Alþýðublaðið - 10.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1933, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 10. NÓV. 1933. • I 4 GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX t DAG Oantla Bfó Stolna barnið. (Med fuld Musik.) Sprenghiægileg dönsk tal- mynd í 12 páttum. Aðalhlutverkin leika Litli og Stóri, Carl SchenstrSm og Hans W. Peter« sen. Enn fremur leikur nú í fyrsta skifti feg- urðardrotning Evróp i 1932 Frk. Aase Clausen. Nýkomið: fjölbreytt úrval af: Samkvæmis- og ballkjólaefnum Kaffidúkarnlr eftirspurðu frá 1,50 stk. Silkiklæði á 13 kr, meterinn. Peysufataklæði. Silkiiéreft og blúndur i miklu úrvali og margt fleira. Verð og gæði við allra hæfi. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. Sími 4523. í sunnudaQsmatínn: Rjúpur, Alikálfakjöt, Hangikjðt, Reykt kindabjúgu og margt fleira góðgæti fáið pið í Rjötbúð Reykjavlknr, Vesturgötu 16. Simi 4769. FÖSTUDAGINN 10. NÓV. 1933. RÉÝKJ A VIKURFRÉTTIR 12 þúsmidir manna LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NO ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA 1 ALÞÝÐUBLAÐINU í Iðnó í gærkvöldi. Samkoman í Iðnó í gærkvieildi var mjöig vel sótt, og var óvetiju- inikið af verkamönnum. og eldra fólki, en pað sækir eins og ktmm- ugt er lítið skemtanir. Ræður peirra Héðins Valdimarssonar, og Haralds Guömundssotiar, sem voru all-langar, gengu út á pað að skýra stjórnmálaíástandið úti urn heim og eins hér á landi og afstöðu alpýðunnar og al- þýðufliokkanna til þess. Karlakór aipýðu, sem var stofnaður fyrir tæpu ári, söng nokkur lög, soci- alista- og hvatninga-ljóð. Var gerður mikiil rómur að scng kórs- ins. Nokkrir ungir piltar og stúlk- ur úr Félagi ungra jaíuaðar- mianna sýndu bæjarstjómiarfund- inn 9. nóvember í fyrra. Gekk pátturinn eingömgu út á pað, að sýna pann mismuin, sem er á ilífsskoðunum Alpýðuiliokksmanna og íhaldsmanna. Sig. Eima'rissom las upp frumsamin Ijóð, og var hon- um óspart pakkaður upplesturinn. Áður en danzinm hófst söng ósk- ar Guðnason nokkra glieðisöingva og hefir sá er þetta ritar alidred fyr séð eða heyrt ein:s mikimn fögnuð áheyrenda í Iðnó. Samfcoman fór prýðilega fraan, eins og alt af er þiegar verkannemn koma saruan. Nýkomnar KVENTÖSKUR af nýjustu geiðum og litum. BARNATÖSKUR sem mikið hefir ver- ið eftir spurt, Budd- ur í feikna og ódýru úrvali. LEÐUR V ÖRUÐEILD HLJOÐFÆRAHÚSSINS, Bankastræti 7. I dag. Kl. 8 Gulifioss fer vestur um land -og norður. Kl. 8 Brúarfoss fer til útlandia. Næturlæknir er í nótt Haildór Stefánsison, Lækjargötu 4, sími 2234. Nætiurvörður er í nótt í Reykja- vikur-apóteki og Iðunni. Otvarpið. Kl .15: Veðurfregnir. Endurtekning frétta o. fl. Þiing- fréttir. KI. 19: Tónlieikar. Kl. 19,10Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tii- ikynningar. Tómleikar. Kl. 19,35: Erindi: Störf Fiskifélagsins (Krist- ján Bergasion). Kl. 20: Klukku- Sláttur. Fréttir. Kl. 20,30: Kvöld- vaka. Kommúnistar flæktust að hús- inu seiint um kvöldið og vildu fá mienn til að slást með sér. Rifu I>eir jakkann utan af einum manni, siem þeir sáu í dyrum hússins, er hurðiin var opnuð. Sendisveinatélag Reykravíkur h-eldur aðalfund á sunmudaginin kemiur kl. 2 e. h. Dagskrá: Fé- lagsmál, stjórnarkosning, öininur mál. Áriðandi að allir félagar mæti stundvíisliega. Egge t Stefánsson, iSöngvari ætlar að halda söng- skemtun í niæ-stu viku hér í Reykjavík. A S B. er skammiStöfun á nafni félags stúlkna, sem vinna í briaiuða- og mjóilkur-sölubúðum. Er pað umgt, stofnað 15. febrúar síðastliðinn Félagið ætlar að halda góða og fjölbreytta skemtun annað kvöld í alþýðuhúsinu Iðnó -og