tromp og svo lá laufið líka í hel. Vissulega óheppni, en samt var spila- mennskan óafsakanleg. Spil- ið er því aðeins í hættu að austur eigi slag á laufí. Og ef vestur er með eyðu í laufi, verður að teljast í meira lagi ólíklegt að hann eigi heldur engan spaða. Enginn þegir með þrettán rauð spil! Sagn- hafí átti því að reikna með spaðafjórlitnum í vestur og leggja strax niður spaðaás. Þá nær hann að hreinsa af vestri trompin með því að spila tvívegis að KD8. rT/\ÁRA afmæli. í dag, I v/laugardaginn 22. júní, er sjötug Heiga Anna Pálsdóttir, fyrrverandi húsfreyja í Eyjum, Kjós, nú til heimilis á Borgarhól í Kjós. Hún tekur á móti gestum á Hjalla frá kl. 15. r*-. ' •- • "ip •4 ¦'%,'•_ „ ¦i \\ i w .,; •"¦" /'rVARA afmæli. I dag, vlvrlaugardaginn 22. júní, er sextugur Guðjón Guðjónsson, fyrrverandi flugsljóri Cargolux í Lux- emborg og áður hjá Birni Pálssyni á árunum 1962- 1966. Hann tekur á móti gestum í Dalsbúð, Dals- hrauni 1, 2. hæð, Hafnar- firði frá kl. 18 í dag. GULLBRUÐKAUP. í dag, laugardaginn 22. júní, eiga gullbrúðkaup hjónin Þórdís Guðmundsdóttir og Guð- jón Einarsson, Fálkagötu 21, Reykjavík. Þau verða að heiman. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 1. júní sl. í Víðistaða- kirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Helga Dögg Björnsdóttir og Úlfar Ótt- arsson. Heimili þeirra er í Hlíðarhjalla 40, Kópavogi. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. júní sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Þórey Gísladóttir og Krisrján Jóhannesson. Heimili þeirra er í Engihjalla 3, Kópavogi. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Hvítur leikur og vinnur STAÐAN kom upp á hol- lenska meistaramótinu, sem lauk á fímmtudaginn. Jan Timman (2.620) var með hvítt og átti leik, en alþjóð- legi meistarinn Jeroen Bosch (2.440) var með svart. 23. cxb6! - Dxa3 24. b7 - Hb8 25. Dc7 - Df8 26. c4 - Rh7 27. c5 - Rg5 28. c6 - Re6 29. De5 og svart- ur gafst upp því þótt hann sé manni yfir, er hann alveg varnarlaus gegn framrás sam- stæðu hvítu frípeð- anna. Timman var efstur alveg þangað til í síðustu umferð er hann tapaði fyrir Piket. Ivan Sokolov náði honum þar með að vinningum og verða þeir að tefla fjögurra skáka einvígi ura_ titilinn. Úrslit mótsins: 1.-2. Ivan Sokolov og Jan Timman 8'/2 v. af 11 mögulegum, 3.-4. Njjboer og Van der Wiel 7 '/2 v. 5. Piket 6V2 v. 6. Van der Sterren 6 v. 7. Sosonko 5 v. 8.-9. Cifuentes og Kuijf 4V2 v. 10.-11. Bosch og Reinderman 3 v. 12. Hend- riks 1 '/2 v. STJÖRNUSPA cftir l'rances Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Orðfimi í ræðu ogriti reynist þér gott veganesti á lífsleiðinni. Hrútur (21.mars- 19.apríl) ft*g Láttu ekki smámuni valda deilum við ástvin. Reyndu frekar að styrkja sambandið með rómantískum kvöldverði fyrir tvo. Naut (20. apríl - 20. ma!) ífift Þú ættir að hvíla þig heima í dag og njóta þess að vera með fjölskyldunni. Það er al- ger óþarfi að vera að hugsa um vinnuna. Tvíburar (21.maí-20.júní) *]&} Þú ert eitthvað miður þín ár- degis, en með aðstoð vina tekst að bæta þar úr þegar á daginn líður, og kvöldið verð- ur ánægjulegt. Krabbi (21.júní-22.júlí) H§§ Áhyggjur, sem þú hafðir af ættingja, reynast ástæðu- lausar, og þú finnur góða lausn á gömlu vandamáli fjöl- skyldunnar í dag. Ljón (23.JÚ1S — 22. ágúst) <t$ Gættu þess að særa ekki ein- hvern, sem er þér kær, með vanhugsuðum orðum í dag. í kvöld hentar þér vel að hvíl- ast heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) <%£ Deilur geta komið upp innan fjölskyldunnar varðandi fjár- málin, en með lagni tekst að leysa þær. Ferðalag er í vændum. Vog (23. sept. - 22. október) 1$$ Þú tekur daginn snemma, og kemur miklu í verk árdegis. En þegar á daginn líður gefst ástvinum tækifæri til að slaka á. Sþorddreki (23.okt. -21.nóvember) Gj|g Þú sækir mannfagnað í dag, og þar kynnist einhverjum sem getur reynst þér vel í viðskiptum. Fjárhagurinn fer batnandi. Bogmadur (22. nóv.