Morgunblaðið - 22.06.1996, Síða 52

Morgunblaðið - 22.06.1996, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MELANIE ANTONIO DARYL DANNY GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO FKRNANDO TRUKBA Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. EINUM OF MIKIÐ Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari Antonio Banderas er sprellfjörugur í þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur Ijóskum í Two Much"., Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. 600 kr. 7 tilnefningar til Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. Kr. 600. Skífan endur- sýnir myndina Cyclo VEGNA fjölda áskorana mun kvikmyndahúsið Regnboginn taka aftur upp sýningar í nokkra daga á víetnömsku myndinni " Cyclo, sigurvegara kvikmynda- hátíðarinnar í Feneyjum. Myndin er í leikstjórn Tran Anh Hung. Með aðalhlutverk fara Leung Chi Wai og Tran Nu Yen Khe. Myndin fjallar um ungan mun- aðarlausan leigukerrustjóra sem býr ásamt systrum sínum tveim- ur og afa sínum í einu af úthverf- um Ho Chi Minh borgar. Hann vinnur myrkranna á illi við leigu- kerruaksturinn sem er honum I blóð borinn til að framfleyta sér og sínum. Lif hans breytist skyndilega þegar mafía borgar- innar stelur af honum kerrunni og heimtar fyrir hana Iausnar- gjald. Pilturinn hefur ekki efni > á að greiða fyrir kerruna og ; neyðir mafían hann þá til að feta glæpabrautina og vinna fyrir kerrunni. Verkefnin hlaðast upp og áður en varir uppgötvar pilt- urinn að það geti orðið erfitt fyrir hann að bakka út og aðeins kraftaverk getur bjargað hon- um. I fréttatilkynningu segir að myndinni hafi verið lýst sem óhefðbundnum spennutrylli og að hún hafi vakið athygli víða um heim og unnið til fjölda verð- launa. Myndin var áður sýnd á kvikmyndahátið Regnbogans og Hvíta tjaldsins í nóvember sl. Bílastæðahús gengl versluninni OpnunartM • ný sending! UNO danmark • Nýtt símanúmer 561 0404 METALLICA enn í 1. sæti. Enn á toppnum LIÐSMENN Metallica halda stöðu sinni í toppsæti bandaríska listans aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að salan hafi dalað frá út- gáfuvikunni. Plata þeirra „Load“ seldist í 680 þúsund eintökum fyrstu vikuna en fór niður í 302 þúsund eintök í sölu aðra vikuna. Það er sem sagt ennþá rokkað stíft á toppnum. .. .blabib -kjarni malsins! SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX DIGITAL Forsýning í kvöld kl. 9 í THX digital SAMBiO SAMM IOi DIGITAL Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan og Charles During. Forsýnum störmyndina THE ROCK í kvöld SEAM HtlCQLAS EO COHHBHV CAGE ■JUHUS DIGITAL Kletfturinn Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til islands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum i magnadri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögd og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. 1 *7 II ll D íTll.i urfl ulöjJJ iiiOLrjíU m j 11 11 m —j —i—

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.