Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 49 • 1 € í 4 i < i i FOLKI FRETTUM Ótrúleg velgengni ?Á MEÐAN jafnaldrarnir eru í kvíðakasti að velja sér fatnað fyrir lokaball skól- ans þarf hin 18 ára Liv Tyler ekki að hafa áhyggj- ur af fatakaupum. Fyrir frumsýningu „Stealing Be- auty", sem hún leikur í und- ir leikstjórn Bernando Ber- toluccis, f ékk hún sendan gulan siffonkjól frá hinu þekkta fyrirtæki Dolce & Gabbana. Liv Tyler kom til frum- sýningarinnar í fylgd for- eldra sinna, Bebe Buell og Steve Tylers, söngvara Aerosmith, en hann sagði um velgengni dótturinnar: „Hún ákveður að verða fyr- irsæta og það næsta sem gerist er að hún er á f orsíðu Vogue. Síðan ákveður hún að verða leikkona og viti menn, hún leikur í mynd eftir Bertolucci!" Já, það er ekki of sögum sagt af vel- gengni dótturinnar. '/Sjggézt. LIV Tyler byrjar ferilinn glæsilega SCHWARZENEGGER trúir á aga og skipulag íuppeldinu. Skipulögð dagskrá ÞAÐ ER ekki auðvelt að vera barn Arnolds Schwarzenegger. Hann og kona hans Maria Shriver eiga þrjú börn, Kather- ine 6 ára, Christinu 4ra ára og Patrick 2ja ára. Schwarzen- egger er með stífa rátínu sem börnin verða að fara eftir dagiega. „Ég krefst ;í- þess að þau reikni, æfi stafsetningu, skrifí nöfnin sín, svari spurningum og sjái um heimiiisdýrin á hverjum morgni," segir Arnold. „Ef þau vitja hvolpa verða þau að sjá um þá. Ég vek bau klukkan sjö á morgnana og ef þau eru enn- þá syfjuð segi ég við þau að hvoiparnir séu svangir og þau verði að gefa þeim að borða". Schwarzenegger segir upp- eldisaðferðir sín- ar við börnin ijúfar og mun auðveldari en hans eigin æska. Hann segist hafa þurft að pússa bæði skó og beltissyigjur daglega og eins varð hann að gera 200 hnébeygjur áður en hægt var að minnast á morgunmat Ekki er að undra að maðurinn sé vöðvastæltur eftir að hafa hlot- ið slika skiiyrðingu. Aðalfundur Hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. Aðalfundur Hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. verður haldinn mánudaginn 1. júlí 1996 kl. 16.30 á Grand Hótel, í Háteig. Dagskrá, sbr. 11. gr. samþykkta félagsins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur félagsins lagður fram til samþykktar. 3. Ákvörðun um meðferð hagnaðar fyrir liðið starfsár. 4. Kosning stjórnar og löggilts endurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 2. gr. ab heimilifélagsins sé Ármúli 13a í stab Kringlunnar 5. 4. gr. hlutaféfélagsins sé kr. 1.000.000.000 ístab kr. 400.000.000 og heimild tilþess ab hœkka hlutafé um allt ab kr. 1.000.000.000 í stab kr. 600.000.000 meb áskrift nýrra hluta, þannig ab heildarhlutafé félagsins verbi allt ab kr. 2.000.000.000 í stab kr. 1.000.000.000. 6. Ákvörðun stjórnarlauna. 7. Tillaga um heimild til félagsstjórnar um kaup á eigin hluta- bréfum. 8. Fjárfesting í hlutabréfum, erindi Magnúsar Guðmundssonar. 9. Onnur mál A AUÐLIND HF. ÞJOÐLEIKHUSIÖ sími551 1200 Stóra sviðift W. 20.00: • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright í kvöld uppselt - á morgun örfá sæti laus. Ath. aðeins þessar 2 sýningar eftir í Reykjavík, leikferð hefst með 100. sýningu leikverksins á Akureyri 27/6. Miðasalan verður opin lau. 22/6 og sun. 23/6 frá kl. 13.00-18.00. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 9» 80R6ARLEIKHUSIÐ n sími 568 8000 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 14.00 • GULLTARAÞOLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Handrit: Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir. Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds. Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Asta Arnardóttir, Ellert A. Ingimundarson og Helga Braga Jónsdóttir. Forsýningar á Listahátíð í dag og sunnud. 23/6. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFELAG REYKJAVIKUR Leikfélag íslands sýnir á Stóra sviði kl. 20.00. • STONE FREE eftir Jim Cartwright. Frumsýning fös. 12. júlí, 2. sýn. sun. 14. júlí, 3. sýn. fim. 18. júlí. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekiö er á móti miðapöntunum í sima 568-8000. Skrifstofusími er 568-5500. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! KaffíLcihhúsið Vesturgötu 3 ¦l:lfVV/VUV EG VAR BEÐIN AÐ KOMA OG „EÐA ÞANNIG" > Tveir einleikir ó verSi eins!! f íkvöldkl. 21.00, ? fös. 28/6 kl. 21.00. ; Ath. allra síðustu sýningari! ZITAOGDIDIER : Frönsk revíutónlisf í flutningi franskra listamanna fim. 27/6 kl. 21.00. 11 Gómsætir grænmetisréttir H öll sýningarkvöld FORSALA A MIOUM FIM. - LAU. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. I MIÐAPAHTAIMIR S: SS 1 90SS Stanslausar sýningar Deub^che^ Sjmphonie- Orche^ber Berlin, Sbjórnandig VÍadimir A^hkenazx Laugardalshöll, lau. 29. júní kl. 16.00 rí-~ Geiri og Kalli kalda uppí léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Gleðistund „Happy Hömr" milli kl. 17.00 og 19.00 -þín saga! L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.