Morgunblaðið - 22.06.1996, Síða 54

Morgunblaðið - 22.06.1996, Síða 54
54 LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ S JON VARP Sjóimvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann- veig Jóhannsdóttir. Mynda- ‘ safnið - Silfurfolinn - Björgunin - Karólfna og vin- ir hennar - Draugasaga. Ungviði úr dýraríkinu - Til- vera Hönnu - Nýr vinur - Bambusbirnirnir. 10.50 ►Hlé íbRflTTIR 1315^Mót 1« lllll llll orsport Endur- sýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.45 ►EM íknattspyrnu Bein útsending frá Lundún- um. Lýsing: Bjarni Felixson. 17.15 ►EM íknattspyrnu Bein útsending frá Liverpool. Lýsing: Arnar Björnsson. 19.20 Táknmálsfréttir 19.30 ►Myndasafnið (e) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur. (22:24) IIYiiniR 21.10 ►Vista- Irl I num skipti (The Great Mom Swap) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1995 um tvær unglingsstúlkur sem eiga sér ólíkan bakgrunn. Þeim er refs- að fyrir prakkarstrik með því að þær eru látnar skipta um heimili og þroskast báðar á vistaskiptunum. Leikstjóri: Jonathan Prince. Aðalhlut- verk: Shelley Fabares og Val- erie Harper. 22.45 ►Grunsemdir (Suspici- on) Bandarísk spennumynd frá 1941 eftir Alfred Hitch- cock. Joan Fontaine hlaut ósk- arinn fyrir myndina en hún er í hlutverki konu sem grunar mann sinn um að reyna að koma sér fyrir kattamef. Önn- ur aðalhlutverk leika Cary Grant og Cedrick Hardwicke. 0.25 ►Útvarpsfréttir UTVARP STÖÐ 2 9.00 ►Kata og Orgill 9.25 ►Smásögur 9.30 ►Bangsi litli 9.40 ►Eðlukrílin 9.55 ►Náttúran sér um sfna Teiknimyndaflokkur. 10.20 ►Baldur búálfur 10.45 ► Villti Villi 11.10 ►Heljarslóð 11.30 ►Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 ►NBA-molar 12.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Forsetaframboð ’96 Umsjón: Elín Hirst og Stefán Jón Hafstein. (e) 15.00 ►Fleiri pottormar (Look Who’s TalkingNow) John Travolta og KirsteyAII- eyí aðalhlutverkum. 16.30 ►Andrés önd og Mikki mús 16.50 ►Rétt ákvörðun (Blue Bayou) Jessica er einstæð móðir sem býr ásamt syni sín- um í Los Angeles. Aðalhlut- verk: Alfre Woodard. 1989. 18.20 ►NBA-tilþrif 19.00 ►IÐ > 20 20.00 ►Fyndnar fjölskyldu- myndir (11:25) 20.30 ►Góða nótt, elskan (11:26) IIYAII1IR 21.05 ►Denni nlInUln dæmalausi (Dennis the Menace) Ný gam- anmynd. Aðalhlutverk: Chri- stopher Lloyd, Joan PIow- right, Lea Thompson og Walt- er Matthau. 22.45 ►Dagur friðþægingar (Day of Atonement) Spenn- andi mynd um mafíósann Raymond Bettoun sem losnar úr fangelsi í Frakklandi. Aðal- hlutverk: Roger Hanin, Jill Clayburgen, Jennifer Beals og Christopher Wa'iken. Leik- stjóri: Alexandre Arcady. 1992. 0.50 ►Nýliðarnir (Blue Chips) Mynd úr heimi atvinnu- mennskunnar í bandarískum körfubolta. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Mary McDonnell og Lois GossettJr. 1993. Lokasýning. 2.35 ►Dagskrárlok RAS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Einar Eyjólfs- son flytur. Snemma á laugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.31 Fréttir á ensku. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Út um græna grundu . Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með sól I hjarta. Tónlist- arþáttur fjölskyldunnar. Um- sjón: Anna Pálína Árnadóttir. 11.00 í vikulokin Umsjón: Þröst- ur Haraldsson. -12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Forsetaauki á laugardegi. Fréttamenn Útvarps fjalla um forsetakosningarnar. 13.30 Helgi í héraði: Útvarps- menn á ferð um landið Áfanga- staður: Borgarfjörður eystri. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir. 15.00 Tónlist náttúrunnar, „Hringrás ársins" Umsjón: Einar Sigurðsson. 16.08 ísMús 96. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisútvarpsins Americana. Tónlistarhefðir Suður-Ameríku Panama/C- osta Rica/Nicaraqua Umsjón: Þorvarður Árnason. 17.00 „islands einasti skóli.