Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FORSETAKJOR 1996 1. Hvern af eftirtöldum frambjóðendum vildir þú helst fá sem næsta forseta Islands? 2. Þau sem sögðu „veit ekki“ voru spurð áfram: En hvern telurðu líklegast að þú munir styðja? +/-3,4% 42,3% I 1 s- 5 t 41,4% | Þau sem tóku afstöðu 30. maí-5. júní 14.-17. júní 22.-23. júní 1. spurning 69,7% 64,1 % 73,1 % 1. og 2. spurning 83,6% 84,8% 86,7% 33,4% 33,3%r+/'3'4% +/-1,6% 4,8% 4,9% Ólafur Ragnar Grímsson Pétur Kr. Hafstein Guðrún Agnarsdóttir Ástþór Magnússon Óráðnir, skila auðu, kjósa ekki, neita að svara 26,9% tn I I iBSf 13,2% Ólafur Ragnar 41,7%, Pétur 33,3% o g Guðrún 20,1% Hlutfall óákveð- inna komið í 7,2% Munurinn á fylgi Ólafs Ragnars Grímssonar o g Péturs Kr. Hafstein er nú 8,4 prósentu- stig samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fé- lagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið á fylgi forsetaframbjóðendanna, sem gerð var --------- -------->--------------------3—~ um seinustu helgi. Omar Friðriksson kynnti sér niðurstöður könnunarinnar. SKOÐANAKÖNNUNIN var gerð dagana 22. og 23. júní. Fylgi Péturs Kr. Hafstein hefur aukist um 3,6 prósentustig og fylgi Guðrúnar Agn- arsdóttur um 3,1 prósentustig frá seinustu könnun Félagsvísindastofn- unar sem gerð var dagana 14.-17. júní eða áður en Guðrún Pétursdótt- ir dró framboð sitt til baka. Fylgi Ólafs Ragnars er 1,3 prósentustig- um hærra en í seinustu könnun en fylgi Ástþórs Magnússonar stendur nánast í stað. Félagsvísindastofnun bendir á í greinargerð sinni að í flestum tilvik- um séu breytingarnar á fylgi fram- bjóðenda frá seinustu könnunum innan skekkjumarka en fylgi Guð- rúnar sé þó marktækt meira í dag en það var í byrjun júní þegar hún mældist með 14% fylgi. Úrtak könnunarinnar náði til 1.200 manna á aldrinum 18-75 ára, af öllu landinu. Viðtölin voru tekin í síma. Nettósvörun er 71,6%. Tvær spurningar vpru lagðar fyr- ir svarendur. Fyrst var spurt: Hvern af eftirtöldum frambjóðendum hyggst þú kjósa í forsetakosningun- um 29. júní?. Þeir sem sögðu „veit ekki“ voru spurðir áfram: En hvern þeirra telurðu líklegast að þú munir kjósa? Rúmlega helmingur mjög ákveðinn í stuðningi sínum Af þeim sem afstöðu tóku eftir fyrri spurninguna sögðust 42,3% ætla að kjósa Ólaf Ragnar, 33,4% sögðust ætla að kjósa Pétur Kr. Hafstein, 19,5% sögðust ætta að kjósa Guðrúnu Agnarsdóttur og 4,8% Ástþór Magnússon. 21,3% voru óákveðin. Þegar svör við fyrstu og annarri spurningu eru lögð saman fær Ólaf- ur Ragnar 41,7%, samanborið við 40,4% í seinustu könnun, Pétur Haf- stein er nú með 33,3% en mældist með 29,7% síðast, Guðrún Agnars- dóttir er nú með 20,1% en var með 17% í síðustu könnun og Ástþór Magnússon er með 4,9% en var með 4,7% síðast. Eftir síðari spurninguna minnkaði hlutfall óráðinna niður í 7,2%. Þeir sem gáfu upp hvern þeir hyggjast kjósá voru spurðir hversu ákveðnir þeir væru í stuðningi sínum við þann frambjóðanda sem þeir nefndu. Yfir helmingur svarenda segist vera mjög ákveðinn, tæpur þriðjungur frekar ákveðinn og um 16% eru ekki mjög_ ákveðin. 63,6% stuðningsmanna Ólafs Ragnars, 48,7% stuðningsmanna Péturs, 49,3% stuðningsmanna Guðrúnar og 51,4% stuðningsmanna Ástþórs sögðust vera mjög ákveðin í stuðn- ingi sínum. Einnig voru svarendur spurðir hver frambjóðendanna væri næst- besti kosturinn að þeirra mati. 68,1% stuðningsmanna Ólafs Ragnars nefndi Guðrúnu sem næstbesta kost og 17,9% þeirra nefndu Pétur. 62,2% stuðningsmanna Péturs nefndu Guð- rúnu sem næstbesta kost og 17,6% þeirra nefndu Óiaf Ragnar. Jafnstór- ir hópar meðal stuðningsmanna Guðrúnar nefndu Ólaf Ragnar eða Pétur sem næstbesta kost eða 32,2% hvorn frambjóðanda en yfir 30% þeirra sem hyggjast kjósa Guðrúnu segja að enginn annar frambjóðandi komi til greina. Það hlutfall er mun lægra hjá hinum frambjóðendunum. 