Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ rfJOR^. "SAMBiOi 551 6500 Síllli 551 6500 MiLANIE ANTONIO DARYL DANNY GRIFIITH BANDERAS HANNAH AIEILO §m EINUM OF MIKIÐ Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari Antonio Banderas er sprellfjörugur í þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast rnálið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur Ijóskum í Two Much"., MUCH FIHHANDO TBUÍBA Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýndkl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. 600 kr. Sense^Sensibility 7 tilnefningar til Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. Kr. 600. Skífan endur- sýnir myndina Cyclo VEGNA fjölda áskorana mun kvikmyndahúsið Regnboginn taka aftur upp sýningar í nokkra daga á vietnömsku myndinni * Cyclo, sigurvegara kvikmynda- hátiðarinnar í Feneyjum. Myndin er í leikstjórn Tran Anh Hung. Með aðalhlutverk fara Leung Chi Wai og Tran Nu Yen Khe. Myndin fjallar um ungan mun- aðarlausan leigukerrustjóra sem býr ásamt systrum sínum tveim- ur og afa sínum í einu af úthverf- um Ho Chi Minh borgar. Hann vinnur myrkranna á illi við leigu- kerruaksturinn sem er honum í blóð borinn til að framfleyta sér i og sínum. Líf hans breytist skyndilega þegar mafía borgar- i innar stelur af honum kerrunni og heimtar fyrir hana lausnar- gjald. Pilturinn hefur ekki efni '>": á að greiða fyrir kerruna og | neyðir mafían hann þá til að feta glæpabrautina og vinna fyrir kerrunni. Verkefnin hlaðast upp og áður en varir uppgötvar pilt- urinn að það geti orðið erfitt fyrir hann að bakka út og aðeins kraftaverk getur bjargað hon- um. I fréttatilkynningu segir að myndinni hafi verið lýst sem óhefðbundnum spennutrylli og að hún hafi vakið athygli víða um heim og unnið til fjölda verð- launa. Myndin var áður sýnd á kvikmyndahátíð Regnbogans og Hvíta tjaldsins í nóvember sl. I D A N M A R K "?«t faUr i4ttúnu^áOí Yerslunin er flutt Bílastæoahús qengt versluninni Öpnunarfilboo • ný sending! t/entS, vctÁottUtt UNO DANMARK ' Nýtt símanúmer 561 0404 METALLICA enn í 1. sæti. Enn á toppnum LIÐSMENN Metallica halda stöðu sinni í toppsæti bandaríska listans aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að salan hafi dalað frá út- gáfuvikunni. Plata þeirra „Load" seldist í 680 þúsund eintökum fyrstu vikuna en fór niður í 302 þúsund eintök í sölu aðra vikuna. Það er sem sagt ennþá rokkað stíft á toppnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.