“ Bryndís Schram og Heimir Þorleifsson skoða sýningu í Menntaskólanum í Reykjavik i tilefni 150 ára afmæli Lærða skólans. (e) 18.00 Standarðar og stél. — Miles Davis, John Coltrane, Stöð 3 9.00 ►Barnatími Stöðvar 3 Gátuland - Kossakrfli - Sag- an endalausa - Ægir köttur - Hrolllaugsstaðaskóli 11.05 ►Bjallan hringir 11.30 ►Suður-ameríska knattspyrnan 12.20 ►Á brimbrettum (Surf) 13.10 ►Hlé 17.30 ►Brimrót (High Tide) 18.15 ►Li'fshættir ríka og fræga fólksins 19.00 ►Benny Hill 19.30 ►Vi'sitölufjölskyldan 19.55 ►Moesha Rokkstjarn- an Brandy Norwood ieikur táningsstelpuna Moeshu. Helgi og Vala laus á Rásinni kl. 13 á Rás2 ídag. Red Garland, Paul Chambers og Philly Joe Jones leika. — Anne Sofie von Otter syngur lög eftir Kurt Weill. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.40 Sumarvaka. þáttur með léttu sniði á vegum. Rikisút- varpsins á Akureyri. Umsjón: Aðalsteinn Bergdal. 21.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (e) 21.40 Úrval úr kvöldvöku: Spáð í spil. Úr minningum Eíríks Björnssonar læknis. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir á Egils- stöðum. (e) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.20 Út og suður. „í leit að indíánum". Einar Már Jónsson sagnfræðingur segir frá ferða- lagi til Kanada sumarið 1978. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (e) 23.00 Dustaö af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. Tónlist eftir Antonín Dvorák. — Sónatína í G-dúr ópus 100. Josef Suk og Alfred Holocek leika. MYIIIIIR 20.20 ►Pabba- minuin stelpur (Keys to the Kingdom) Dick Van Dyke leikur Buddy Keys, ritstjóra á Flórída. Hann stjórnar opin- skáu blaði sínu styrkri hendi en ferst ekki eins vel að hafa taumhald á dætrum sínum þremur. 21.55 ►Hermdarverk (Not- orious) Sjónvarpsmynd sem byggð er á hinni þekktu mynd Alfreds Hitchcock. Með aðal- hlutverk fara John Shea, Jenny Robertson og Jean- Pierre Cassel. Myndin er bönnuð börnum. 23.30 ►Endimörk (The Outer Limits) íbúar jarðarinnar hafa í fyrsta skipti samskipti við veru frá öðrum hnetti. 0.10 ►Morð íNew Hamp- shire (Murderin New Hamps- hire) Pamela er búin að fá nóg af hjónabandinu og til að stytta sér stundir stígur hún í vænginn við 15 ára gamlan nemanda sinn. Helen Hunt, Chad Allen, Ken Howard og Michael Learned eru í aðal- hlutverkum þessarar sann- sögulegu sjónvarpsmyndar. Myndin er stranglega bönn- uð börnum.(E) 1.40 ►Dagskrárlok — Strengjakvartett nr. 12 í F-dúr, Ameríski kvartettinn. Prag strengjakvartettinn leik- ur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. 15.00 Gamlar syndir. Um- sjón: Árni Þórarinsson. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jóns- son. 19.30 Veðurfréttir. 19.45 Hljóm- sveitin Blur í beinni útsendingu frá tónleikum í Dublin 21.30 Kvöldtónar 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt til kl. 2. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rós 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veöur, færð og flug- samgöngur. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Léttur laugardagsmorgunn. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. 19.00 Logi Dýrfjörð. 22.00 Nætur- vaktin. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall. 12.10 Laugardags- fléttan. Erla Friðgeirs, Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 16.00 íslenski list- inn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugar- dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. BYLGJAN, ÍSATIROIFM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj- unni. Cary Grant leikur aðalhlutverkið í Grunsemdum. Grunsemdir Hitchcocks 22.45 ►Kvikmynd Bandaríska bíómyndin Grunsemdir eða Suspicion er frá 1941 og er eftir stórmeistara spennumyndanna, Alfred Hitchcock. Þar segir frá saklausri sveitastúlku sem strýkur að heim- an og giftist myndarlegum manni en föður hennar, hers- höfðingjanum, líst ekki meira en svo á ráðahaginn. Da- man kemst að því að eiginmaður hennar er óheiðarlegur og þar kemur að hún fær grunsemdir um að hann ætli að koma henni fyrir kattarnef. Aðalhlutverk leika Cary Grant, Cedrick Hardwicke og Joan Fontaine sem hlaut óskarinn fyrir leik sinn í myndinni. SÝN WETTIR YMSAR Stöðvar BBC PRIME 4.00 The Leaming Zone 5.00 BBC Worid News 5.20 Building Sights Uk 5.30 Button Moon 5.40 Monster Cafe 5.55 Gordon the Gopher 6.05 Avenger Penguins 6.30 Really Wild Show 6.55 The Demon íieadmaster 7.20 Blue Pet- er 7.45 The Biz 8.10 The Ozone 8.25 Dr Who 8.50 Hot Chefsrgregory 9.00 Pebble Mill 9.45 Anne and Nick 11.30 Pebble Mill 12.20 Eastenders Omnibus 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duck- ula 14.25 Blue Peter 14.50 The To- morrow People 15.15 Hot Chefs 15.30 Crufts 16.00 Dr Who 16.30 Are You Being Served? 