-21.desember) Jffð Þótt þú sért ekki fyllilega sammála félaga þínum, ættir þú að hlusta á rök hans, þv! ekki er víst að þú hafir á réttu að standa.________________ Steingeit (22. des. - 19.janúar) i^*s Þú vinnur vel að verkefni heima í dag, og nýtur góðrar aðstoðar ástvinar. Þegar kvöldar gefst tækifæri til að skemmta sér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ö^> Láttu eigin sannfæringu ráða ferðinni í dag. Hún leiðir þig á rétta braut. í kvöld bíður þín ánægjulegur vinafundur. Fiskar (19. febrúar-20. mars) «« Þú lýkur skyldustörfunum heima snemma, og tími gefst til að blanda geði við góða vini. Þér verður svo boðið út í kvöld. Stjörnuspána á að /esa sem dægradvöl. Spár a/ þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. \ i y Verðhrun <r f ov ix» ^daga Trjáplöntur - runnar - túnþökur Veröhrun á efttrtöidum tegundum meðan birgðir endast: Runnamuríi kr. 295. Gijámispil! kr. 160-180. Alparifs kr. 190. Blátoppur kr. 220-280. Birki 1-2 m. kr. 500-1.500. Hansarós kr. 330. Rifsberjarunnar kr. 450. Fjallafura kr. 1.200. Birkikvistur kr. 290. Sírena kr. 390. Yllir kr. 350. Sólbroddur kr. 300. Skriðmispill kr. 340. Rauðblaðarós kr. 300. Himalayaeinir kr. 900-1.600. Gljávíðir kr. 85. Dökk viðja kr. 79. Brekkuvíðir kr. 79. Hreggstaðavíðir kr. 79. Aspirkr. 490. Verðhrun á Alaskavíði, brúnn (tröllavíðir) kr. 69. Ennfremur fjölbreytt úrval af furu og greni. Einnig túnþökur, sóttar á staðinn eða fluttar heim. M)ög hagstætt verð. Verið veikomin. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, öifusi. (Beygt til hægri við Hveragerði). Símar 892 0388 og 483 4388. Frelsaðu fæturna og hugurinn fylgir með fyrstu sandalar sinnar gerðar... ...eru frábærir í fríið.bæði inni sem úti. Margar gerðir með dempun í hæl og mjög mjúkum og góðum sóla sem er til í allt! Ómissandi allt árið. Verð frá kr. 3.890 SKATABUDIN -3WWKm*MÍ4R aporlía Ö Lambak jötsqrilipakkdr Taðreykt hangikjöt kr. 6§9,- kg. - Grillfolaldakjöt kr. 459,- kg. Benni hinn kjötgóði er um helgina með lambakjötsgrillpakka á sprengi- verði eða kr. 489,- kg. Einnig ostafyllta lambaffamparta á frábæru verði, bragðgott taðreykt hangikjöt og mikið af annari kjötvöru á góðu verði. I Landsfræga áleggið hans Benna er ennþá á gamla góða verðinu þinu.______. fj Verdhrun -nyr iax ó 9rimaEEE © Þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað frítt Fiskbúðin Okkar hefur stuðlað að lægra vöruverði og býður landsins mesta úrval af fiski. Um helgina er boðið upp á nýjan lax á sprengitilboði kr. 369,- kílóið, signa grasleppu, glænýja Rauðsprettu, ferskan Regnbogasilung, hvalkjöt, fiskibökur, grillpinna og Gráháf. fivaxtaverdhrun -cpH^wurEEE Broddur, grænmeti og ávextir á algjöru sprengjuverði Magnea úr Gaulverjabænum er allar helgar með ávaxtaverðhrun (epla og peruverðhrun þessa helgi) og liklega hvergi hægt að gera jafh góð kaup í grænmeti og ávöxtum og hjá henni. Magnea er með blómkálshausa á kr. 100,- og mikið úrval af grænmeti í hinum landsþekktu 100,- kr. pokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.