verður skemtunin auglýst nánar hér í blaðinu á m-orgun. SlökkviliOið Viafr í giærkveldi kall-að að Báru- götu 11, en, það hús á Kornelíus Sigurðsson bygingarmieistari. Hafði kviiknað í tusku, er hékk á kirók rétt við mdðstöðvarofn -og fast við gasmæli. Enginn skaði varð. ÞEIR_ SEH ÞURFA AO KAUPA FÖT, FRAKKA, HATTA, HUFUR, MANCHETSKYRTUR, RINBI SOKKA O. FL. ÆTTU að nota tækifærið og koma á UTSÖLUNA hja MARTEINI EINARSSYNI & CO. Á útsölunni sel|nm við meðal aonars: Mikið af fallegum kvenk|ólom fyrir hálfvirði- — Nokkuð af eldri kjólam sem hafa kostað alt að ÍOO kr« seljast nú á að eins 12 krónnr. Marteínn Eínarsson & Co. Pétur Jónsson [siöng, í gæirkveldi. Var það alnn- ar óperuhljómleikur hans. Húsið var sæmil-ega skipað. Lögin voru leingöngu eftir Wagmer og Ver- di. Söngurinn tókst vel að vanda. Sérstaklega var síðari hlutinn mieð glæisilegum tilþrifum. Emil Thoroddsen aðstoðaði. Frá í S. í. Þessi ípróttaafrek hafa nýlega verið staðfest sem met, af stjórn l. S. f. Þrístökk : Daníel Lofts- son, (K. V.), stökk 13,88 m. Met- ið var sett á íþróitavellinium í Vestmannaeyjum 31. ágúst s. 1. Kappróður: Vegalengdin 2000 m. á 7 mín. 25,5 sek. S-ett á Skerjafirði á Kappróðrarmóti ís- lands 9. seþt, s. 1. af Glímufélag- inu Ármanni Rvík. FB. Guðspekifélagtð, Reykjavíkurstúkan. Fundur í kvöld kl. 8V2. — Efni: Sören Sörensen flytiur erindi. Maí seldi afla sinn í gæ(r í Grims- by, 1500 körfur fyrir 1337 sterl- ingspunid brúttó. Otur seldi um 1-eið fyrir 1123 stpd. mettó. Hlutavelta Val& Þessi hafa unnið í happdrætt- inu: 50 kr. í peningum: Sigurð- uir Guðmundssioni, Njálsgötu- 74. Barnavagn: Jóhann Jóhaninesson, Tjarnargötu 3. Sykurpoiki: Jón Thoraren-sen, Hv-erfisgötu 90. Mál- verk: Aðalsteinn Ólafsson, Fisc- hersundi 3. Sykurkassi: Einar Jónss-on Þingholtsstræti 15. 25 kr. í pieningum: Margrét Jóns- dóttir, Brekkustíg 18. Haframjöls- poki: Einar E. Hafb-erg, Vestur- götu 59. Körfustóll: Ingibjörg Guðmundsd., Sólvaliagötu 3. Handavinnunámskeið. Vér viljum vekja athygli á handavininuinámskeiði pví, sem auglýst er hér í blaðinu í d,ag. Þar f-á ungar stúlkur ieiðbeining- -ar og kenslu í pví að búa til ýmislega hluti, sem þær sjálfar þarfnast eða hentugir eru til vim argjafa, sem oft eru kærfcomnalri, pegar pær eru gerðar af eigin smiekk og kunnáttu, heldur en pegar pær eru keyptar í búð. Niámiskeiðið verður kl. 8—10 á kvöldin, og verður pað eflaust hientugur tírni fyrir pær stúlkur, sem bundinar eru við vininu á daginn. Að öðru lieyti vísum vér til aiuglýsingariinnar. Ný|a Bfió Gæfobíllinn, (Zvei in einem Auto). Þýzk tal- og söngva- mynd í 9 þáttum Aðalhlutverkín leika: Karl Ludvig Dihl, Ernst Verebes og leik- konan fagra Magda Schneider. Síðasta sinn. I matinn. Norðlenzkt dilkakjöt. do. spaðsaltað kjöt do hangikjöt. Nautabuff, kjöt af ársgömlu. Svína- og lamba-kotelettur. Rjúpur og svið. Alls konar álegg. Margs-konar grænmeti- Herðubreið, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565, Gerið pantanir sem fyrst á föt- um sem eiga að afgreiðast fyrir jól. Beztu fatakaupin geiast hjá Leví, Bankastræti 7. G.s. Island fer annað kvöld kl. 8 beint tii Kanpmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar nm vörur komi í dag. Skiþaafgreiðsla Jes Zimsen, Tiyggvagötu. Sími 3025, Skemtnn með danzi heldur A. S. B. fi Iðné laugardaginn 11. p. mán. og hefst kl. 9 sfðd, Mörg og góð skemtiat- riði. Danz til kl. 4. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 í brauð- og mjólkur-búðum og í Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. Sjá götuauglýsingar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.