17.00 Euro 96 19.30 Casualty 20.30 Men Behaving Badly 21.00 'rhe Fast Show 21.30 Top of the Pops 22.00 The Young Ones 22.30 Dr Who 23.00 Wildlife 23.30 The Le- aming Zone 3.30 Dagskráriok CARTOOM NETWORK 4.00 The iYuitties 4.30 Sharky and George 5.00 The iYuitties 5.30 Spar- takus 6.00 Galtar 8.30 The Centurions 7.00 Dragon’s Lair 7.30 Swat Kats 8.00 Scooby and Scrappy Doo 8.30 Tom and Jerry 9.00 2 Stupid Dogs 9.30 The Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 LitUe Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45 Worid Premi- ere Toons 12.00 Wacky Races 12.30 Josie and the Pussycats 13.00 Jabb- eijaw 13.30 i\mky Phantom 14.00 Down Wit Droopy D 14.30 Dynomutt 15.00 Scoofay Doo Specials 15.45 2 Stupid Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Addams Family 17.00 The Jetsons 17.30 The ilintstones 18.00 Dagskráriok CNN News and buslness throughout the day 4.30 Díplomatie Licence 6.30 Earth Matters 7.30 Style'8.30 iYture Watch 9.30 Travel Guide 10.30 Your Health 11.30 Worid Sport 12.30 Inside Asia 13.00 Larry Wng JJve 14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money 16.30 Global View 17.30 Inside Asia 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.30 Computer Coiinectlon 21.00 Inskle Business 21.30 World Sport 22.30 DiplomaUc Licence 23.00 Pinnade 23.30 Travel Guide 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King 3.00 Jesse Jack- son 3.30 Evans & Novak DISCOVERY 16.00 Saturday Staak 16.00 Around Whicker’s Worfd - The Ultimate Paekage 19.00 FlighUint* 19.30 Disaater 20.00 BatUefleld 22.00 Justfce Flles 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.30 Siglinptr 7.00 I'jallahjól 8.00 Kai>pakstur 9.00 PóUxíUÍ 10.00 Krufla- kcppni 11.00 Tcnnis, hein úts. 15.00 Traktoretog 16.00 FótboM 17.30 Fót- bolti, lr:m úts. 19.30 KótbolU 21.00 Golf 22.00 Fótbolti 0.00 Dagskrárlok MTV 6.00 Kkkstart 8.00 Best Of MTV Un- phigged Preview 8.30 Road Rules 9.00 European Top 20 Countdown 11.00 The Big Picture with John Keams 11.30 First Look 12.00 Best Of MTV Un- plugged Weekend 15.00 Dance Iloor 16.00 The Big Picture with John Keams 16.30 News Weekend Edition 17.00 Best Of MTV Unplugged 96 18.00 Plugged with Seal * Prcmiere 18.30 Unplugged with Seal - Premiere 19.00 Unpluggcd Weekend 21.00 Unplugged with Lenny Kravitz 22.00 Yo! MTV Raps 0.00 Chill Out Zone 1.30 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and business throughout the day 4.00 Winners 4.30 NBC News 5.00 The McLaughlin Group 5.30 Hello Austria, Hello Vienna 6.00 ITN Worid News 6.30 Europa Joumai 7.00 Cyb- erschool 9.00 Super Shop 10.00 Best Of Executive Lifestyles 10.30 Wine Express 11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport 16.00 ITN World News 16.30 Air Combat 17.30 Selina Scott 18.30 Best Of Executive Lifestyles 19.00 Talkin’ Blues 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 Jay Leno 22.00 ('onan O’Brien 23.00 Talkin’ Blues 23.30 Jay Leno 0.30 Selina Scott 1.30 Talkin’ Blues 2.00 Rivera JLive 3.00 Selina Scott SKY NEWS News and buslness on the hour 5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.30 Fashion TV 10.30 Sky Destinations 11.30 Week in Review - UK 12.30 ABC Nightline 13.30 CBS 48 Hours 14.30 Century 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live at Five 17.30 Target 18.30 Sporteline 19.30 Court Tv 20.30 CBS 48 Hours 22.30 Sportsline Extra 23.30 Target 