Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.06.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 53 1 1 * ENGINN endir virðist á vandræðagangi þeim sem umluk- ið hefur myndina „Double". Nýjustu fréttir af vigstöðvun- um í Paris eruþær að aðalleikkonan, Isabella Adjani, hafi lent upp á kant við leikstjóraim Roman Polanski. Varla er mánuður síðan John Travolta rauk í fussi frá París vegna ósamkomulags við Polanski og var þá Steve Martin ráðinn i stað hans. Talsmenn myndarinnar segja að allt sé í himnalagi með samskiptin við Martín, en nú eru semsagt komin vandræði með leikkonuna frbnsku. Ekki er ennþá vitað hvort ósætti Adjanis og Polanskis muni leiða til þess að önimi- leikkona verði ráðin. MUN Isabella Adjani fylgja í fótspor Travolta? KIEFER Sutherland reynir fyrir sér í leikstjórn. Hér sést hann hvísla í eyra JuUu Roberts. Kiefer í leik- stjórastólnum KIEFER Sutherland hefur nýlokið leikstjórn sinnar fyrstu myndar, sem nefnist „Truth or Consequences, N.M.". Helstu hlutverk myndarinnar eru í höndum Martin Sheen, Rod Steiger og Kevin Pollack auk Kiefer sjálfs. í myndinni leikur Kiefer með- lim Ku Klux Klan, sem byggður er á persónu Byrons De La Beckwith sem var settur bak við lás og slá eftir að hafa myrt mannréttindafor- kólfinn Medgar Evers á sjötta ára- tugnum. Kiefer segist yfirleitt reyna að leika góðmenni og illmenni til skiptis en þó hallar nú aðeins á gæðin því í síðasta hlutverki sínu í „A Time to Kill" lék hann illmenni myndarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.