Morgunblaðið - 22.06.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 22.06.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1996 55 DAGBÓK VEÐUR 22. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.08 0,8 10.20 3,1 16.20 1,0 22.37 3,2 2.57 13.28 23.59 18.23 ÍSAFJÖRÐUR 6.13 0,4 12.17 1,6 18.24 0,5 13.34 18.29 SIGLUFJÖRÐUR 2.17 1,1 8.33 0,2 15.06 1,0 20.42 0,4 13.16 18.10 DJÚPIVOGUR 1.19 0,5 7.18 1,6 13.30 0,5 19.40 1,7 2.19 12.59 23.38 17.52 Siávarhæó miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heimild: Veðurstofa íslands O Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é é Ri9nin9 V. Skúrir _______ V** *s|y<Wa Alskýjað » % » % Snjókoma \J Él 'Ý Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. 10' Hitastig Vmdonn symr vind- __ stefnu og fjöörin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ t c.. . er 2 vindstig.♦ &ulq Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg eða norðvestlæg átt og víða léttskýjað, einkum um austanvert landið. Hiti á bilinu 9 til 21 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður fremur hæg suðvestlæg átt. Allra vestast á landinu verður skýjað að rnestu og sums staðar dálítil súld en léttskýjað annars staðar. Á mánudag og þriðjudag verður sunnan strekkingur og rigning um landið sunnan- og vestanvert en skýjað að mestu norðaustan til og þar verður hlýjast í veðri. Á miðvikudag verður vestan- og norðvestan átt, svalt og rigning um mest allt land. Á fimmtudag léttir líklega til og hlýnar í bili. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Hitaskil____Samskil Yfirlit: Vestur af landinu er 1022 millibara hæð en suður af Grænlandi er 978 millibara lægð sem hreyfist lítið. Lægð er yfir sunnanverðum Noregi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 11 skýjað Glasgow 14 skýjað Reykjavík 12 hálfskýjað Hamborg 13 skúr Bergen 16 skýjað London 16 skýjað Helsinki 15 skýjað Los Angeles 18 alskýjað Kaupmannahöfn Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq 17 skýjað Madríd 22 léttskýjað Nuuk 2 alskýjað Malaga 27 skýjað Ósló 16 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Stokkhólmur 15 skýjað Montreal 21 alskýjað Þórshöfn New York 19 alskýjað Algarve 24 hálfskýjað Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 12 skúr Paris 16 skýjað Barcelona 31 léttskýjað Madeira 22 skýjað Berlín Róm 27 heiðskírt Chicago 23 léttskýjað Vín 21 skýjað Feneyjar 25 þokumóða Washington 25 mistur Frankfurt 13 skýjað Winnipeg 13 heiðskírt Yfirlit á hádegi l gær: í Ípl ) | 1 A H Hæð L Lægð Kuldaskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 landshluti, 4 hríð, 7 auðlindin, 8 hljóðfæri, 9 rödd, 11 sterk, 13 skjóla, 14 hátterninu, 15 falskur, 17 grannur, 20 ögn, 22 eigri, 23 umturnun, 24 nytja- landið, 25 vota. LÓÐRÉTT: 1 blossar, 2 fugl, 3 dug- lega, 4 vað á vatnsfalli, 5 kyrra, 6 inunntóbak, 10 skil eftir, 12 stúlka, 13 fát, 15 gamalt, 16 hæðin, 18 málmi, 19 úldna, 20 fjarski, 21 áll. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rytjulegt, 8 leift, 9 sárum, 10 not, 11 tangi, 13 illur, 15 svöng, 18 skáld, 21 rót, 22 tauta, 23 arinn, 24 rummungur. Lóðrétt: - 2 ysinn, 3 jötni, 4 losti, 5 geril, 6 blót, 7 smár, 12 gin, 14 lok, 15 sáta, 16 önugu, 17 gramm, 18 stafn, 19 álinu, 20 dund. í dag er laugardagur 22. júní, 174. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið styrkan. Nafnið hans og trúin, sem hann gefur, veitti hon- um þennan albata fyrir augum yðar allra. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi fór Altona út. Hafnarfjarðariiöfn: í fyrradag kom Capitan Bogomolov. f gær fóru Ikarus, Atlantic King og danski togarinn Oce- an Sun. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijaflrði. Viðey. Ljósmyndasýning verður opnuð í Viðeyjar- skóla kl. 14.15. Á sama tíma hefst gönguferð dagsins. Gengið verður um Heimaeyna. í dag er líka Jónsmessuhátíð Við- eyingafélagsins, sem hefst með messu i Viðey- jarkirkju kl. 14 en verður svo haldin í „Tankinum", félagsheimili Viðeyinga. Hestaleigan verður opin, sömuleiðis veitingahúsið í Viðeyjarstofu. Bátsferð- ir um helgar eru á klukkustundar fresti frá kl. 13 og sérstök ferð með kirkjugesti kl. 13.30. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara (Post. 3, 16.) alla virka daga frá kl. 16-18. Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar frá 1. ágúst nk.: Stöðu matreiðslu- kennara og stöðu hand- menntakennara. Uppl. gefur skólastjóri í s. 471-1765 og er umsókn- arfrestur til 1. júlí 1996, segir í Lögbirtingablað- inu. Mannamót Hraunbær 105. Þriðju- daginn 25. júní er Jóns- messukaffi í Skiðaskálan- um í Hveradölum kl. 15. Happdrætti, söngur og dans. Miðar í Hraunbæ 105, uppl. og skráning í s. 587-2888. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan sem vera átti í dag, frestast vegna ferðalags. Næsta ganga verður laugardaginn 29. júní kl. 10 frá stæðinu við Hafnarborg. Göngu-Hrólfar heim- sækja Eyrarbakka og Stokkseyri í dag og verð- ur lagt af stað frá Risinu kl. 10. Kaffí drukkið hjá Lefolii á Eyrarbakka. Húmanistahreyfingin stendur fyrir ,jákvæðu stundinni“ alla mánudaga ki. 20-21 í húsi ungliða- hreyfíngar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru ailir velkomnir. Þetta er þátt- ur í starfi Húmanista- hreyflngarinnar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg » samskipti. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld i Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 31, - 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagranes fer í kvöld í Jónsmessu- siglingu um ísafjarðar- djúp kl. 20. Komið við í Æðey, varðeldur, léttar veitingar, harmonikuleik- ur o.fl. um borð. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 í umsjá unglinga. Allir velkomnir. Spurt er . . . IMaðurinn á myndinni er fyrr- verandi herforingi og hreppti þriðja sætið í forsetakosningunum í Rússlandi fyrir viku. Borís Jeltsín Rússlandsforseti kippti honum fyrir vikið samstundis inn í innsta valda- hring ef það mætti verða til þess að tryggja forsetanum endurkjör í annarri umferð kosninganna. Hvað heitir maðurinn? 2Fornafn hans er Hubertus, en hann er yfirleitt kallaður gælunafni sínu. Maðurinn er þjálf- ari eins af landsliðunum, sem nú keppa í Evrópumeistarakeppninni í knattspyrnu á Englandi. Hvaða lið þjálfar hann? Hver orti? Nótt er Tíbers yfir álum. Auðir stígar, þögul torg. Enn í dans og drykkjuskálum daginn lengir Rómaborg. Sæki’ eg einn um óttustundu, yngir sig hér víns af glóð suðrænt blóð með létta lundu, laust á kostum - menn og fljóð. 4Hann er framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og sagði í vikunni að hann vildi sitja áfram þrátt fyrir andstöðu Bandaríkjanna. Hvað heitir maðurinn? Hvað merkir orðtakið að fara í smiðju til einhvers? Hún var ein þekktasta söng- kona Bandaríkjanna og gerði meðal annars garðinn frægan með Louis Armstrong. Umrædd kona lést í þessari viku 78 ára að aldri og náði ferill hennar yfir 60 ár. Hvað heitir konan? 7Hann var grískt leikritaskáld og skrifaði „Jötuninn", sem sýnt var á Listahátíð, og „Trójudæt- ur“, sem sett var á svið í vetur. Hvað heitir skáldið? 8Hann fæddist árið 1885 og andaðist 1972. Hann fór ekki troðnar slóðir í verkum sínum og er einn þekktasti málari íslendinga, —- Faðir hans var fátækur bóndi á Austurlandi og þurfti málarinn að vera til sjós um árabil áður en hann átti þess kost að halda áfram námi sínu. Hvað heitir maðurinn? 9Hver sagði? „Við erum núna vinsælli en Kristur. Ég er ekki viss um, hvort fet’ fyrr, rokkið eða kristindómurinn.” Svör: '9961 PHV HriP!* ! ’«'•> -unpiq i -inuii|(i,Hu ‘uouu.i'j uqof ‘g ‘jiiA-n.'Kj uossuiaAg sauuBqof '8 'sopjduAa 'i B|la '8 'jjo;s Sajpuu piA uimjuia ‘sjaAt| -uia JiipotspK iriju'l -g uilHjj'j-snainojj sojjnog ■p ‘uossjnipauag jvuijj ■[ -piptjspuvi tnjsítl JbjivM uuuq So ijl.’l nj3a[9up i jnpujau uuijb -JlVfd siSoa >pag 'Z 'l>aqoa japuuxaiv • l MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð; 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBKÉK: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFMí^*. MBL@CENT RUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á niánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.