0.30 Court IV 1.30 Week in Review - UK 2.30 Beyond 2000 3.30 CBS 48 Hours 4.30 The Entertainment Show SKY MOVIES PLUS 6.05 Kim. 1950 7.00 Thc Gay Di- vorcec, 1934 9.00 Max Dugan Retums, 1983 11.00 Weekent at Bemies’s II, 1983 13.00 Snoopy, Come Home, 1993 15.00 The Giant of Thunder Mountain, 1990 17.00 Weekent at Bemies’s II, 1993 1 9.00 Fatheriand, 1994 21.00 The Specialist, 1994 22.55 Secret Ga- mes 3, 1995 0.30 The Specialist, 1994 2.30 Necronomicon, 1994 SKY ONE 6.00 Undun 6.00 Delfy and His Friends 6.25 Dynamo Duck 6.30 Gadget Boy 7.00 M M Power Rangers 7.30 Iron Man 8.00 Conan and the Young Warri- or 8.30 The Adventurcs of Hyperman 9.00 Superhuman 9.30 Teenage Mut- ant Hero Turtles 10.00 Ultraforce 10.30 Ghoul-Lashed 10.50 Trap Door 11.00 World Wrcstling 12.00 The Hit Mix 13.00 The Adventures of Brisco Coynty Unior 14.00 Hawkeye 15.00 KungFu, The Legend 16.00 Mystérious Island 17.00 World Wrestling 18.00 Hercules 19.00 Unsolved Mysteries 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Stand and Deliver 21.3022.00 The Movie Show 22.30 Forever Knight 23.30 Drcam on 24.00 Saturday Night Uve 1.00 Iíit Mix Long Play TNT 18.00 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm, 1962 20.30 Code name : Emerald, 1985 22.15 Demons Seed, 1977 0.00 The Magnificent Seven Deadly Sins, 1971 1.55 BeatGirl, 1959 4.00 Dagskráriok STÖÐ 3! CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann- el, Sky News, TNT. 17.00 ►Taumlaus tónlist 19.30 ►Þjálfar- inn (Coach) Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ►Hunter Spennu- myndaflokkur. 21.00 ►Surtur (Jobman) Hann var kallaður Jobman. Fæddur og uppalinn í Suður- Afríku. Ill meðferð hvíta mannsins á svertingjum vakti hatur í brjósti hans. Dag einn ákvað hann að nú skyldi hann fá réttlætinu framgengt. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 ►Óráðnar gátur (Un- solved Mysteries) Heimildar- þáttur um óleyst sakamál og fleiri dularfullar ráðgátur. Kynnir er leikarinn Robert Stack. IIYUn 23 45 ►Heiftaræði ItlIHU (Victim OfRage) Sannsöguleg spennumynd. Donna réð sig sem heimilis- hjálp hjá lögreglumanninum Dennis. Hún hreifst af stælt- um vexti hans, nærgætni hans og umhyggju fyrir fjölskyld- unni, og síðast en ekki síst af því hve gagntekinn hann var af starfi sínu. Þegar Denn- is bað hennar tók hún bónorð- inu. En Dennis reyndist of- beldishneigður og grunur lék á að hann hefði myrt fyrrver- andi eiginkonu sína. Aðalhlut- verk: Jaclyn Smith og Brad Johnson. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 20.00 ►Livets Ord 20.30 ►Útsending frá Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu. 22.00-10.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. BROSID FM 96,7 10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00 Léttur laugardagur. 16.00 Lára Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Baldur Guðmunds- son. 20.00 Ingólfur Arnarson. 23.00 Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Hafþór Sveinjónsson og Val- geir Vilhjálmsson. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Rúnar Róberts. 19.00 Samúel Bjarki Pétursson. 22.00 Björn Markús og Mixið. 1.00 Pétur Rúnar. 4.00 TS Tryggvason. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00Óp- era (endurflutningur) 18.30 Tónlist til morguns. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar- tónlist. 17.00 Blönduö tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglingatónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað er að gerast um helgina. 11.30 Laug- ardagur með qóðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 A léttum nótum. 17.00 íslensk dægurtónlist. 19.00 Við kvöld- verðarborðiö. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sigildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Pórður Örn. 13.00 Með sítt að attan 15.00 X-Dómínós- listinn (e) 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 23.00 S. 5626-977. 3.00 Endurvinnslan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.