31,4% stuðningsmanna Ástþórs nefndu Guðrúnu sem næstbesta kost. Eindregnari afstaða stuðningsmanna flokka Ölafur Ragnar og Pétur eru með svo til jafnt fylgi í Reykjavík. Ólafur Ragnar er með langmest fylgi á landsbyggðinni eða 48,5% en hann mælist nú með sama fylgi á Reykja- nesi og í seinustu könnun eða 40,6%. Fylgi Péturs á Reykjanesi mælist 34,3% en ívið minna á landsbyggð- inni eða 29,2%. Fylgi Guðrúnar er mest í Reykjavík eða 22,8% en það er 17,7% á landsbyggðinni. Ástþór fær nokkru meiri stuðning á Reykja- nesi en í Reykjavík eða á lands- byggðinni. Stuðningur Ólafs Ragnars meðal þeirra sem segjast hafa kosið Al- þýðubandalagið í seinustu kosning- um hefur aukist frá seinustu könnun og hefur hlutfallið hækkað úr 70,3% í 76,7% nú. 60,5% þeirra sem sögð- ust hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn síðast ætla að kjósa Pétur Hafstein og er þetta einnig nokkuð hærra hlutfail en í seinustu könnun þegar stuðningur Péturs meðal kjósenda Sjálfstæðisfiokksins mældist 56,3%. 66,7% stuðningsmanna Kvennalista ætla nú að kjósa Guðrúnu samanbor- ið við 50% í seinustu könnun. Ólafur Ragnar fær nú 60,3% fylgi framsóknarmanna, 44,1% kjósenda Alþýðuflokks, 21,8% kjósenda Sjálf- stæðisflokks og 15,2% kjósenda Kvennalista segjast ætla að kjósa hann. 22% þeirra sem kusu Alþýðu- flokkinn ætla að styðja Pétur, 19,2% framsóknarmanna, 9,1% kvenna- listakjósenda og 4,7% alþýðubanda- iagsmanna segjast ætla að styðja Pétur. Álíka stór hópur kjósenda Al- þýðuflokks og Þjóðvaka eða um 28% ætla að kjósa Guðrúnu og tæp 14% framsóknar- og sjálfstæðismanna segjast ætla að kjósa hana. Um 9% kjósenda Kvennalista segjast ætla að styðja Ástþór, og hann sækir stuðning 7% kjósenda Þjóðvaka og 6,6% kjósenda Framsóknarflokks- ins. Breyting á fylgi frambjóðenda til embættis forseta íslands á milli skoðanakannana 30. ma(-5. júní 14.-17. júní 22.-23. júní Niðurstöður úr 44,HO^T* 404% tU> 1.og2.spumingu 41 7°/ ’ 0 Ólafur Ragnar Grímsson 28,5% < +1,2% 29 7% 33,3% Pétur Kr. Hafstein +3,1% > 20,1 % Guðrún Agnarsdóttir Guðrún Pétursdóttir • 4,9% Ástþór Magnússon Hvaða frambjóðanda hyggjast menn kjósa sem næsta forseta íslands?, greint eftir því hvað menn kusu í síðustu Alþingiskosningum Höfðu ekki kosningarétt, 39,7% 31,8% Ástþór Magnússon neita/muna ekki, I | Guðrún Agnarsdóttir kusu ekki ~~ 23 0 J Ólafur Ragnar Grímsson Pétur Kr. Hafstein Kusu Alþýðuflokk 5,1% " 1% w 5,6% Kusu Sjálfstæðisklokk fd%_13,6% 21,8% 44,1% W "22,0% Kusu Kvennalista 9,1% 60,5% Kusu Framsóknarflokk Kusu Alþýðubandalag M* 13,9% 17,4% 66,7% 3 05 c E 3 CL w CNÍ Kusu Þjóðvaka g> 7,1 % ■ 15,2% 60,3% W 76,7% 742,9% 21,4% Þeir sem gáfu upp hvern þeir hyggðust kjósa voru spurðir: Hversu ákveðinn ert þú í stuðningi þínum við þann sem þú hyggst kjósa? Mjög Mjög Hyggjast kjósa: ákveðinn: Hyggjast kjósa: ákveðinn: Ástþór Magnússon 51,4% Ólaf Ragnar Grímsson 63,6% Guðrúnu Agnarsdóttur 49,3% Pétur Kr. Hafstein 48,7% Hver frambjóðendanna, ef einhver, finnst þér vera næst besti kosturinn í forsetaembættið? Hyggjast kjósa Ástþór Guðrúnu ÓlafRagnar PéturKr. Næsti besti kostur: Magnússon Agnarsdóttur Grímsson Hafstein Ástþór Magnússon BMB 4,3% 5,1% 4,1% Guðrún Agnarsdóttir 31,4% HS 68,1% 62,2% Ólafur R. Grímsson 28,6% 32,2% ■i 17,6% Pétur Kr. Hafstein 22,9% 32,2% 17,9% M1 Enginn 17,1% 31,3% 8,8% 16,2% Fylgi einstakrá frambjóðenda skipt eftir búsetu þátttakenda Niðurstöður eftir , Ástþór í. og 2. spurningu Olafur Ragnar Grímsson Pétur Kr. Hafstein Guðrún Agnarsdóttir Magnússon Allt landið ] 20,1 °/ □ 4,9% Reykjavík Reykjanes Landsbyggðin 35,9% 40,6% 48,5% 36,7% 34,3% 29,2% W E 5,7% 1 4,6% Fylgi einstakra frambjóðenda skipt eftir kyni og aldri Niðurstöður eftir 1. og 2. spurnirígu Olafur Ragnar Grímsson Pétur Kr. Hafstein Guðrún Agnarsdóttir Ástþór Magnússon Karlar Konur 149,2% ] 26,9% H5,3% ■ 4,4% 60-75 ára 45-59 ára 35-44 ára 25-34 ára 18-24 ára 54,4% 50,0% □ 39,8% f«12.6% | 0% —17.2% 82,2% I j 21.3 14,7% I 123,5% cm 8,8% [ 124.8% 1 18,0%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.